Dýr

Fréttamynd

Þráinn er langbesti hestur sem Þórarinn hefur riðið

Stóðhesturinn Þráinn frá Flagbjarnarholti er nýr heimsmeistari eftir að hann sló öll met í kynbótadómi, auk þess að fá 9,11 fyrir hæfileika. Knapi og þjálfari Þráins er Þórarinn Eymundsson sem segist aldrei áður hafa riðið jafn góðum og flottum hesti.

Innlent
Fréttamynd

Áhyggjufullir foreldrar endurheimtu ungann sinn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, ásamt slökkviliði, kom hrafnsunga til bjargar í dag. Unginn hafði dottið úr hreiðri sínu og komu viðbragðsaðilar honum heilum og höldnu til foreldra sinna sem höfðu búið sér laup í Austurbæjarskóla.

Innlent
Fréttamynd

Móðirin hafnaði þrífættum kettlingi

Félagið Villikettir leitar reglulega fósturheimila fyrir kettlingafullar villilæður. Þeim er komið fyrir hjá fósturfjölskyldum á meðan kettlingarnir komast á legg og geta farið á ný heimili.

Innlent
Fréttamynd

Dreymir enn árás hundsins

Drengurinn, sem hundur af tegundinni Alaska Malamute réðst á í lok mars síðastliðnum, hefur farið í tvær tveggja klukkustunda langar aðgerðir vegna bitfaranna sem hann hlaut.

Innlent
Fréttamynd

Hjálparhundur gaut átta hvolpum rétt fyrir flugtak

Slökkviliðið í Tampa í Bandaríkjunum þurfti að hafa hraðar hendur þegar hjálparhundur sem fylgdi eigendum sínum gaut átta hvolpum á alþjóðaflugvellinum í Tampa, rétt áður en þau voru á leið um borð í flugvél.

Erlent
Fréttamynd

Hundar algjör afgangsstærð fyrir kosningarnar í Reykjavík

Flestir flokkanna sem bjóða fram í Reykjavík hafa fábrotna eða ómótaða stefnu gagnvart hundum og hundaeigendum en Píratar hafa lang ítarlegustu stefnuna. Félag ábyrgra hundaeigenda fékk aðeins svör frá fimm flokkum af þeim sextán sem bjóða fram í borginni.

Innlent
Fréttamynd

Hyggjast kæra yfirdýralækni fyrir brot á lögum um dýravelferð

Eigendur Dýraríkisins hyggjast kæra yfirdýralækni MAST fyrir brot á lögum um dýravelferð nema viðkomandi fyrirskipi tafarlausa meðferð á innfluttum fuglum gæludýraverslunarinnar. Fuglarnir hafa verið í sóttkví í tæpa þrjá mánuði eftir að fuglamítill fannst á einum þeirra.

Innlent
Fréttamynd

Hundi frá Litháen vísað úr landi

Nýlega staðfesti atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið synjun Matvælastofnunar á innflutningi hunds frá Litháen og var hundurinn því fluttur út að nýju daginn eftir komuna til landsins.

Innlent
Fréttamynd

Ákærð fyrir að gefa birni ís

Eigendur dýragarðs í Alberta í Kanada hafa verið ákærðir fyrir brot gegn dýraverndarlögum fyrir að hafa farið með skógarbjörn í ísbúð.

Erlent
Fréttamynd

Austurrískur fálkavinur vill lána 10 myndavélar

Tilskilin leyfi hafa fengist frá yfirvöldum til þess að vakta fálkahreiður með myndavélum. Samráð verður haft við Náttúrufræðistofnun. Grunur leikur á að hópur manna spilli vísvitandi fálkavarpinu og selji söfnurum egg fálkanna.

Innlent
Fréttamynd

Mörgæs setti köfunarmet

Vísindamenn á Suðurskautslandinu telja sig hafa mælt lengstu köfun mörgæsar frá því að mælingar hófust.

Erlent
Fréttamynd

Fuglahræður vernda fuglana frá hreyflum

Mikil vinna lögð í að minnka líkur á árekstrum dýra við flugvélar. Árekstrar við fugla voru 36 í fyrra á flugvallarsvæðum Isavia. Hreindýr, tófur og kanínur hafa ratað inn á flugvallarsvæðin. Beita meðal annars sírenum og púðurskotum.

Innlent