Hákon tilnefndur sem markvörður ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2023 14:30 Hákon Rafn Valdimarsson hefur átt frábæru gengi að fagna með Elfsborg á tímabilinu. getty/Alex Nicodim Hákon Rafn Valdimarsson er tilnefndur sem besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar. Hann leikur með Elfsborg sem getur orðið sænskur meistari um helgina. Hákon hefur átt frábært tímabil í marki Elfsborg sem er á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar, þremur stigum meira en Malmö. Liðin mætast einmitt í hreinum úrslitaleik um sænska meistaratitilinn á sunnudaginn. Hákon hefur haldið marki sínu þrettán sinnum hreinu á tímabilinu, oftast af öllum markvörðum sænsku úrvalsdeildarinnar. Seltirningurinn er tilnefndur sem besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar en tilnefningarnar voru gefnar út í dag. Johan Larsson og Gustaf Lagerbielke eru tilnefndir sem varnarmaður ársins, Jimmy Thelin sem þjálfari ársins og Jeppe Okkels sem framherji og leikmaður ársins. IF Elfsborg har följande spelare nominerade till Allsvenskans Stora Pris Målvakt: Hakon Valdimarsson Back: Johan Larsson, Gustaf Lagerbielke Forward: Jeppe Okkels Bäst i Allsvenskan 2023: Jeppe Okkels https://t.co/3WNiPUnDs3____#vitillsammans #elfsborg #borås pic.twitter.com/RNWcG10fkV— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) November 10, 2023 Elfsborg hefði getað tryggt sér sænska meistaratitilinn um síðustu helgi en gerði jafntefli við Dagerfors. Þrátt fyrir það er engan bilbug á Hákoni að finna. „Það er auðvitað svekkjandi að hafa ekki á endanum náð í þennan sigur gegn Degerfors. Að hafa ekki náð að klára dæmið á okkar heimavelli, fyrir framan okkar stuðningsmenn. Það var fullur völlur, geggjuð stemning en við fáum annan séns til þess að klára þetta á sunnudaginn,“ sagði Hákon í samtali við Vísi. Hákon, sem er 22 ára, gekk í raðir Elfsborg frá Gróttu 2021. Hann hefur leikið fjóra A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira
Hákon hefur átt frábært tímabil í marki Elfsborg sem er á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar, þremur stigum meira en Malmö. Liðin mætast einmitt í hreinum úrslitaleik um sænska meistaratitilinn á sunnudaginn. Hákon hefur haldið marki sínu þrettán sinnum hreinu á tímabilinu, oftast af öllum markvörðum sænsku úrvalsdeildarinnar. Seltirningurinn er tilnefndur sem besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar en tilnefningarnar voru gefnar út í dag. Johan Larsson og Gustaf Lagerbielke eru tilnefndir sem varnarmaður ársins, Jimmy Thelin sem þjálfari ársins og Jeppe Okkels sem framherji og leikmaður ársins. IF Elfsborg har följande spelare nominerade till Allsvenskans Stora Pris Målvakt: Hakon Valdimarsson Back: Johan Larsson, Gustaf Lagerbielke Forward: Jeppe Okkels Bäst i Allsvenskan 2023: Jeppe Okkels https://t.co/3WNiPUnDs3____#vitillsammans #elfsborg #borås pic.twitter.com/RNWcG10fkV— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) November 10, 2023 Elfsborg hefði getað tryggt sér sænska meistaratitilinn um síðustu helgi en gerði jafntefli við Dagerfors. Þrátt fyrir það er engan bilbug á Hákoni að finna. „Það er auðvitað svekkjandi að hafa ekki á endanum náð í þennan sigur gegn Degerfors. Að hafa ekki náð að klára dæmið á okkar heimavelli, fyrir framan okkar stuðningsmenn. Það var fullur völlur, geggjuð stemning en við fáum annan séns til þess að klára þetta á sunnudaginn,“ sagði Hákon í samtali við Vísi. Hákon, sem er 22 ára, gekk í raðir Elfsborg frá Gróttu 2021. Hann hefur leikið fjóra A-landsleiki fyrir Íslands hönd.
Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira