Fjallabyggð

Kallaðar út vegna báts í vanda utan Ólafsfjarðarmúla
Þyrla Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir voru kallaðar út vegna báts í vanda undan Ólafsfjarðarmúla á tólfta tímanum í dag.

Skjálfti 2,9 að stærð norður af Siglufirði
Jarðskjálftahrinan við mynni Eyjafjarðar er enn yfirstandandi.

Jörð skalf úti fyrir Siglufirði
Jarðskjálftahrinan við mynni Eyjafjarðar er enn yfirstandandi.

Skjálfti fjórir að stærð í morgun
Jarðskjálfti sem mældist fjórir að stærð varð rúma þrjátíu kílómetra norðaustur af Siglufirði klukkan sjö í morgun.

Skjálftum fækkar enn
Skjálftahrinan í Tjörnesbrotabeltinu norður af Íslandi hélt áfram í nótt.

Vilja fá vísindalegar rannsóknir áður en ákvörðun er tekin
Bæjarráð Fjallabyggðar hafnar því í umsögn til landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra að nokkrar ákvarðanir verði teknar um friðun Eyjafjarðar fyrir fiskeldi í sjó án þess að fyrst fari fram vísindalegar rannsóknir.

Veðurstofa varar við sjö stiga skjálfta en Ragnar býst við hámark sex stiga
Veðurstofan varar við því að búast megi við skjálfta af stærðinni sjö. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur telur hins vegar ólíklegt að skjálfti í Eyjafjarðarálnum fari yfir sex stig.

Ekkert lát á skjálftavirkni í nótt
Jörð skalf áfram norðan heiða í nótt og var einn þeirra 3,3 stig. Annars hafa fáir farið yfir þrjú stig, miðað við töflu Veðurstofunnar.

Eins tilbúin og hægt er fyrir harðari skjálfta
Ekkert lát er á jarðskjálftahrinunni sem hófst norðan við Gjögurtá á föstudag. Stærstu skjálftarnir hafa fundist í byggð allt frá Húsavík til Ísafjarðar, á Akranesi og á höfuðborgarsvæðinu.

Bera saman skjálftahrinuna núna við hrinurnar 2012 og 2013
Jarðskjálftahrinan sem riðið hefur yfir Norðurland síðustu tvo sólarhringa er enn frekar staðbundin en þó er greinilegt að að minnsta kosti tvær sprungur eru enn virkar.

Ekkert lát á jarðskjálftahrinunni
Ekkert lát er á jarðskjálftahrinunni sem hófst um hádegisbil á föstudag á Norðurlandi. Sjálfvirka jarðskjálftakerfi Veðurstofu Íslands hefur mælt tæplega 2000 skjálfta á svæðinu og þar af eru rúmlega 600 sem hafa riðið yfir frá miðnætti.

Fleiri en 1.500 skjálftar eftir að hrinan hófst
Yfir 1.500 jarðskjálftar hafa mælst undanfarna tvo sólarhringa frá því að jarðskjálftahrina hófst um tuttugu kílómetra norðaustur af Siglufirði.

Skjálftahrinan gæti staðið yfir í nokkra daga
„Svona öflugar hrinur eiga það til að standa yfir í dálítið langan tíma, alveg þess vegna í nokkra daga,“ segir sérfræðingur Veðurstofunnar um skjálftavirkni sem gætt hefur á Norðurlandi síðasta sólarhringinn.

Mikið af grjóti hrundi úr Gjögurtá
Mikið grjóthrun hefur verið úr fjallshlíðum á norðurlandi eftir jarðskjálftann klukkan 19:26.

Segist hafa fundið vel fyrir skjálftanum: „Svo horfir hún á rúðurnar á húsinu og segir að þær titri líka“
Erla Guðný Svanbergsdóttir, íbúi á Siglufirði, segist hafa fundið vel fyrir skjálftanum, sem var af stærðinni 5,6 og reið yfir stuttu eftir klukkan 15 í dag.

Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi á Norðurlandi
Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi.

Jarðskjálftahrina norðaustur af Siglufirði
Jarðskjálftahrina hófst í gær um 20 kílómetra norðaustur af Siglufirði og hafa um 450 skjálftar mælst þar.

Pizzaævintýrið nýja Síldarævintýrið: „Við ætlum aðallega að springa úr hlátri“
Ágúst Einþórsson, eða Gústi bakari eins og flestir kalla hann, er þekktur fyrir að vera mikill ævintýramaður og grallari. Upphaflega pælingin var að spjalla við Gústa um ástina og lífið en á einhvern ótrúlegan hátt endaði spjallið í ást hans á pizzum.

Ekki tímabært að segja af eða á vegna friðunar
Sjávarútvegsráðherra segir að ekki sé tímabært að taka ákvörðum um það hvort friða eigi nokkra firði, þar á meðal Eyjafjörð, fyrir laxeldi í sjó.

Vill umsagnir um hvort rétt sé að friða Eyjafjörð fyrir laxeldi í sjó
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur óskað eftir því að Fiskistofa, Matvælastofnun og Hafrannsóknastofnun veiti umsagnir um hvort rétt sé að lýst verði yfir banni við eldi laxfiska af eldisstofni í sjókvíum í Eyjafirði, Jökulfjörðum og í sunnanverðum Norðfjarðarflóa, það er í Viðifirði og Hellisfirði.

Aflabrestur á Síldarminjasafninu
Síldarminjasafnið hefur treyst á erlenda ferðamenn en hrun hefur orðið í þeim stofni.

SFS: Ólafur lagði Ægi með naumindum
Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma hf. á Siglufirði var kjörinn formaður stjórnar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á aðalfundi samtakanna í dag.

Strandsvæðaskipulag nauðsynlegt fyrsta skref
Formaður bæjarstjórnar Akureyrar vill að unnið verði strandsvæðaskipulag fyrir Eyjafjörð, áður en ákveðið verður hvort friða eigi fjörðinn fyrir fiskeldi í sjó.

Vilja friða Eyjafjörð fyrir sjókvíaeldi
Bæjarstjórnin á Akureyri hefur samþykkt að leggja til við sjávarútvegsráðherra að Eyjafjörður verði friðaður fyrir sjókvíaeldi. Oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn vil að náttúran fái að njóta vafans.

Perlur Íslands: „Ólýsanleg upplifun að ferðast um þetta svæði á skíðum“
Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir segir að undanfarna vetur hafi sér þótt skemmtilegast að ferðast um landið á skíðum. Stórbrotin náttúra og langar skíðabrekkur heilla.

Perlur Íslands: „Einstök orka þarna og hvergi betra að vera“
Fatahönnuðurinn og verslunareigandinn Andrea Magnúsdóttir segir að sín uppáhalds perla sé Ólafsfjörður en hún elskar líka Hvaleyrarvatn og sundlaugina á Hofsósi.

Heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju
Í dag verður heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju streymt á Vísi. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir leiðir stundina.

Nýtur góðs af því að hafa alist upp á Siglufirði
Það var æðislegt að alast upp á Siglufirði segir Alma Dagbjört Möller, landlæknir um uppvaxtarárin fyrir norðan.

Hættir sem sveitarstjóri og verður bæjarstjóri
Elías Pétursson hættir sem sveitarstjóri Langanesbyggðar eftir tæplega sex ára starf.

Allt á floti þegar sjór gekk á land á Siglufirði í dag
Sjór gekk á land á Siglufirði í dag og má með sanni segja að allt hafi verið á floti við höfnina í bænum þar sem vegur fór undir vatn. Áttu hafnarstarfsmenn í fullu fangi með nýta snjó í flóðvarnargarða.