Kosningar 2017 Samkeppnisumhverfi sprotafyrirtækja verður að breyta Ég rek sprotafyrirtæki. Ég þrífst á því að finna nýjar lausnir sem ögra kyrrstöðu og skapa ný tækifæri. Eitthvað sem breytir vinnuaðferðum og verklagi til hins betra. Það er mín köllun og mér finnst áskorunin skemmtileg. Skoðun 24.10.2017 16:05 Skattar og lífskjör – áróður og veruleiki Því er oft haldið á lofti, að munurinn á hægri- og vinstri flokkum sé sá að hægri flokkar leitist við að lækka skatta, og "spara í opinberum útgjöldum,“ en vinstri flokkar vilji hækka skatta til að standa undir velferðinni. Skoðun 24.10.2017 15:30 Ég vil bara aðeins fá að anda Ojjj. Eughh. Gubb! Kosningar. Finnst ykkur þetta ekki alveg fullkomlega þrúgandi tímabil? Og brestur svona á þegar þjóðin er rétt nýbúin að ná andanum eftir síðustu törn! Kosningar heltaka nefnilega allt: Sjónvarpið, samfélagsmiðlana, samræður við vini í raunlífinu. Bakþankar 24.10.2017 15:19 Ísland er framtíðin Ísland var í 16. sæti árið 2016 á lista Sameinuðu þjóðanna yfir bestu lífskjör í heiminum. Danmörk, Noregur og Svíþjóð voru fyrir ofan okkur, en Finnland fyrir neðan. Þó við séum að koma vel út þegar kemur að jöfnuð í samfélaginu, þurfum við að gera enn betur svo Ísland verði ákjósanlegur valkostur fyrir unga fólkið í framtíðinni. Skoðun 24.10.2017 17:14 Kæra unga fólk! Í dag eru stjórnmálin á allra vörum, flokkar lofa upp í ermina á sér hægri vinstri og reyna að kaupa sér atkvæði. Ungt fólk hefur eflaust veitt því athygli enda er það hvatt sérstaklega til að kjósa. Skoðun 24.10.2017 16:02 Logi sér ekki grundvöll fyrir samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn eftir kosningar Formlegar viðræður milli flokka eru ekki fyrirhugaðar fyrir kosningar, að fenginni reynslu. Formenn flokka eru farnir að hringjast á og hlera stemningu hver hjá öðrum um mögulega myndun ríkisstjórnar eftir kosningar. Innlent 24.10.2017 22:08 Vinstri græn langstærst í Reykjavík Flokkurinn mælist með 30,1 prósent fylgi miðað við 19,3 prósent í fyrra. Innlent 24.10.2017 23:41 Flokkur fólksins vill hækka persónuafslátt og afnema verðtrygginguna Flokkur fólksins vill meðal annars skattleggja inngreiðslur fólks í lífeyrissjóði í stað útgreiðslna og segir að með því sé hægt að fjármagna aðgerðir til að bæta hag þeirra verst settu. Innlent 24.10.2017 21:22 Kosningaþáttur Stöðvar tvö - Reykjavík Fimmti kosningaþáttur Stöðvar 2 fyrir komandi þingkosningar fer í loftið klukkan 19:10 í kvöld. Innlent 24.10.2017 16:37 Sigmundur Davíð og Miðflokkurinn Eftir árásir og einelti, sem ég hélt að væri verið að reyna að uppræta, venjulega að ósekju, sá Sigmundur Davíð sig knúinn til að segja sig úr Framsóknarflokknum, sem var ekki sársaukalaust, og stofnaði Miðflokkinn. Skoðun 24.10.2017 12:57 Húsnæðisstefna Alþýðufylkingarinnar Húsnæði er drjúgur hluti af framfærslukostnaði alþýðufjölskyldna á Íslandi. Þess vegna skiptir það höfuðmáli að minnka þann kostnað til að bæta lífskjörin. Stærsti liður húsnæðiskostnaðarins er vextir af lánum. Skoðun 24.10.2017 11:31 Höldum fast utan um okkar landbúnað Við í Miðflokknum stöndum af heilum hug með landbúnaðinum. Skoðun 24.10.2017 10:31 Tökum upp þrepaskiptan persónuafslátt Stórauknar skattbyrðar á lífeyrislaun og lágmarkslaun eru vegna þess að persónuafsláttur hefur ekki hækkað eins og launavísitalan frá 1988. Skoðun 24.10.2017 10:20 Og hvað svo? 18. október síðastliðinn hélt Kennarasamband Íslands, í samstarfi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, opinn fund með fulltrúum þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða fram á landsvísu. Allir flokkarnir sendu fulltrúa á fundinn. Spurningar voru lagðar fyrir frambjóðendur, bæði af hálfu fundarstjóra og fundarmanna. Skoðun 24.10.2017 10:04 Staðreyndir um mismunun Forystufólk síðustu ríkistjórnar taldi allt frábært hér og vísaði til meðallauna 719 þús. á mánuði, einnig til prósentuhækkana og samanburða erlendis frá. OECD telur þjóðartekjur á mann vera þær þriðju hæstu meðal aðildarríkja 2017. Einhvers staðar hlýtur að vera vitlaust gefið! Skoðun 24.10.2017 09:16 Mannréttindi á leigumarkaði Björt framtíð hefur sýnt ítrekað að mannréttindi eru eitt okkar stærstu stefnumála og útrýming fátæktar í heiminum er eitt stærsta mannréttindamál okkar tíma. Skoðun 24.10.2017 08:52 Aðgerða er þörf – Réttum hlut kvenna Stærstu jafnréttismál okkar tíma eru baráttan gegn kynbundnu ofbeldi og baráttan fyrir fjárhagslegu jafnrétti kvenna og karla. Skoðun 24.10.2017 08:40 Samfylkingin skýtur föstum skotum í nýju kosningalagi Þrír frambjóðendur Samfylkingarinnar sameina krafta sína í nýju kosningalagi flokksins. Lífið 24.10.2017 08:37 Flutningur sjúkra í uppnámi Ein mestu verðmæti hverrar þjóðar er félagsauðurinn sem hún býr yfir. Hér er um að ræða öll þau félög sem sinna margs konar verkefnum til að auka lífsgleði og lífsgæði þjóðarinnar. Íslendingar eru svo lánsamir að þessi eiginleiki nánast liggur í blóðinu Skoðun 23.10.2017 16:39 Byggjum samfélag jafnra tækifæra Það hvernig búið er að börnum, ungmennum og þeim sem standa höllum fæti vegna fátæktar, fötlunar eða skerðinga er sá mælikvarði sem segir mest til um hversu góð eða vond samfélög eru og hversu vel stjórnmál og stjórnsýsla vinna í þágu almennings. Skoðun 23.10.2017 16:11 Kjósendur með lífið í lúkunum Þar sem komin er kosningavika, og fólk ekki alls kostar sammála um að þið stjórnmálamenn séuð að ræða það sem ræða ber við slík tímamót, vil ég leggja til mál sem mér finnst að kryfja eigi í kosningavikunni og reyndar hinar vikurnar fimmtíu og eina. (Það má víst taka svona til orða þegar kosningar eru orðnar árlegur viðburður.) Bakþankar 23.10.2017 15:42 Kjóstu! Láttu engan halda því fram að þú hafir ekkert vit á þessum málum eða að atkvæði þitt skipti ekki máli. Taktu eftir því hverju þú veitir athygli, það hjálpar þér að sjá hvað má betur fara í samfélagi okkar og hverju þú myndir vilja breyta. Skoðun 23.10.2017 19:10 Skattagrýla gamla á stjái Í Fbl. 18. október er greint frá því í opnugrein að ekki verði hægt að ná í fé til að taka skref til úrbóta á samfélaginu án þess að skattheimta gangi yfir alla. Með öðrum orðum: Það verður að skattleggja alla tekjuhópa. Allt frá þeim fyrsta með 316.000 meðalárstekjur upp í þann tíunda með 18 milljóna meðalárstekjur einstaklings Skoðun 23.10.2017 16:49 Grunnstoðir og burðarvirki samfélagsins Nú sem aldrei fyrr er mikilvægt að hlúa að því sem við í Vinstri hreyfingunni grænu framboði skilgreinum sem grunnstoðir samfélagsins, og efri stoðir í burðarvirki samfélagsins grundvallast á. Skoðun 23.10.2017 15:46 Ný stjórnmál Kosningaloforðum fylgir ákveðin mótsögn. Á einn háttinn er linnulaus eftirspurn eftir þeim. Á hinn bóginn vitum við öll að flokkar "svíkja“ þau yfirleitt, eða öllu heldur, mistekst að uppfylla þau. Samt er sífellt krafist fleiri kosningaloforða, sérstaklega í risavöxnu, flóknu málaflokkunum sem krefjast yfirlegu og raunsæis. Skoðun 23.10.2017 16:53 Útgerðarfyrirtækin dældu peningum í stjórnmálaflokkana Sjávarútvegsfyrirtæki eru stærstu styrkveitendur stjórnmálaflokkanna í fyrra samkvæmt ársreikningum þeirra fyrir 2016. Innlent 23.10.2017 22:01 Bankagjöfin álíka stór og Leiðréttingin Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar vill að ríkið eignist Arion banka og gefi almenningi þriðjungshlut í bankanum. Verðmæti hlutarins gæti numið 60-70 milljörðum króna. Innlent 23.10.2017 21:33 Skammlífur ráðherradómur og afnám verðtryggingar Skoðun 23.10.2017 21:56 Trúir ekki að rödd Bjartrar framtíðar þagni Það er á brattann að sækja fyrir Bjarta framtíð næstu daga því flokkurinn mældist með einungis 1,8 prósent fylgi og þarf þannig að þrefalda fylgi sitt á næstu fimm dögum ef hann á ekki að þurrkast af þingi. Innlent 23.10.2017 20:57 Þjóðaratkvæðagreiðsla um Evrópusambandsaðild ekki forgangsmál hjá Vinstri grænum Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir þjóðaratkvæðagreiðslu ekki vera í forgangi hjá flokknum en hún muni þó aldrei standa í vegi fyrir því hugsanleg aðild verði lögð í dóm þjóðarinnar. Innlent 23.10.2017 20:02 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 29 ›
Samkeppnisumhverfi sprotafyrirtækja verður að breyta Ég rek sprotafyrirtæki. Ég þrífst á því að finna nýjar lausnir sem ögra kyrrstöðu og skapa ný tækifæri. Eitthvað sem breytir vinnuaðferðum og verklagi til hins betra. Það er mín köllun og mér finnst áskorunin skemmtileg. Skoðun 24.10.2017 16:05
Skattar og lífskjör – áróður og veruleiki Því er oft haldið á lofti, að munurinn á hægri- og vinstri flokkum sé sá að hægri flokkar leitist við að lækka skatta, og "spara í opinberum útgjöldum,“ en vinstri flokkar vilji hækka skatta til að standa undir velferðinni. Skoðun 24.10.2017 15:30
Ég vil bara aðeins fá að anda Ojjj. Eughh. Gubb! Kosningar. Finnst ykkur þetta ekki alveg fullkomlega þrúgandi tímabil? Og brestur svona á þegar þjóðin er rétt nýbúin að ná andanum eftir síðustu törn! Kosningar heltaka nefnilega allt: Sjónvarpið, samfélagsmiðlana, samræður við vini í raunlífinu. Bakþankar 24.10.2017 15:19
Ísland er framtíðin Ísland var í 16. sæti árið 2016 á lista Sameinuðu þjóðanna yfir bestu lífskjör í heiminum. Danmörk, Noregur og Svíþjóð voru fyrir ofan okkur, en Finnland fyrir neðan. Þó við séum að koma vel út þegar kemur að jöfnuð í samfélaginu, þurfum við að gera enn betur svo Ísland verði ákjósanlegur valkostur fyrir unga fólkið í framtíðinni. Skoðun 24.10.2017 17:14
Kæra unga fólk! Í dag eru stjórnmálin á allra vörum, flokkar lofa upp í ermina á sér hægri vinstri og reyna að kaupa sér atkvæði. Ungt fólk hefur eflaust veitt því athygli enda er það hvatt sérstaklega til að kjósa. Skoðun 24.10.2017 16:02
Logi sér ekki grundvöll fyrir samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn eftir kosningar Formlegar viðræður milli flokka eru ekki fyrirhugaðar fyrir kosningar, að fenginni reynslu. Formenn flokka eru farnir að hringjast á og hlera stemningu hver hjá öðrum um mögulega myndun ríkisstjórnar eftir kosningar. Innlent 24.10.2017 22:08
Vinstri græn langstærst í Reykjavík Flokkurinn mælist með 30,1 prósent fylgi miðað við 19,3 prósent í fyrra. Innlent 24.10.2017 23:41
Flokkur fólksins vill hækka persónuafslátt og afnema verðtrygginguna Flokkur fólksins vill meðal annars skattleggja inngreiðslur fólks í lífeyrissjóði í stað útgreiðslna og segir að með því sé hægt að fjármagna aðgerðir til að bæta hag þeirra verst settu. Innlent 24.10.2017 21:22
Kosningaþáttur Stöðvar tvö - Reykjavík Fimmti kosningaþáttur Stöðvar 2 fyrir komandi þingkosningar fer í loftið klukkan 19:10 í kvöld. Innlent 24.10.2017 16:37
Sigmundur Davíð og Miðflokkurinn Eftir árásir og einelti, sem ég hélt að væri verið að reyna að uppræta, venjulega að ósekju, sá Sigmundur Davíð sig knúinn til að segja sig úr Framsóknarflokknum, sem var ekki sársaukalaust, og stofnaði Miðflokkinn. Skoðun 24.10.2017 12:57
Húsnæðisstefna Alþýðufylkingarinnar Húsnæði er drjúgur hluti af framfærslukostnaði alþýðufjölskyldna á Íslandi. Þess vegna skiptir það höfuðmáli að minnka þann kostnað til að bæta lífskjörin. Stærsti liður húsnæðiskostnaðarins er vextir af lánum. Skoðun 24.10.2017 11:31
Höldum fast utan um okkar landbúnað Við í Miðflokknum stöndum af heilum hug með landbúnaðinum. Skoðun 24.10.2017 10:31
Tökum upp þrepaskiptan persónuafslátt Stórauknar skattbyrðar á lífeyrislaun og lágmarkslaun eru vegna þess að persónuafsláttur hefur ekki hækkað eins og launavísitalan frá 1988. Skoðun 24.10.2017 10:20
Og hvað svo? 18. október síðastliðinn hélt Kennarasamband Íslands, í samstarfi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, opinn fund með fulltrúum þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða fram á landsvísu. Allir flokkarnir sendu fulltrúa á fundinn. Spurningar voru lagðar fyrir frambjóðendur, bæði af hálfu fundarstjóra og fundarmanna. Skoðun 24.10.2017 10:04
Staðreyndir um mismunun Forystufólk síðustu ríkistjórnar taldi allt frábært hér og vísaði til meðallauna 719 þús. á mánuði, einnig til prósentuhækkana og samanburða erlendis frá. OECD telur þjóðartekjur á mann vera þær þriðju hæstu meðal aðildarríkja 2017. Einhvers staðar hlýtur að vera vitlaust gefið! Skoðun 24.10.2017 09:16
Mannréttindi á leigumarkaði Björt framtíð hefur sýnt ítrekað að mannréttindi eru eitt okkar stærstu stefnumála og útrýming fátæktar í heiminum er eitt stærsta mannréttindamál okkar tíma. Skoðun 24.10.2017 08:52
Aðgerða er þörf – Réttum hlut kvenna Stærstu jafnréttismál okkar tíma eru baráttan gegn kynbundnu ofbeldi og baráttan fyrir fjárhagslegu jafnrétti kvenna og karla. Skoðun 24.10.2017 08:40
Samfylkingin skýtur föstum skotum í nýju kosningalagi Þrír frambjóðendur Samfylkingarinnar sameina krafta sína í nýju kosningalagi flokksins. Lífið 24.10.2017 08:37
Flutningur sjúkra í uppnámi Ein mestu verðmæti hverrar þjóðar er félagsauðurinn sem hún býr yfir. Hér er um að ræða öll þau félög sem sinna margs konar verkefnum til að auka lífsgleði og lífsgæði þjóðarinnar. Íslendingar eru svo lánsamir að þessi eiginleiki nánast liggur í blóðinu Skoðun 23.10.2017 16:39
Byggjum samfélag jafnra tækifæra Það hvernig búið er að börnum, ungmennum og þeim sem standa höllum fæti vegna fátæktar, fötlunar eða skerðinga er sá mælikvarði sem segir mest til um hversu góð eða vond samfélög eru og hversu vel stjórnmál og stjórnsýsla vinna í þágu almennings. Skoðun 23.10.2017 16:11
Kjósendur með lífið í lúkunum Þar sem komin er kosningavika, og fólk ekki alls kostar sammála um að þið stjórnmálamenn séuð að ræða það sem ræða ber við slík tímamót, vil ég leggja til mál sem mér finnst að kryfja eigi í kosningavikunni og reyndar hinar vikurnar fimmtíu og eina. (Það má víst taka svona til orða þegar kosningar eru orðnar árlegur viðburður.) Bakþankar 23.10.2017 15:42
Kjóstu! Láttu engan halda því fram að þú hafir ekkert vit á þessum málum eða að atkvæði þitt skipti ekki máli. Taktu eftir því hverju þú veitir athygli, það hjálpar þér að sjá hvað má betur fara í samfélagi okkar og hverju þú myndir vilja breyta. Skoðun 23.10.2017 19:10
Skattagrýla gamla á stjái Í Fbl. 18. október er greint frá því í opnugrein að ekki verði hægt að ná í fé til að taka skref til úrbóta á samfélaginu án þess að skattheimta gangi yfir alla. Með öðrum orðum: Það verður að skattleggja alla tekjuhópa. Allt frá þeim fyrsta með 316.000 meðalárstekjur upp í þann tíunda með 18 milljóna meðalárstekjur einstaklings Skoðun 23.10.2017 16:49
Grunnstoðir og burðarvirki samfélagsins Nú sem aldrei fyrr er mikilvægt að hlúa að því sem við í Vinstri hreyfingunni grænu framboði skilgreinum sem grunnstoðir samfélagsins, og efri stoðir í burðarvirki samfélagsins grundvallast á. Skoðun 23.10.2017 15:46
Ný stjórnmál Kosningaloforðum fylgir ákveðin mótsögn. Á einn háttinn er linnulaus eftirspurn eftir þeim. Á hinn bóginn vitum við öll að flokkar "svíkja“ þau yfirleitt, eða öllu heldur, mistekst að uppfylla þau. Samt er sífellt krafist fleiri kosningaloforða, sérstaklega í risavöxnu, flóknu málaflokkunum sem krefjast yfirlegu og raunsæis. Skoðun 23.10.2017 16:53
Útgerðarfyrirtækin dældu peningum í stjórnmálaflokkana Sjávarútvegsfyrirtæki eru stærstu styrkveitendur stjórnmálaflokkanna í fyrra samkvæmt ársreikningum þeirra fyrir 2016. Innlent 23.10.2017 22:01
Bankagjöfin álíka stór og Leiðréttingin Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar vill að ríkið eignist Arion banka og gefi almenningi þriðjungshlut í bankanum. Verðmæti hlutarins gæti numið 60-70 milljörðum króna. Innlent 23.10.2017 21:33
Trúir ekki að rödd Bjartrar framtíðar þagni Það er á brattann að sækja fyrir Bjarta framtíð næstu daga því flokkurinn mældist með einungis 1,8 prósent fylgi og þarf þannig að þrefalda fylgi sitt á næstu fimm dögum ef hann á ekki að þurrkast af þingi. Innlent 23.10.2017 20:57
Þjóðaratkvæðagreiðsla um Evrópusambandsaðild ekki forgangsmál hjá Vinstri grænum Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir þjóðaratkvæðagreiðslu ekki vera í forgangi hjá flokknum en hún muni þó aldrei standa í vegi fyrir því hugsanleg aðild verði lögð í dóm þjóðarinnar. Innlent 23.10.2017 20:02
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent