Ísrael Trump hampar „dögun nýrra Mið-Austurlanda“ Donald Trump Bandaríkjaforseti fagnaði því í dag að samningar hafi náðst milli Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Barein og kallaði undirritun samninganna „dögun nýrra Mið-Austurlanda.“ Erlent 15.9.2020 23:26 Ísraelskur ráðherra segir af sér vegna útgöngubanns Ráðherra í ríkisstjórn Ísrael hefur sagt af sér vegna fyrirhugaðra áætlana um að setja á útgöngubann í annað sinn. Erlent 13.9.2020 18:40 Barein fjórða arabaríkið sem nær friðarsamkomulagi við Ísrael Barein varð í dag fjórða arbaríkið til þess að viðurkenna Ísraelsríki. Erlent 11.9.2020 22:28 Norskur þingmaður tilnefnir Trump til friðarverðlauna Nóbels Donald Trump er tilnefndur fyrir aðkomu sína að „sögulegum samningi“ Ísraela og Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Erlent 9.9.2020 09:55 Khamenei segir furstadæmin hafa svikið aðra múslima Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, segir Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa svikið önnur ríki múslima og Palestínumenn með samkomulagi ríkisins við Ísrael. Erlent 1.9.2020 14:51 Hamas og Ísraelar ná samkomulagi um vopnahlé Erlent 1.9.2020 07:23 Fyrsta farþegaflugvélin frá Ísrael lent í Abu Dhabi Fyrsta farþegaflugið á milli Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hefur átt sér stað. Flugvél sem flogið var frá Ísrael í morgun, og leyft var að fljúga í gegnum lofthelgi Sádi-Arabíu, var lent í furstadæmunum í dag. Erlent 31.8.2020 12:32 Fundu þúsund ára gamlan fjársjóð í Ísrael Krús með um 1.100 ára gömlum gullmyntum hefur fundist við uppgröft í Ísrael. Erlent 24.8.2020 10:57 Ísrael og furstadæmin ná sögulegu samkomulagi Ríkisstjórnir Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafa náð sögulegu samkomulagi um að bæta samband ríkjanna og koma á formlegum samskiptum þeirra á milli. Erlent 13.8.2020 16:22 Vilja nota Xbox stýripinna í skriðdrekum Upprunalega var skriðdrekinn framleiddur með hefðbundnum stýripinna eins og finnst í orrustuþotum en starfsmenn Israel Aerospace Industries unnu með táningum sem spila tölvuleiki að því hvernig betra væri að stýra skriðdrekanum og vopnabúnaði hans. Svarið var stýripinni Xbox. Erlent 30.7.2020 16:37 Lengi lifir í gömlum glæðum – Gyðingahatur í gegn um tíðina Gyðingahatur á sér langa og vel skjalfesta sögu. Skoðun 22.7.2020 12:58 Töluverðar skemmdir urðu í kjarnorkustöð Írana Írönsk yfirvöld viðurkenna að verulegar skemmdir hafi orðið á kjarnorkustöð þeirra í Natanz þegar eldur braust út þar á fimmtudag. Eldurinn er meðal annars sagður hafa valdið skemmdum á nýrri skilvindu sem var í smíðum þar. Erlent 5.7.2020 22:41 Kalla eftir því að blaðamaður verði fangelsaður fyrir að fjalla um spillingarmál Netanyahu Umrædd yfirlýsing Líkúd flokksins var birt á Twitter í gærkvöldi og deildi Netanyahu henni. Erlent 11.6.2020 15:30 Meintur njósnari fyrir CIA og Mossad dæmdur til dauða í Íran Írani sem sagður er hafa útvegað leyniþjónustum Bandaríkjanna og Ísrael upplýsingar um ferðir hershöfðingjans Qassem Soleimani, sem felldur var í loftárás í byrjun janúar, verður tekinn af lífi. Erlent 9.6.2020 09:05 Gífurleg reiði í Palestínu vegna banaskots Hundruð manna sóttu jarðarför einhverfs palestínsks manns sem skotinn var til bana af ísraelskum lögregluþjóni á laugardaginn. Erlent 1.6.2020 11:27 Réttarhöld yfir Netanjahú hefjast í dag Réttarhöld yfir Benjamín Netanjahú, einum tveggja eiginlegra forsætisráðherra Ísraels, hefjast í dag. Netanjahú er ákærður fyrir að þiggja mútur í formi jákvæðrar umfjöllunar um sig og gjafa frá valdamiklum viðskiptamönnum. Erlent 24.5.2020 07:35 Fjölmennasta ríkisstjórn í sögu Ísraels tók við völdum í dag Í nýju ríkisstjórninni sem Likud-bandlagið og Bláhvíta bandalagið mynda ásamt minni flokkum sitja 36 ráðherrar og sextán vararáðherrar. Erlent 17.5.2020 20:51 Sendiherra Kína í Ísrael fannst látinn Sendiherrann fannst látinn í íbúð sinni í úthverfi Tel Aviv. Erlent 17.5.2020 08:38 Fresta valdatöku nýrrar ríkisstjórnar vegna heimsóknar Pompeo Ný samsteypustjórn Ísraels mun taka við völdum degi síðar en áætlað var vegna heimsóknar bandaríska utanríkisráðherrans Mike Pompeo til landsins. Erlent 11.5.2020 13:37 Innsigluðu þjóðstjórn í Ísrael Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, og Benny Gantz, leiðtogi sstjórnarandstöðuflokksins Blá og hvíta flokksins, skrifuðu undir stjórnarsáttmála þjóðstjórnar í dag. Með samkomulaginu er bundinn endir á árslanga stjórnarkeppu þar sem þrennar þingkosningar hafa verið haldanar. Erlent 20.4.2020 16:55 Líkur á fjórðu þingkosningunum frá því í apríl 2019 Mögulega verður boðið til fjórðu þingkosninganna á skömmum tíma í Ísrael eftir að Benny Gantz tókst ekki að mynda meirihlutastjórn á tilskyldum tíma. Erlent 17.4.2020 20:05 Ísraeli ákærður fyrir njósnir á vegum Íran Maðurinn var handtekinn í síðasta mánuði og hafði hann verið í samskiptum við útsendara leyniþjónustu Íran. Erlent 8.4.2020 11:05 Loka af bæ strangtrúaðra gyðinga þar sem kórónuveiran er talin mjög útbreidd Lögreglan í Ísrael hefur lokað af bænum Bnei Brak, þar sem margir strangtrúaðir gyðingar búa, vegna þess hve nýja kórónuveiran hefur dreifst þar samkvæmt sérfræðingum. Erlent 3.4.2020 10:20 Netanjahú kominn í sóttkví og Hamas herðir aðgerðir á Gasa Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, ætlar í sóttkví eftir að náinn ráðgjafi hans greindist smitaður af nýju afbrigði kórónuveiru sem veldur COVID-19-sjúkdómnum. Hamas-samtökin smíða nú fjöldamiðstöðvar fyrir sóttkví á Gasaströndinni í flýti. Erlent 30.3.2020 12:31 Svíkur bandamenn sína og myndar ríkisstjórn með Netanyahu Benny Gantz, leiðtogi Bláhvíta bandalagsins og pólitískur andstæðingur Benjamin Netanyahu, þar til í dag, hefur samþykkt að mynda þjóðstjórn í Ísrael með forsætisráðherranum. Erlent 26.3.2020 23:14 Ætlar sér að mynda breiða ríkisstjórn í Ísrael Benny Gantz, andstæðingur Benjamin Netanyahu, heitir því að mynda breiða ríkisstjórn í Ísrael. Erlent 16.3.2020 14:44 Ræða um myndun þjóðstjórnar vegna kórónuveirunnar Forseti Ísraels fundaði í gær með þeim Benjamín Netanjahú forsætisráðherra og Benny Gantz, leiðtoga Bláhvíta bandalagsins. Erlent 16.3.2020 08:29 Ferðast ekki til Hollands fyrir póstkortið Fulltrúi Ísraels í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár, söngkonan Eden Alene, mun ekki ferðast til Hollands í aðdraganda keppninnar vegna kórónuveirunnar. Lífið 11.3.2020 11:26 Hvað er athugavert við þessi kort? Nýlega var ég minntur á skýringarmynd sem andstæðingar Ísraels hafa reglulega birt undanfarin ár. Skoðun 5.3.2020 15:19 Tvö síðustu ár sýna að Íslendingar ættu að róa sig Íslendingar sem þegar eru farnir að leigja út íbúðirnar sínar fyrir yfirvofandi Eurovision-keppni á Íslandi á næsta ári ættu að anda aðeins með nefinu. Lífið 3.3.2020 10:36 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 45 ›
Trump hampar „dögun nýrra Mið-Austurlanda“ Donald Trump Bandaríkjaforseti fagnaði því í dag að samningar hafi náðst milli Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Barein og kallaði undirritun samninganna „dögun nýrra Mið-Austurlanda.“ Erlent 15.9.2020 23:26
Ísraelskur ráðherra segir af sér vegna útgöngubanns Ráðherra í ríkisstjórn Ísrael hefur sagt af sér vegna fyrirhugaðra áætlana um að setja á útgöngubann í annað sinn. Erlent 13.9.2020 18:40
Barein fjórða arabaríkið sem nær friðarsamkomulagi við Ísrael Barein varð í dag fjórða arbaríkið til þess að viðurkenna Ísraelsríki. Erlent 11.9.2020 22:28
Norskur þingmaður tilnefnir Trump til friðarverðlauna Nóbels Donald Trump er tilnefndur fyrir aðkomu sína að „sögulegum samningi“ Ísraela og Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Erlent 9.9.2020 09:55
Khamenei segir furstadæmin hafa svikið aðra múslima Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, segir Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa svikið önnur ríki múslima og Palestínumenn með samkomulagi ríkisins við Ísrael. Erlent 1.9.2020 14:51
Fyrsta farþegaflugvélin frá Ísrael lent í Abu Dhabi Fyrsta farþegaflugið á milli Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hefur átt sér stað. Flugvél sem flogið var frá Ísrael í morgun, og leyft var að fljúga í gegnum lofthelgi Sádi-Arabíu, var lent í furstadæmunum í dag. Erlent 31.8.2020 12:32
Fundu þúsund ára gamlan fjársjóð í Ísrael Krús með um 1.100 ára gömlum gullmyntum hefur fundist við uppgröft í Ísrael. Erlent 24.8.2020 10:57
Ísrael og furstadæmin ná sögulegu samkomulagi Ríkisstjórnir Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafa náð sögulegu samkomulagi um að bæta samband ríkjanna og koma á formlegum samskiptum þeirra á milli. Erlent 13.8.2020 16:22
Vilja nota Xbox stýripinna í skriðdrekum Upprunalega var skriðdrekinn framleiddur með hefðbundnum stýripinna eins og finnst í orrustuþotum en starfsmenn Israel Aerospace Industries unnu með táningum sem spila tölvuleiki að því hvernig betra væri að stýra skriðdrekanum og vopnabúnaði hans. Svarið var stýripinni Xbox. Erlent 30.7.2020 16:37
Lengi lifir í gömlum glæðum – Gyðingahatur í gegn um tíðina Gyðingahatur á sér langa og vel skjalfesta sögu. Skoðun 22.7.2020 12:58
Töluverðar skemmdir urðu í kjarnorkustöð Írana Írönsk yfirvöld viðurkenna að verulegar skemmdir hafi orðið á kjarnorkustöð þeirra í Natanz þegar eldur braust út þar á fimmtudag. Eldurinn er meðal annars sagður hafa valdið skemmdum á nýrri skilvindu sem var í smíðum þar. Erlent 5.7.2020 22:41
Kalla eftir því að blaðamaður verði fangelsaður fyrir að fjalla um spillingarmál Netanyahu Umrædd yfirlýsing Líkúd flokksins var birt á Twitter í gærkvöldi og deildi Netanyahu henni. Erlent 11.6.2020 15:30
Meintur njósnari fyrir CIA og Mossad dæmdur til dauða í Íran Írani sem sagður er hafa útvegað leyniþjónustum Bandaríkjanna og Ísrael upplýsingar um ferðir hershöfðingjans Qassem Soleimani, sem felldur var í loftárás í byrjun janúar, verður tekinn af lífi. Erlent 9.6.2020 09:05
Gífurleg reiði í Palestínu vegna banaskots Hundruð manna sóttu jarðarför einhverfs palestínsks manns sem skotinn var til bana af ísraelskum lögregluþjóni á laugardaginn. Erlent 1.6.2020 11:27
Réttarhöld yfir Netanjahú hefjast í dag Réttarhöld yfir Benjamín Netanjahú, einum tveggja eiginlegra forsætisráðherra Ísraels, hefjast í dag. Netanjahú er ákærður fyrir að þiggja mútur í formi jákvæðrar umfjöllunar um sig og gjafa frá valdamiklum viðskiptamönnum. Erlent 24.5.2020 07:35
Fjölmennasta ríkisstjórn í sögu Ísraels tók við völdum í dag Í nýju ríkisstjórninni sem Likud-bandlagið og Bláhvíta bandalagið mynda ásamt minni flokkum sitja 36 ráðherrar og sextán vararáðherrar. Erlent 17.5.2020 20:51
Sendiherra Kína í Ísrael fannst látinn Sendiherrann fannst látinn í íbúð sinni í úthverfi Tel Aviv. Erlent 17.5.2020 08:38
Fresta valdatöku nýrrar ríkisstjórnar vegna heimsóknar Pompeo Ný samsteypustjórn Ísraels mun taka við völdum degi síðar en áætlað var vegna heimsóknar bandaríska utanríkisráðherrans Mike Pompeo til landsins. Erlent 11.5.2020 13:37
Innsigluðu þjóðstjórn í Ísrael Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, og Benny Gantz, leiðtogi sstjórnarandstöðuflokksins Blá og hvíta flokksins, skrifuðu undir stjórnarsáttmála þjóðstjórnar í dag. Með samkomulaginu er bundinn endir á árslanga stjórnarkeppu þar sem þrennar þingkosningar hafa verið haldanar. Erlent 20.4.2020 16:55
Líkur á fjórðu þingkosningunum frá því í apríl 2019 Mögulega verður boðið til fjórðu þingkosninganna á skömmum tíma í Ísrael eftir að Benny Gantz tókst ekki að mynda meirihlutastjórn á tilskyldum tíma. Erlent 17.4.2020 20:05
Ísraeli ákærður fyrir njósnir á vegum Íran Maðurinn var handtekinn í síðasta mánuði og hafði hann verið í samskiptum við útsendara leyniþjónustu Íran. Erlent 8.4.2020 11:05
Loka af bæ strangtrúaðra gyðinga þar sem kórónuveiran er talin mjög útbreidd Lögreglan í Ísrael hefur lokað af bænum Bnei Brak, þar sem margir strangtrúaðir gyðingar búa, vegna þess hve nýja kórónuveiran hefur dreifst þar samkvæmt sérfræðingum. Erlent 3.4.2020 10:20
Netanjahú kominn í sóttkví og Hamas herðir aðgerðir á Gasa Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, ætlar í sóttkví eftir að náinn ráðgjafi hans greindist smitaður af nýju afbrigði kórónuveiru sem veldur COVID-19-sjúkdómnum. Hamas-samtökin smíða nú fjöldamiðstöðvar fyrir sóttkví á Gasaströndinni í flýti. Erlent 30.3.2020 12:31
Svíkur bandamenn sína og myndar ríkisstjórn með Netanyahu Benny Gantz, leiðtogi Bláhvíta bandalagsins og pólitískur andstæðingur Benjamin Netanyahu, þar til í dag, hefur samþykkt að mynda þjóðstjórn í Ísrael með forsætisráðherranum. Erlent 26.3.2020 23:14
Ætlar sér að mynda breiða ríkisstjórn í Ísrael Benny Gantz, andstæðingur Benjamin Netanyahu, heitir því að mynda breiða ríkisstjórn í Ísrael. Erlent 16.3.2020 14:44
Ræða um myndun þjóðstjórnar vegna kórónuveirunnar Forseti Ísraels fundaði í gær með þeim Benjamín Netanjahú forsætisráðherra og Benny Gantz, leiðtoga Bláhvíta bandalagsins. Erlent 16.3.2020 08:29
Ferðast ekki til Hollands fyrir póstkortið Fulltrúi Ísraels í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár, söngkonan Eden Alene, mun ekki ferðast til Hollands í aðdraganda keppninnar vegna kórónuveirunnar. Lífið 11.3.2020 11:26
Hvað er athugavert við þessi kort? Nýlega var ég minntur á skýringarmynd sem andstæðingar Ísraels hafa reglulega birt undanfarin ár. Skoðun 5.3.2020 15:19
Tvö síðustu ár sýna að Íslendingar ættu að róa sig Íslendingar sem þegar eru farnir að leigja út íbúðirnar sínar fyrir yfirvofandi Eurovision-keppni á Íslandi á næsta ári ættu að anda aðeins með nefinu. Lífið 3.3.2020 10:36
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent