Dæmi um að einstaklingar undir tvítugu þurfi jólaaðstoð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2020 08:01 Jólin nálgast. Vísir/Tryggvi Dæmi eru um að einstaklingar undir tvítugu þurfi að sækja sér jólaaðstoð hjálparsamtaka á Eyjafjarðarsvæðinu fyrir komandi jól. Umsókum um aðstoð hefur fjölgað um þriðjung á milli ára. Starfsmenn Hjálpræðishersins á Akureyri vinna nú hörðum höndum að því að flokka ýmis konar vöru sem nýta á í árlega jólaaðstoð fjögurra hjálparsamtaka á Eyjafjarðarsvæðinu. Þeim fjölgar sem þurfa að nýta sér aðstoðina sem Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og nágrennis, Rauði krossinn, Hjálpræðisherinn og Hjálparstarf kirkjunnara hafa veitt undanfarin átta ár á Eyjafjarðarsvæðinu, frá Siglufirði til Grenivíkur. „Við erum með yfir 400 umsóknir núna, það er um 30 prósent aukning frá því í jólunum fyrra, segir Sigríður M. Jóhannsdóttir, formaður Jólaaðstoðarinnar. Hvað veldur? „Ég held að það sé atvinnuástandið og það er erfiðara hjá öryrkjum. Mestur hluti okkar fólks eru öryrkjar,“ segir Sigríður. Þeir sem sækja um eru líka yngri en áður. „Það er mikið af ungu fólki sem er að sækja til okkar. Okkur finnst við vera of mikið af ungu fólki á aldrinum tvítugs til þrítugs sem eru á komnir á örörku og vildum heldur sjá að eitthvað yrði gert til að ýta undir styrkleika fólksins,“ segir Sigríður. Ástandið á atvinnumarkaðinum sé sérstaklega erfitt fyrir þá sem eru yngri. „Ég held líka að atvinna unga fólksins, yngra en tvítugt, sem er að sækja til okkar. Það heldur ekki atvinnu sinni núna í þessu ástandi,“ segir Sigríður. Aðstoðin felur í sér inneignarkort hjá matvöruverslun og ýmsum öðrum verslunum. Eyfirðingar eru einnig sérstaklega hvattir til að skilja eftir jólagjafir hjá jólatrénu á Glerártorgi, sem munu nýtast í aðstoðina. „Margt smátt gerir eitt stórt. Þegar allir hjálpast að þá gengur þetta vel.“ Jól Akureyri Fjallabyggð Dalvíkurbyggð Eyjafjarðarsveit Grýtubakkahreppur Hörgársveit Svalbarðsstrandarhreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Starfsmenn Hjálpræðishersins á Akureyri vinna nú hörðum höndum að því að flokka ýmis konar vöru sem nýta á í árlega jólaaðstoð fjögurra hjálparsamtaka á Eyjafjarðarsvæðinu. Þeim fjölgar sem þurfa að nýta sér aðstoðina sem Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og nágrennis, Rauði krossinn, Hjálpræðisherinn og Hjálparstarf kirkjunnara hafa veitt undanfarin átta ár á Eyjafjarðarsvæðinu, frá Siglufirði til Grenivíkur. „Við erum með yfir 400 umsóknir núna, það er um 30 prósent aukning frá því í jólunum fyrra, segir Sigríður M. Jóhannsdóttir, formaður Jólaaðstoðarinnar. Hvað veldur? „Ég held að það sé atvinnuástandið og það er erfiðara hjá öryrkjum. Mestur hluti okkar fólks eru öryrkjar,“ segir Sigríður. Þeir sem sækja um eru líka yngri en áður. „Það er mikið af ungu fólki sem er að sækja til okkar. Okkur finnst við vera of mikið af ungu fólki á aldrinum tvítugs til þrítugs sem eru á komnir á örörku og vildum heldur sjá að eitthvað yrði gert til að ýta undir styrkleika fólksins,“ segir Sigríður. Ástandið á atvinnumarkaðinum sé sérstaklega erfitt fyrir þá sem eru yngri. „Ég held líka að atvinna unga fólksins, yngra en tvítugt, sem er að sækja til okkar. Það heldur ekki atvinnu sinni núna í þessu ástandi,“ segir Sigríður. Aðstoðin felur í sér inneignarkort hjá matvöruverslun og ýmsum öðrum verslunum. Eyfirðingar eru einnig sérstaklega hvattir til að skilja eftir jólagjafir hjá jólatrénu á Glerártorgi, sem munu nýtast í aðstoðina. „Margt smátt gerir eitt stórt. Þegar allir hjálpast að þá gengur þetta vel.“
Jól Akureyri Fjallabyggð Dalvíkurbyggð Eyjafjarðarsveit Grýtubakkahreppur Hörgársveit Svalbarðsstrandarhreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira