Tölvuárásir Segja Kínverja hafa reynt að stela rannsóknum á bóluefni Mennirnir tveir eru ekki í haldi yfirvalda, og er talið ólíklegt að þeir komi nokkurn tíma til Bandaríkjanna. Erlent 21.7.2020 18:38 Telja rússneska njósnara beina spjótum sínum að bóluefnisrannsóknum Tölvuþrjótar sem eru að öllum líkindum á vegum rússnesku leyniþjónustunnar beina nú spjótum sínum að stofnunum sem reyna að þróa bóluefni gegn nýju afbrigði kórónuveiru að mati leyniþjónusta Bretlands, Bandaríkjanna og Kanada. Rússar hafnað ásökununum. Erlent 16.7.2020 16:12 Óttast um öryggismál Twitter eftir meiriháttar innbrot Tölvuöryggissérfræðingar hafa áhyggjur af öryggismálum samfélagsmiðilsins Twitter eftir að tölvuþrjótar náðu stjórn á reikningum fjölda þekktra einstaklinga til þess að svíkja út greiðslur í rafmynt. Þeir furða sig meðal annars á hversu lengi það tók Twitter að stöðva þrjótana. Erlent 16.7.2020 14:12 Hafa orðið fyrir umfangsmiklum tölvuárásum síðustu daga Áströlsk fyrirtæki og stofnanir hafa orðið fyrir umfangsmiklum tölvuárásum síðustu daga og ríkisstjórn landsins segir að árásirnar séu svo vel skipulagðar og flóknar að ónafngreindu ríki sé augljóslega um að kenna. Erlent 19.6.2020 07:01 Komust yfir persónuupplýsingar níu milljón viðskiptavina EasyJet Breska flugfélagið EasyJet hefur beðist afsökunar eftir að óprúttnir aðilar komust yfir persónuupplýsingar níu milljóna viðskiptavina í „háþróaðri“ tölvuárás. Viðskipti erlent 19.5.2020 11:49 Segist búa yfir sönnun um að Rússar hafi hakkað skrifstofu hennar Angela Merkel Þýskalandskanslari hefur staðfest að fulltrúar leyniþjónustu rússneska hersins (GRU) hafi brotist inn í tölvukerfi hennar árið 2015. Erlent 14.5.2020 08:01 Hafa borið kennsl á og vilja ná í skottið á hakkara GRU Yfirvöld Þýskalands hafa gefið út handtökuskipun gegn manni sem grunaður er um tölvuárás gegn þýska þinginu, á vegum GRU, leyniþjónustu rússneska hersins. Erlent 5.5.2020 14:37 Bretar og Bandaríkjamenn saka Rússa um stórfelldar netárásir á Georgíu Bresk stjórnvöld saka leyniþjónustu rússneska hersins (GRU) um að hafa staðið að baki stórfelldum netárásum á Georgíu í fyrra. Árásirnar eru sagðar hafa gert yfir tvö þúsund vefsíður óaðgengilegar þar í landi. Erlent 20.2.2020 18:36 Tíu ár frá alræmdum þjófnaði á tölvupóstum loftslagsvísindamanna Óþekktir tölvuþrjótar stálu tölvupóstum loftslagsvísinda og láku völdum köflum úr þeim til að setja loftslagsþing Sameinuðu þjóðanna í uppnám fyrir tíu árum. Erlent 12.11.2019 15:01 Tölvuárás gerð á breska Verkamannaflokkinn Háþróuð og umfangsmikil tölvuárás hefur verið gerð á tölvukerfi og samfélagsmiðla breska Verkamannaflokksins. Erlent 12.11.2019 11:06 Íranskir hakkarar sagðir hafa beint spjótum sínum að bandarísku forsetaframboði Microsoft greindi frá árásunum en tilgreindi ekki hverjir hefður orðið fyrir þeim með nafni. Erlent 4.10.2019 18:14 Rannsaka 35 tölvuárásir Norður-Kóreu Sameinuðu Þjóðirnar SÞ hafa greint frá því að rannsókn sé hafin að minnsta kosti 35 tölvuárásum sem raktar eru til Norður-Kóreu. Skotmörk árásanna voru að minnsta kosti 17 ríki. Kallað er eftir frekar viðskiptaþvingunum á ríkið. Erlent 13.8.2019 07:39 Gerðu tölvuárás á vopnakerfi íranska hersins Bandaríkin gerðu tölvuárás á vopnakerfi Íran á fimmtudaginn í síðustu viku eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hætti við loftárásir á landið á síðustu stundu. Tölvuárásin lamaði tölvukerfi sem stýra eldflaugavarnakerfi Írans. Erlent 23.6.2019 07:23 Hægt að kaupa tölvuárás fyrir um tvö þúsund krónur Hópar tyrkneskra tölvuþrjóta hafa lýst yfir ábyrgð á hið minnsta þremur tölvuárásum á Íslandi síðasta sólarhringinn. Fyrirtæki og stofnanir hér á landi eru ekki nægilega vel varin að sögn framkvæmdastjóra Syndis. Hann hefur áhyggjur af alvarlegri hluta árásanna sem fólk tekur ekki endilega eftir. Innlent 11.6.2019 17:35 Radiohead krafin um hátt lausnargjald Breska hljómsveitin Radiohead hefur gert rúmlega 17 tíma af upptökum frá æfingum og tónleikum í kringum OK Computer plötu Radiohead sem kom út árið 1997 aðgengilegt á netinu. Efninu var stolið af hljómsveitinni á dögunum og krafðist þrjóturinn lausnargjalds. Erlent 11.6.2019 12:26 Heimasíða KSÍ varð fyrir árás tölvuþrjóta Heimasíða Knattspyrnusambands Íslands, ksi.is, lá niðri upp úr ellefu í morgun og er líklegt að síðan hafi orðið fyrir árás. Fótbolti 11.6.2019 11:18 Tvær tölvuárásir gerðar á heimasíðu Isavia í dag Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, er tímasetningin athyglisverð en um var að ræða svokallaða ddos árás. Innlent 10.6.2019 17:52 Hakkarar halda Baltimore í gíslingu Bíræfnir tölvuþrjótar halda nú mikilvægum kerfum Baltimore-borgar í gíslingu. Tölvuþrjótarnir tóku yfir um tíu þúsund tölvur á vegum borgarinnar og krefjast þeir að fá 13 einingar af rafrænu myntinni Bitcoin í lausnargjald. Erlent 22.5.2019 23:01 Öryggisveikleikinn í WhatsApp nýttur til nútímalegrar vopnaframleiðslu Alvarlegi öryggisveikleikinn sem uppgötvast hefur í WhatsApp-samskiptaforritinu var notaður til þess að búa til vopn svo njósna mætti um notendur forritsins. Sérfræðingur í tölvuöryggi segir að um sé að ræða nútímalega vopnaframleiðslu sem sé helst nýtt af leyniþjónustum eða sambærilegum ríkisstofnunum. Hann segir ólíklegt að almenningur þurfi að óttast að verða fyrir árás vegna veikleikans en mikilvægt sé að hafa í huga að möguleikinn sé fyrir hendi. Innlent 15.5.2019 14:05 Netárásir nánast óhjákvæmilegar og því þurfi fræðslu og viðbragðsáætlun Netglæpir valda fyrirtækjum hér á landi tugmilljón króna tjóni á hverju ári. Fyrirtæki þurfi að hafa viðbragðsáætlanir því slíkir glæpir séu nánast óumflýjanlegir segir Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri Syndis Besta forvörnin gegn þeim sé að fræða starfsfólk. Innlent 9.4.2019 13:02 Hringja eftir staðfestingu áður en greiðsla er millifærð Flestar tilkynningar til rannsóknareildar lögregu um netbrot eru vegna tölvupóstsvikara sem reyna að blekkja starfsmenn fyrirtækja til að millifæra peninga. Innlent 8.2.2019 17:35 Veikburða netöryggissveit og óvissa um stöðu netvarna Netöryggissveit Íslands er veikburða í samanburði við sambærilegar sveitir á Norðurlöndunum. Þá veit enginn með vissu hvar netvarnir Íslands standa í samanburði við aðrar þjóðir. Þetta segir forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar. Innlent 22.1.2019 13:23 Þrír menn eru í netöryggissveit Íslands Nýtt lagafrumvarp samgönguráðherra á að efla netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar og fjölga verkefnum hennar. Frumvarpið nær hins vegar ekki því markmiði sem að er stefnt með því að mati Póst- og fjarskiptastofnunar. Frumvarpið tryggir sérstakri netöryggissveit ekki aðgang að upplýsingum þannig að sveitin geti sinnt hlutverki sínu samkvæmt frumvarpinu. Innlent 21.1.2019 16:27 Vissu af gagnalekanum í Þýskalandi en létu lögreglu ekki vita Upplýsingaöryggisstofnun Þýskalands vissi af tölvuinnbrotum sem áttu sér stað í desember en lögreglan fékk ekki að vita af þeim fyrr en á föstudag. Erlent 5.1.2019 18:54 Stolnar persónuupplýsingar þýskra stjórnmálamanna birtar á netinu Angela Merkel er á meðal þeirra sem lenti í árás óþekktra tölvuþrjóta. Erlent 4.1.2019 11:26 Persónuupplýsingum norður-kóreskra flóttamanna stolið Alls hafa 997 norður-kóreskir flóttamenn fengið skilaboð um að persónuupplýsingum þeirra hafi verið stolið. Erlent 28.12.2018 11:37 Röng viðbrögð við gagnastuldi Viðbrögð Marriott-hótelsamsteypunnar við stuldi á upplýsingum um 500 milljón hótelgesti eru ekki bara ófullnægjandi heldur hættuleg. Erlent 4.12.2018 21:55 Einn mesti gagnaleki sögunnar Persónulegum upplýsingum 500 milljóna gesta Starwood-hótelfyrirtækisins stolið. Meðal annars bankaupplýsingum, netföngum, vegabréfsnúmerum og heimilisföngum. Lekinn langt frá því að vera sá mesti. Erlent 30.11.2018 21:52 500 milljónir gestir Marriott-hótela fórnarlömb tölvuárásar Persónulegar upplýsingar um 500 milljónum gesta hótela Marriott International eru sagðar hafa komist í hendur tölvuþrjóta eftir árás þeirra á fyrirtækið. Viðskipti erlent 30.11.2018 13:22 Hakkarar Kim sakaðir um fjölda stafrænna bankarána Útsendarar Norður-Kóreu eru sagðir hafa stolið hundruð milljónum dala í tölvuárásum á banka á undanförnum árum. Erlent 3.10.2018 14:51 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Segja Kínverja hafa reynt að stela rannsóknum á bóluefni Mennirnir tveir eru ekki í haldi yfirvalda, og er talið ólíklegt að þeir komi nokkurn tíma til Bandaríkjanna. Erlent 21.7.2020 18:38
Telja rússneska njósnara beina spjótum sínum að bóluefnisrannsóknum Tölvuþrjótar sem eru að öllum líkindum á vegum rússnesku leyniþjónustunnar beina nú spjótum sínum að stofnunum sem reyna að þróa bóluefni gegn nýju afbrigði kórónuveiru að mati leyniþjónusta Bretlands, Bandaríkjanna og Kanada. Rússar hafnað ásökununum. Erlent 16.7.2020 16:12
Óttast um öryggismál Twitter eftir meiriháttar innbrot Tölvuöryggissérfræðingar hafa áhyggjur af öryggismálum samfélagsmiðilsins Twitter eftir að tölvuþrjótar náðu stjórn á reikningum fjölda þekktra einstaklinga til þess að svíkja út greiðslur í rafmynt. Þeir furða sig meðal annars á hversu lengi það tók Twitter að stöðva þrjótana. Erlent 16.7.2020 14:12
Hafa orðið fyrir umfangsmiklum tölvuárásum síðustu daga Áströlsk fyrirtæki og stofnanir hafa orðið fyrir umfangsmiklum tölvuárásum síðustu daga og ríkisstjórn landsins segir að árásirnar séu svo vel skipulagðar og flóknar að ónafngreindu ríki sé augljóslega um að kenna. Erlent 19.6.2020 07:01
Komust yfir persónuupplýsingar níu milljón viðskiptavina EasyJet Breska flugfélagið EasyJet hefur beðist afsökunar eftir að óprúttnir aðilar komust yfir persónuupplýsingar níu milljóna viðskiptavina í „háþróaðri“ tölvuárás. Viðskipti erlent 19.5.2020 11:49
Segist búa yfir sönnun um að Rússar hafi hakkað skrifstofu hennar Angela Merkel Þýskalandskanslari hefur staðfest að fulltrúar leyniþjónustu rússneska hersins (GRU) hafi brotist inn í tölvukerfi hennar árið 2015. Erlent 14.5.2020 08:01
Hafa borið kennsl á og vilja ná í skottið á hakkara GRU Yfirvöld Þýskalands hafa gefið út handtökuskipun gegn manni sem grunaður er um tölvuárás gegn þýska þinginu, á vegum GRU, leyniþjónustu rússneska hersins. Erlent 5.5.2020 14:37
Bretar og Bandaríkjamenn saka Rússa um stórfelldar netárásir á Georgíu Bresk stjórnvöld saka leyniþjónustu rússneska hersins (GRU) um að hafa staðið að baki stórfelldum netárásum á Georgíu í fyrra. Árásirnar eru sagðar hafa gert yfir tvö þúsund vefsíður óaðgengilegar þar í landi. Erlent 20.2.2020 18:36
Tíu ár frá alræmdum þjófnaði á tölvupóstum loftslagsvísindamanna Óþekktir tölvuþrjótar stálu tölvupóstum loftslagsvísinda og láku völdum köflum úr þeim til að setja loftslagsþing Sameinuðu þjóðanna í uppnám fyrir tíu árum. Erlent 12.11.2019 15:01
Tölvuárás gerð á breska Verkamannaflokkinn Háþróuð og umfangsmikil tölvuárás hefur verið gerð á tölvukerfi og samfélagsmiðla breska Verkamannaflokksins. Erlent 12.11.2019 11:06
Íranskir hakkarar sagðir hafa beint spjótum sínum að bandarísku forsetaframboði Microsoft greindi frá árásunum en tilgreindi ekki hverjir hefður orðið fyrir þeim með nafni. Erlent 4.10.2019 18:14
Rannsaka 35 tölvuárásir Norður-Kóreu Sameinuðu Þjóðirnar SÞ hafa greint frá því að rannsókn sé hafin að minnsta kosti 35 tölvuárásum sem raktar eru til Norður-Kóreu. Skotmörk árásanna voru að minnsta kosti 17 ríki. Kallað er eftir frekar viðskiptaþvingunum á ríkið. Erlent 13.8.2019 07:39
Gerðu tölvuárás á vopnakerfi íranska hersins Bandaríkin gerðu tölvuárás á vopnakerfi Íran á fimmtudaginn í síðustu viku eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hætti við loftárásir á landið á síðustu stundu. Tölvuárásin lamaði tölvukerfi sem stýra eldflaugavarnakerfi Írans. Erlent 23.6.2019 07:23
Hægt að kaupa tölvuárás fyrir um tvö þúsund krónur Hópar tyrkneskra tölvuþrjóta hafa lýst yfir ábyrgð á hið minnsta þremur tölvuárásum á Íslandi síðasta sólarhringinn. Fyrirtæki og stofnanir hér á landi eru ekki nægilega vel varin að sögn framkvæmdastjóra Syndis. Hann hefur áhyggjur af alvarlegri hluta árásanna sem fólk tekur ekki endilega eftir. Innlent 11.6.2019 17:35
Radiohead krafin um hátt lausnargjald Breska hljómsveitin Radiohead hefur gert rúmlega 17 tíma af upptökum frá æfingum og tónleikum í kringum OK Computer plötu Radiohead sem kom út árið 1997 aðgengilegt á netinu. Efninu var stolið af hljómsveitinni á dögunum og krafðist þrjóturinn lausnargjalds. Erlent 11.6.2019 12:26
Heimasíða KSÍ varð fyrir árás tölvuþrjóta Heimasíða Knattspyrnusambands Íslands, ksi.is, lá niðri upp úr ellefu í morgun og er líklegt að síðan hafi orðið fyrir árás. Fótbolti 11.6.2019 11:18
Tvær tölvuárásir gerðar á heimasíðu Isavia í dag Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, er tímasetningin athyglisverð en um var að ræða svokallaða ddos árás. Innlent 10.6.2019 17:52
Hakkarar halda Baltimore í gíslingu Bíræfnir tölvuþrjótar halda nú mikilvægum kerfum Baltimore-borgar í gíslingu. Tölvuþrjótarnir tóku yfir um tíu þúsund tölvur á vegum borgarinnar og krefjast þeir að fá 13 einingar af rafrænu myntinni Bitcoin í lausnargjald. Erlent 22.5.2019 23:01
Öryggisveikleikinn í WhatsApp nýttur til nútímalegrar vopnaframleiðslu Alvarlegi öryggisveikleikinn sem uppgötvast hefur í WhatsApp-samskiptaforritinu var notaður til þess að búa til vopn svo njósna mætti um notendur forritsins. Sérfræðingur í tölvuöryggi segir að um sé að ræða nútímalega vopnaframleiðslu sem sé helst nýtt af leyniþjónustum eða sambærilegum ríkisstofnunum. Hann segir ólíklegt að almenningur þurfi að óttast að verða fyrir árás vegna veikleikans en mikilvægt sé að hafa í huga að möguleikinn sé fyrir hendi. Innlent 15.5.2019 14:05
Netárásir nánast óhjákvæmilegar og því þurfi fræðslu og viðbragðsáætlun Netglæpir valda fyrirtækjum hér á landi tugmilljón króna tjóni á hverju ári. Fyrirtæki þurfi að hafa viðbragðsáætlanir því slíkir glæpir séu nánast óumflýjanlegir segir Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri Syndis Besta forvörnin gegn þeim sé að fræða starfsfólk. Innlent 9.4.2019 13:02
Hringja eftir staðfestingu áður en greiðsla er millifærð Flestar tilkynningar til rannsóknareildar lögregu um netbrot eru vegna tölvupóstsvikara sem reyna að blekkja starfsmenn fyrirtækja til að millifæra peninga. Innlent 8.2.2019 17:35
Veikburða netöryggissveit og óvissa um stöðu netvarna Netöryggissveit Íslands er veikburða í samanburði við sambærilegar sveitir á Norðurlöndunum. Þá veit enginn með vissu hvar netvarnir Íslands standa í samanburði við aðrar þjóðir. Þetta segir forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar. Innlent 22.1.2019 13:23
Þrír menn eru í netöryggissveit Íslands Nýtt lagafrumvarp samgönguráðherra á að efla netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar og fjölga verkefnum hennar. Frumvarpið nær hins vegar ekki því markmiði sem að er stefnt með því að mati Póst- og fjarskiptastofnunar. Frumvarpið tryggir sérstakri netöryggissveit ekki aðgang að upplýsingum þannig að sveitin geti sinnt hlutverki sínu samkvæmt frumvarpinu. Innlent 21.1.2019 16:27
Vissu af gagnalekanum í Þýskalandi en létu lögreglu ekki vita Upplýsingaöryggisstofnun Þýskalands vissi af tölvuinnbrotum sem áttu sér stað í desember en lögreglan fékk ekki að vita af þeim fyrr en á föstudag. Erlent 5.1.2019 18:54
Stolnar persónuupplýsingar þýskra stjórnmálamanna birtar á netinu Angela Merkel er á meðal þeirra sem lenti í árás óþekktra tölvuþrjóta. Erlent 4.1.2019 11:26
Persónuupplýsingum norður-kóreskra flóttamanna stolið Alls hafa 997 norður-kóreskir flóttamenn fengið skilaboð um að persónuupplýsingum þeirra hafi verið stolið. Erlent 28.12.2018 11:37
Röng viðbrögð við gagnastuldi Viðbrögð Marriott-hótelsamsteypunnar við stuldi á upplýsingum um 500 milljón hótelgesti eru ekki bara ófullnægjandi heldur hættuleg. Erlent 4.12.2018 21:55
Einn mesti gagnaleki sögunnar Persónulegum upplýsingum 500 milljóna gesta Starwood-hótelfyrirtækisins stolið. Meðal annars bankaupplýsingum, netföngum, vegabréfsnúmerum og heimilisföngum. Lekinn langt frá því að vera sá mesti. Erlent 30.11.2018 21:52
500 milljónir gestir Marriott-hótela fórnarlömb tölvuárásar Persónulegar upplýsingar um 500 milljónum gesta hótela Marriott International eru sagðar hafa komist í hendur tölvuþrjóta eftir árás þeirra á fyrirtækið. Viðskipti erlent 30.11.2018 13:22
Hakkarar Kim sakaðir um fjölda stafrænna bankarána Útsendarar Norður-Kóreu eru sagðir hafa stolið hundruð milljónum dala í tölvuárásum á banka á undanförnum árum. Erlent 3.10.2018 14:51
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent