Svíar hneykslast á því að stelpurnar þeirra voru sendar upp í sveit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. september 2023 14:01 Fridolina Rolfo og félagar í sænska landsliðinu eru efstar á heimslista FIFA. Getty/Justin Setterfield Svíþjóð er að spila í Þjóðadeild kvenna í fótbolta í dag alveg eins og íslenska landsliðið. Á meðan íslensku stelpurnar spila á Ruhrstadion, heimavelli VfL Bochum, þá eru sænsku stelpurnar ekki eins hrifnar af sínum leikstað. Sænska liðið spilaði heimaleik sinn á dögunum á Gamla Ullevi leikvanginum í Gautaborg en eru nú mættar til Ítalíu til að spila við heimakonur. Leikurinn verður spilaður á Stadio Teofilo Patini vellinum sem er staðsettur í smábænum Castel di Sangro. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Leikvangurinn tekur sjö þúsund manns en það er sérstaklega staðsetningin sem hefur vakið furðu Svía. Castel di Sangro er nefnilega bara sex þúsund manna smábær í átta hundruð metra hæð á miðjum Ítalíuskaganum. ACD Castel di Sangro Cep 1953 spilar heimaleiki sína á leikvellinum en liðið er í fimmtu deild á Ítalíu. Sænska landsliðið er efst á heimslista FIFA og því besta kvennalandsliðs heims samkvæmt opinberum styrkleikalista. Liðið endaði í þriðja sæti á HM í sumar. Ítalir unnu sinn fyrsta leik í riðlinum á móti Sviss en Svíar töpuðu þar á móti nýkrýndum heimsmeisturum Spánverja. Þess má geta að Ítalir ætla að spila næsta heimaleik sinn í keppninni á Stadio Arechi í Salerno en sá leikvangur tekur yfir 37 þúsund manns í sæti og er heimavöllur US Salernitana 1919 sem spilar í efstu deild á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Sænski boltinn Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira
Sænska liðið spilaði heimaleik sinn á dögunum á Gamla Ullevi leikvanginum í Gautaborg en eru nú mættar til Ítalíu til að spila við heimakonur. Leikurinn verður spilaður á Stadio Teofilo Patini vellinum sem er staðsettur í smábænum Castel di Sangro. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Leikvangurinn tekur sjö þúsund manns en það er sérstaklega staðsetningin sem hefur vakið furðu Svía. Castel di Sangro er nefnilega bara sex þúsund manna smábær í átta hundruð metra hæð á miðjum Ítalíuskaganum. ACD Castel di Sangro Cep 1953 spilar heimaleiki sína á leikvellinum en liðið er í fimmtu deild á Ítalíu. Sænska landsliðið er efst á heimslista FIFA og því besta kvennalandsliðs heims samkvæmt opinberum styrkleikalista. Liðið endaði í þriðja sæti á HM í sumar. Ítalir unnu sinn fyrsta leik í riðlinum á móti Sviss en Svíar töpuðu þar á móti nýkrýndum heimsmeisturum Spánverja. Þess má geta að Ítalir ætla að spila næsta heimaleik sinn í keppninni á Stadio Arechi í Salerno en sá leikvangur tekur yfir 37 þúsund manns í sæti og er heimavöllur US Salernitana 1919 sem spilar í efstu deild á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Sænski boltinn Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira