Sænski boltinn Aron skoraði í Íslendingaslag sænsku úrvalsdeildarinnar Aron Bjarnason, leikmaður Sirius, skoraði eitt mark í 2-0 sigri liðsins á Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Alls komu fimm Íslendingar við sögu í leiknum. Fótbolti 15.10.2022 17:47 Häcken og Valgeir Lunddal færast nær sænska meistaratitlinum Bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson lék allan leikinn er Häcken valtaði yfir Sundsvall í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta í dag. Lokatölur 4-1 og Häcken færist nær sænska meistaratitlinum. Fótbolti 15.10.2022 15:30 Stefnir allt í að Rosengård verji titilinn Guðrún Arnarsdóttir lék allan leikinn í 1-0 sigri Rosengård á Eskilstuna United í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Rosengård er hársbreidd frá að verja titil sinn en Íslendingalið Kristianstad heldur í vonina um að Guðrún og stöllur hennar renni á bananahýði áður en tímabilinu lýkur. Fótbolti 14.10.2022 18:04 Zlatan-styttan sem missti bæði nefið og fæturna verður endurreist Óhætt er að segja að styttan af sænska knattspyrnumanninum Zlatan Ibrahimović í Malmö hafi mátt þola mikið á stuttum líftíma sínum. Borgarstjórn Malmö er samt ekki tilbúin að gefast upp að vera með styttu af fótboltahetju borgarinnar. Fótbolti 14.10.2022 11:30 Lærisveinar Brynjars nálgast öruggt sæti eftir ótrúlega endurkomu Brynjar Björn Gunnarsson og lærisveinar hans í sænska B-deildarliðinu Örgryte unnu ótrúlegan 2-3 endurkomusigur er liðið heimsótti Halmstad í kvöld. Fótbolti 11.10.2022 19:11 Viðar Örn skoraði bæði í sigri | Arnór Ingvi skoraði þegar Norrköping henti frá sér unnum leik Íslendinglið Atromitos í Grikklandi vann 2-1 sigur á Giannina í úrvalsdeildinni þar í landi þökk sé tveimur mörkum frá Viðari Erni Kjartanssyni. Arnór Ingvi Traustason skoraði annað mark Norrköping í því sem virtist ætla að vera öruggur sigur á Mjallby, lokatölur hins vegar 2-2 þar á bæ. Fótbolti 10.10.2022 19:31 Valgeir og félagar höfðu betur í uppgjöri toppliðanna Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Hacken þegar liðið heimsótti Djurgarden í stórleik helgarinnar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 9.10.2022 17:49 Davíð hafði betur í Íslendingaslag sænsku úrvalsdeildarinnar Davíð Kristján Ólafsson og samherjar hans í Kalmar unnu 0-2 útisigur á Hákoni Rafni Valdimarssyni, Sveini Aroni Guðjohnsen og liðsfélögum í Elfsborg, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.10.2022 14:56 Baulað á Hákon sem þurfti bara nýja skó Eftir að hafa fengið á sig eitt mark í bláum skóm hélt Hákon Rafn Valdimarsson marki sínu hreinu í rauðum skóm í góðum 3-1 sigri Elfsborg gegn IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 4.10.2022 10:31 Hákon Rafn stóð vaktina í mikilvægum sigri Elfsborg Hákon Rafn Valdimarsson og Sveinn Aron Guðjohnsen, leikmenn Elfsborg, unnu 1-3 sigur á útivelli gegn IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3.10.2022 19:09 Hákon Arnar lagði upp sigurmark FCK í Íslendingaslag Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar AGF heimsótti FCK. Fótbolti 2.10.2022 18:10 Guðrún og stöllur juku forskot sitt á meðan Kristianstad tapaði stigum Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård eru nú með fimm stiga forskot á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-4 sigur gegn Örebro í dag. Á sama tíma þurfti Íslendingalið Kristianstad að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Eskilstuna og tapaði þar með dýrmætum stigum í toppbaráttunni. Fótbolti 2.10.2022 15:15 Íslendingarnir lögðu upp í öruggum sigri Norrköping Nafnarnir Arnór Ingvi Traustason og Arnór Sigurðsson lögðu upp sitthvort markið er Norrköping vann góðan 1-3 sigur gegn Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 2.10.2022 15:02 Hlín og Berglind á skotskónum í Svíþjóð Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Piteå, og Berglind Rós Ágústsdóttir, leikmaður Örebo, voru báðar í eldlínunni með sínum liðum í sænsku úrvalsdeildinni í dag og tókst þeim báðum að skora mark í sigri síns liðs. Fótbolti 25.9.2022 14:56 Rosengård enn með pálmann í höndunum eftir sigurmark í blálokin Það munaði minnstu að titilbaráttan í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta hefði opnast upp á gátt þegar Guðrún Arnarsdóttir og stöllur hennar í Rosengård voru við það að gera jafntefli við Vittsjö á heimavelli. Sigurmark í uppbótartíma þýðir að liðið er þó enn með þriggja stiga forystu á Kristianstad á toppi deildarinnar. Fótbolti 24.9.2022 19:30 Hlín lék í sigri á Umeå Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Piteå, var í byrjunarliði Piteå og lék í 81 mínútu í 0-1 útisigri Piteå á Umea í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.9.2022 19:01 Berglind Rós allt í öllu í stórsigri Örebro | Sveinn Aron skoraði glæsilegt mark Berglind Rós Ágústsdóttir skoraði og lagði upp í 5-1 sigri Örebro á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Karla megin skoraði Sveinn Aron Guðjohnsen í Íslendingaslag Elfsborg og Sirius. Markið var einkar glæsilegt. Fótbolti 18.9.2022 15:00 Sjáðu markið: Andri Lucas skoraði sitt fyrsta mark í Íslendingaslag Íslendingalið Norrköping gerði 2-2 jafntefli við Kalmar í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta í dag. Andri Lucas Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið. Alls voru fimm Íslendingar í eldlínunni í leikjunum tveimur í Svíþjóð. Fótbolti 17.9.2022 15:00 Amanda og Emelía á skotskónum | Rosengård á toppinn Íslendingaliðin Kristianstad og Rosengård unnu bæði sína leiki í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og eru því áfram í efstu tveimur sætum deildarinnar. Amanda Andradóttir og Emelía Óskarsdóttir voru á skotskónum hjá Kristianstad. Fótbolti 16.9.2022 18:00 Valgeir Lunddal áfram á toppnum í Svíþjóð | Öruggt hjá Bayern Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnar Bayern München er liðið fór örugglega áfram í þýsku bikarkeppninni, lokatölur 7-0 Bæjurum í vil. Valgeir Lunddal Friðriksson er áfram á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 12.9.2022 20:45 Fagnaði með grímu og gerði þjálfarann sinn brjálaðan Chovanie Amatkarijo skoraði bæði mörk Östersund í dýrmætum sigri gegn Örebro í sænsku 1. deildinni í fótbolta um helgina en gerði þjálfara sinn samt foxillan. Fótbolti 12.9.2022 07:31 Arnór Sig lagði upp mark í tapi gegn Malmö Íslendingalið Norrköping laut í lægra haldi fyrir Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 11.9.2022 17:34 Hákon Rafn hélt hreinu gegn Sundsvall Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, lék allan leikinn og hélt hreinu í 0-2 útisigri gegn Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 11.9.2022 15:11 Berglind Rós á skotskónum í Svíþjóð | Selma Sól á toppnum í Noregi Það voru nóg um íslenskar mínútur víðs vegar í evrópska fótboltanum í dag. Fótbolti 10.9.2022 16:53 Brynjar Björn valinn þjálfari mánaðarins í Svíþjóð Brynjar Björn Gunnarsson var valinn þjálfari mánaðarins í sænsku B-deildinni en lærisveinar hans í Örgryte hafa fjarlægst fallsvæðið með góðum árangri í ágúst-mánuði. Fótbolti 8.9.2022 16:31 Sjáðu mörkin: Íslendingarnir allt í öllu hjá Norrköping sem komst aftur á sigurbraut Norrköping vann frábæran 3-1 sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Segja má að Íslendingarnir í liðinu hafi verið allt í öllu í leiknum, á báðum endum vallarins. Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum. Fótbolti 5.9.2022 19:31 Arnór skoraði í bikarsigri Norrköping Arnór Sigurðsson var á skotskónum er Íslendingalið Norrköping tryggði sér áframhaldandi veru í sænsku bikarkeppninni með 0-2 útisigri gegn Taby í dag. Fótbolti 1.9.2022 17:19 Stríðsástand í stúkunni eftir Stokkhólmsslaginn Óhætt er að segja að stemningin hafi ekki verið vinaleg á Friends Arena í Stokkhólmi í gær eftir 2-2 jafntefli grannliðanna AIK og Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lögreglan í sænsku höfuðborginni er með málið til rannsóknar. Fótbolti 29.8.2022 07:31 Norrköping kastaði frá sér sigrinum | Kristianstad missteig sig í toppbaráttunni Það var nóg um að vera hjá Íslendingum í sænska boltanum í dag þar sem fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í bæði karla- og kvennaboltanum. Fótbolti 28.8.2022 15:14 Valgeir lagði upp er Häcken styrkti stöðu sína á toppnum Valgeir Lunddal og félagar hans í Häcken unnu öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Varnamo í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.8.2022 14:52 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 39 ›
Aron skoraði í Íslendingaslag sænsku úrvalsdeildarinnar Aron Bjarnason, leikmaður Sirius, skoraði eitt mark í 2-0 sigri liðsins á Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Alls komu fimm Íslendingar við sögu í leiknum. Fótbolti 15.10.2022 17:47
Häcken og Valgeir Lunddal færast nær sænska meistaratitlinum Bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson lék allan leikinn er Häcken valtaði yfir Sundsvall í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta í dag. Lokatölur 4-1 og Häcken færist nær sænska meistaratitlinum. Fótbolti 15.10.2022 15:30
Stefnir allt í að Rosengård verji titilinn Guðrún Arnarsdóttir lék allan leikinn í 1-0 sigri Rosengård á Eskilstuna United í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Rosengård er hársbreidd frá að verja titil sinn en Íslendingalið Kristianstad heldur í vonina um að Guðrún og stöllur hennar renni á bananahýði áður en tímabilinu lýkur. Fótbolti 14.10.2022 18:04
Zlatan-styttan sem missti bæði nefið og fæturna verður endurreist Óhætt er að segja að styttan af sænska knattspyrnumanninum Zlatan Ibrahimović í Malmö hafi mátt þola mikið á stuttum líftíma sínum. Borgarstjórn Malmö er samt ekki tilbúin að gefast upp að vera með styttu af fótboltahetju borgarinnar. Fótbolti 14.10.2022 11:30
Lærisveinar Brynjars nálgast öruggt sæti eftir ótrúlega endurkomu Brynjar Björn Gunnarsson og lærisveinar hans í sænska B-deildarliðinu Örgryte unnu ótrúlegan 2-3 endurkomusigur er liðið heimsótti Halmstad í kvöld. Fótbolti 11.10.2022 19:11
Viðar Örn skoraði bæði í sigri | Arnór Ingvi skoraði þegar Norrköping henti frá sér unnum leik Íslendinglið Atromitos í Grikklandi vann 2-1 sigur á Giannina í úrvalsdeildinni þar í landi þökk sé tveimur mörkum frá Viðari Erni Kjartanssyni. Arnór Ingvi Traustason skoraði annað mark Norrköping í því sem virtist ætla að vera öruggur sigur á Mjallby, lokatölur hins vegar 2-2 þar á bæ. Fótbolti 10.10.2022 19:31
Valgeir og félagar höfðu betur í uppgjöri toppliðanna Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Hacken þegar liðið heimsótti Djurgarden í stórleik helgarinnar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 9.10.2022 17:49
Davíð hafði betur í Íslendingaslag sænsku úrvalsdeildarinnar Davíð Kristján Ólafsson og samherjar hans í Kalmar unnu 0-2 útisigur á Hákoni Rafni Valdimarssyni, Sveini Aroni Guðjohnsen og liðsfélögum í Elfsborg, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.10.2022 14:56
Baulað á Hákon sem þurfti bara nýja skó Eftir að hafa fengið á sig eitt mark í bláum skóm hélt Hákon Rafn Valdimarsson marki sínu hreinu í rauðum skóm í góðum 3-1 sigri Elfsborg gegn IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 4.10.2022 10:31
Hákon Rafn stóð vaktina í mikilvægum sigri Elfsborg Hákon Rafn Valdimarsson og Sveinn Aron Guðjohnsen, leikmenn Elfsborg, unnu 1-3 sigur á útivelli gegn IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3.10.2022 19:09
Hákon Arnar lagði upp sigurmark FCK í Íslendingaslag Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar AGF heimsótti FCK. Fótbolti 2.10.2022 18:10
Guðrún og stöllur juku forskot sitt á meðan Kristianstad tapaði stigum Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård eru nú með fimm stiga forskot á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-4 sigur gegn Örebro í dag. Á sama tíma þurfti Íslendingalið Kristianstad að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Eskilstuna og tapaði þar með dýrmætum stigum í toppbaráttunni. Fótbolti 2.10.2022 15:15
Íslendingarnir lögðu upp í öruggum sigri Norrköping Nafnarnir Arnór Ingvi Traustason og Arnór Sigurðsson lögðu upp sitthvort markið er Norrköping vann góðan 1-3 sigur gegn Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 2.10.2022 15:02
Hlín og Berglind á skotskónum í Svíþjóð Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Piteå, og Berglind Rós Ágústsdóttir, leikmaður Örebo, voru báðar í eldlínunni með sínum liðum í sænsku úrvalsdeildinni í dag og tókst þeim báðum að skora mark í sigri síns liðs. Fótbolti 25.9.2022 14:56
Rosengård enn með pálmann í höndunum eftir sigurmark í blálokin Það munaði minnstu að titilbaráttan í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta hefði opnast upp á gátt þegar Guðrún Arnarsdóttir og stöllur hennar í Rosengård voru við það að gera jafntefli við Vittsjö á heimavelli. Sigurmark í uppbótartíma þýðir að liðið er þó enn með þriggja stiga forystu á Kristianstad á toppi deildarinnar. Fótbolti 24.9.2022 19:30
Hlín lék í sigri á Umeå Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Piteå, var í byrjunarliði Piteå og lék í 81 mínútu í 0-1 útisigri Piteå á Umea í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.9.2022 19:01
Berglind Rós allt í öllu í stórsigri Örebro | Sveinn Aron skoraði glæsilegt mark Berglind Rós Ágústsdóttir skoraði og lagði upp í 5-1 sigri Örebro á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Karla megin skoraði Sveinn Aron Guðjohnsen í Íslendingaslag Elfsborg og Sirius. Markið var einkar glæsilegt. Fótbolti 18.9.2022 15:00
Sjáðu markið: Andri Lucas skoraði sitt fyrsta mark í Íslendingaslag Íslendingalið Norrköping gerði 2-2 jafntefli við Kalmar í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta í dag. Andri Lucas Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið. Alls voru fimm Íslendingar í eldlínunni í leikjunum tveimur í Svíþjóð. Fótbolti 17.9.2022 15:00
Amanda og Emelía á skotskónum | Rosengård á toppinn Íslendingaliðin Kristianstad og Rosengård unnu bæði sína leiki í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og eru því áfram í efstu tveimur sætum deildarinnar. Amanda Andradóttir og Emelía Óskarsdóttir voru á skotskónum hjá Kristianstad. Fótbolti 16.9.2022 18:00
Valgeir Lunddal áfram á toppnum í Svíþjóð | Öruggt hjá Bayern Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnar Bayern München er liðið fór örugglega áfram í þýsku bikarkeppninni, lokatölur 7-0 Bæjurum í vil. Valgeir Lunddal Friðriksson er áfram á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 12.9.2022 20:45
Fagnaði með grímu og gerði þjálfarann sinn brjálaðan Chovanie Amatkarijo skoraði bæði mörk Östersund í dýrmætum sigri gegn Örebro í sænsku 1. deildinni í fótbolta um helgina en gerði þjálfara sinn samt foxillan. Fótbolti 12.9.2022 07:31
Arnór Sig lagði upp mark í tapi gegn Malmö Íslendingalið Norrköping laut í lægra haldi fyrir Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 11.9.2022 17:34
Hákon Rafn hélt hreinu gegn Sundsvall Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, lék allan leikinn og hélt hreinu í 0-2 útisigri gegn Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 11.9.2022 15:11
Berglind Rós á skotskónum í Svíþjóð | Selma Sól á toppnum í Noregi Það voru nóg um íslenskar mínútur víðs vegar í evrópska fótboltanum í dag. Fótbolti 10.9.2022 16:53
Brynjar Björn valinn þjálfari mánaðarins í Svíþjóð Brynjar Björn Gunnarsson var valinn þjálfari mánaðarins í sænsku B-deildinni en lærisveinar hans í Örgryte hafa fjarlægst fallsvæðið með góðum árangri í ágúst-mánuði. Fótbolti 8.9.2022 16:31
Sjáðu mörkin: Íslendingarnir allt í öllu hjá Norrköping sem komst aftur á sigurbraut Norrköping vann frábæran 3-1 sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Segja má að Íslendingarnir í liðinu hafi verið allt í öllu í leiknum, á báðum endum vallarins. Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum. Fótbolti 5.9.2022 19:31
Arnór skoraði í bikarsigri Norrköping Arnór Sigurðsson var á skotskónum er Íslendingalið Norrköping tryggði sér áframhaldandi veru í sænsku bikarkeppninni með 0-2 útisigri gegn Taby í dag. Fótbolti 1.9.2022 17:19
Stríðsástand í stúkunni eftir Stokkhólmsslaginn Óhætt er að segja að stemningin hafi ekki verið vinaleg á Friends Arena í Stokkhólmi í gær eftir 2-2 jafntefli grannliðanna AIK og Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lögreglan í sænsku höfuðborginni er með málið til rannsóknar. Fótbolti 29.8.2022 07:31
Norrköping kastaði frá sér sigrinum | Kristianstad missteig sig í toppbaráttunni Það var nóg um að vera hjá Íslendingum í sænska boltanum í dag þar sem fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í bæði karla- og kvennaboltanum. Fótbolti 28.8.2022 15:14
Valgeir lagði upp er Häcken styrkti stöðu sína á toppnum Valgeir Lunddal og félagar hans í Häcken unnu öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Varnamo í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.8.2022 14:52