Markaskorarinn ögraði með ísraelska fánanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2023 14:27 Dan Biton fagnar marki sínu gegn Breiðabliki með ísraelska fánann. vísir/anton Dan Biton, leikmaður Maccabi Tel Aviv, fagnaði marki sínu gegn Breiðabliki í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli með ísraelska fánann. Biton kom Ísraelsmönnunum yfir á 35. mínútu þegar hann skoraði með skoti fyrir utan vítateig. Hann hljóp í kjölfarið að varamannabekk Maccabi Tel Aviv þar sem hann fékk flennistóran ísraelskan fána. Hann fagnaði með fánann fyrir framan stúkuna á Kópavogsvelli sem mæltist ekki vel fyrir hjá stuðningsmönnum Breiðabliks. Biton fékk gult spjald fyrir athæfið en leikmenn Maccabi Tel Aviv voru afar ósáttir við það og umkringdu dómara leiksins, Luka Bilbija. Biton fær gula spjaldið fyrir fánafagnið.vísir/anton Mikill hiti er á Kópavogsvelli en stuðningsmenn Ísraels og Palestínu hafa mótmælt fyrir utan hann. Stuðningsmenn Palestínu eru mættir til að mótmæla aðgerðum Ísraels á Gasaströndinni en stuðningsmenn Ísraels eru ósáttir með framferði Hamas-samtakanna. Staðan í leiknum er 1-1 en Gísli Eyjólfsson jafnaði fyrir Breiðablik á 61. mínútu. Fylgjast má með leiknum í beinni textalýsingu og í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Kópavogur Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Biton kom Ísraelsmönnunum yfir á 35. mínútu þegar hann skoraði með skoti fyrir utan vítateig. Hann hljóp í kjölfarið að varamannabekk Maccabi Tel Aviv þar sem hann fékk flennistóran ísraelskan fána. Hann fagnaði með fánann fyrir framan stúkuna á Kópavogsvelli sem mæltist ekki vel fyrir hjá stuðningsmönnum Breiðabliks. Biton fékk gult spjald fyrir athæfið en leikmenn Maccabi Tel Aviv voru afar ósáttir við það og umkringdu dómara leiksins, Luka Bilbija. Biton fær gula spjaldið fyrir fánafagnið.vísir/anton Mikill hiti er á Kópavogsvelli en stuðningsmenn Ísraels og Palestínu hafa mótmælt fyrir utan hann. Stuðningsmenn Palestínu eru mættir til að mótmæla aðgerðum Ísraels á Gasaströndinni en stuðningsmenn Ísraels eru ósáttir með framferði Hamas-samtakanna. Staðan í leiknum er 1-1 en Gísli Eyjólfsson jafnaði fyrir Breiðablik á 61. mínútu. Fylgjast má með leiknum í beinni textalýsingu og í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Kópavogur Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira