Kóngafólk Farage hæddist að konungsfjölskyldunni vegna loftslagsbreytinga Leiðtogi Brexit-flokksins á Bretlandi sagði vilja forðast í lengstu lög að Karl Bretaprins eða sonur hans Hinrik kæmust á valdastól vegna afstöðu þeirra til umhverfismála. Erlent 12.8.2019 09:49 Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. Lífið 6.8.2019 21:32 Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. Tíska og hönnun 29.7.2019 11:06 Bannað að klappa hundunum Nágrönnum Harrys Bretaprins og Meghan Markle voru settar reglur um það hvernig skuli umgangast hjónin umhverfis heimili þeirra. Erlent 29.7.2019 06:00 Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. Lífið 24.7.2019 12:57 Birta nýjar afmælismyndir af prinsinum Breska konungsfjölskyldan birti í gær nýjar ljósmyndir sem teknar voru af Georg prins í tilefni hækkandi aldurs en prinsinn fagnar sex ára afmæli sínu í dag. Lífið 22.7.2019 12:40 Archie var skírður í dag Archie fæddist þann 6. maí síðastliðinn. Lífið 6.7.2019 21:57 Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. Lífið 4.7.2019 12:30 Prinsessan af Dúbaí sögð á flótta í Bretlandi og óttast um líf sitt Haya prinsessa er sögð fela sig í London þar sem hún óttist um líf sitt. Erlent 3.7.2019 10:43 Myndi styðja börnin sín ef þau væru hinsegin en er hræddur við viðbrögð samfélagsins Vilhjálmur Bretaprins var gestur á góðgerðarsamkomu fyrir hinsegin ungmenni í London í dag. Lífið 26.6.2019 23:14 Brúðkaupsljósmyndari hertogahjónanna varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski varð fyrir tölvuárás nú á dögunum. Lífið 21.6.2019 10:26 Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. Lífið 16.6.2019 14:58 Íhugaði að ræða ummæli sín um Markle við Harry Donald Trump Bandaríkjaforseti segir heimsbyggðina hafa misskilið ummæli sem hann lét falla um Meghan Markle. Lífið 4.6.2019 23:05 Snæðir kvöldverð með drottningunni Opinber heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Melaniu Trump forsetafrúar til Bretlands hefur verið efst á baugi breskra fjölmiðla í allan dag. Erlent 3.6.2019 17:54 Neitar að hafa kallað Markle illkvitna þrátt fyrir hljóðupptöku Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa kallað Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, illkvittna í viðtali við The Sun. Lífið 2.6.2019 20:35 Trump segir Meghan Markle vera „illkvittna“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, fór ekki fögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. Lífið 1.6.2019 19:00 Yfirvöld í París vilja endurnefna torg til heiðurs Díönu Borgaryfirvöld í París hafa tilkynnt áform sín um að nefna torg í borginni, við hlið ganganna hvar Díana prinsessa lést árið 1997, eftir Díönu. Erlent 30.5.2019 16:56 Fyrrum konungur Belgíu samþykkir að veita lífsýni vegna faðernismáls Albert II. konungur Belgíu sem ríkti frá 1993 til ársins 2013, þegar hann afsalaði sér völdum sökum versnandi heilsu, hefur samþykkt að veita lífsýni til faðernisprófs til að útkljá mál belgísku listakonunnar Delphine Boël. Erlent 29.5.2019 12:16 Faðmlag Vilhjálms prins í stúkunni á Wembley stal senunni Ekki slæmt að fá að faðma Vilhjálms prins í sigurvímu í stúkunni á Wembley leikvanginum. Enski boltinn 28.5.2019 14:03 Fyrrverandi konungur Spánar dregur sig í hlé Fyrrverandi konungur Spánar, Jóhann Karl I. hefur lýst því yfir að hann hyggist draga sig úr sviðsljósinu með öllu í byrjun júní. Erlent 28.5.2019 08:31 Nýr kærasti Noregsprinsessu segir foreldra hennar elska sig Norska konungsfjölskyldan hefur kosið að tjá sig ekki um nýjan tengdason. Erlent 14.5.2019 08:26 Nýr kærasti Noregsprinsessu vék sér fimlega undan aðgangshörðum spurningum á Íslandi Íslenskur lífefnfræðingur hefur ekki mikið álit á honum. Lífið 13.5.2019 16:14 Noregsprinsessa kynnir nýjan kærasta og lætur gagnrýnendur heyra það Ég vel mér ekki mann til að þóknast ykkur eða þeim veruleika sem þið sjáið fyrir ykkur, skrifar prinsessan. Lífið 13.5.2019 13:49 Rekinn eftir að hafa birt mynd af apa í tengslum við fæðingu Archie Breski fjölmiðlamaðurinn Danny Baker hefur verið rekinn frá BBC vegna tísts hans um nýjasta miðlim bresku konungsfjölskyldunnar. Erlent 9.5.2019 12:27 Búið að nefna soninn Breskir fjölmiðlar segja nafnið eiga fá fordæmi þegar kemur að bresku konungsfjölskyldunni. Lífið 8.5.2019 15:55 Harry og Meghan sýndu soninn í fyrsta sinn Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu. Lífið 8.5.2019 12:08 Býður bróður sinn velkominn í „samfélag svefnvana“ foreldra Katrín og Vilhjálmur óska Harry og Meghan innilega til hamingju með barnið. Lífið 7.5.2019 14:29 Meghan og Harry eignuðust dreng Drengurinn er frumburður hjónanna og verður sjöundi í krúnuröðinni. Erlent 6.5.2019 13:43 Meghan komin með hríðir og barnið loksins á leiðinni Væntanlegur erfingi Meghan og eiginmanns hennar, Harry Bretaprins, er því loks á leiðinni í heiminn eftir leyndardómsfulla meðgöngu. Erlent 6.5.2019 13:12 Talið að barnið sé þegar fætt Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. Lífið 6.5.2019 08:07 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 27 ›
Farage hæddist að konungsfjölskyldunni vegna loftslagsbreytinga Leiðtogi Brexit-flokksins á Bretlandi sagði vilja forðast í lengstu lög að Karl Bretaprins eða sonur hans Hinrik kæmust á valdastól vegna afstöðu þeirra til umhverfismála. Erlent 12.8.2019 09:49
Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. Lífið 6.8.2019 21:32
Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. Tíska og hönnun 29.7.2019 11:06
Bannað að klappa hundunum Nágrönnum Harrys Bretaprins og Meghan Markle voru settar reglur um það hvernig skuli umgangast hjónin umhverfis heimili þeirra. Erlent 29.7.2019 06:00
Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. Lífið 24.7.2019 12:57
Birta nýjar afmælismyndir af prinsinum Breska konungsfjölskyldan birti í gær nýjar ljósmyndir sem teknar voru af Georg prins í tilefni hækkandi aldurs en prinsinn fagnar sex ára afmæli sínu í dag. Lífið 22.7.2019 12:40
Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. Lífið 4.7.2019 12:30
Prinsessan af Dúbaí sögð á flótta í Bretlandi og óttast um líf sitt Haya prinsessa er sögð fela sig í London þar sem hún óttist um líf sitt. Erlent 3.7.2019 10:43
Myndi styðja börnin sín ef þau væru hinsegin en er hræddur við viðbrögð samfélagsins Vilhjálmur Bretaprins var gestur á góðgerðarsamkomu fyrir hinsegin ungmenni í London í dag. Lífið 26.6.2019 23:14
Brúðkaupsljósmyndari hertogahjónanna varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski varð fyrir tölvuárás nú á dögunum. Lífið 21.6.2019 10:26
Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. Lífið 16.6.2019 14:58
Íhugaði að ræða ummæli sín um Markle við Harry Donald Trump Bandaríkjaforseti segir heimsbyggðina hafa misskilið ummæli sem hann lét falla um Meghan Markle. Lífið 4.6.2019 23:05
Snæðir kvöldverð með drottningunni Opinber heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Melaniu Trump forsetafrúar til Bretlands hefur verið efst á baugi breskra fjölmiðla í allan dag. Erlent 3.6.2019 17:54
Neitar að hafa kallað Markle illkvitna þrátt fyrir hljóðupptöku Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa kallað Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, illkvittna í viðtali við The Sun. Lífið 2.6.2019 20:35
Trump segir Meghan Markle vera „illkvittna“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, fór ekki fögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. Lífið 1.6.2019 19:00
Yfirvöld í París vilja endurnefna torg til heiðurs Díönu Borgaryfirvöld í París hafa tilkynnt áform sín um að nefna torg í borginni, við hlið ganganna hvar Díana prinsessa lést árið 1997, eftir Díönu. Erlent 30.5.2019 16:56
Fyrrum konungur Belgíu samþykkir að veita lífsýni vegna faðernismáls Albert II. konungur Belgíu sem ríkti frá 1993 til ársins 2013, þegar hann afsalaði sér völdum sökum versnandi heilsu, hefur samþykkt að veita lífsýni til faðernisprófs til að útkljá mál belgísku listakonunnar Delphine Boël. Erlent 29.5.2019 12:16
Faðmlag Vilhjálms prins í stúkunni á Wembley stal senunni Ekki slæmt að fá að faðma Vilhjálms prins í sigurvímu í stúkunni á Wembley leikvanginum. Enski boltinn 28.5.2019 14:03
Fyrrverandi konungur Spánar dregur sig í hlé Fyrrverandi konungur Spánar, Jóhann Karl I. hefur lýst því yfir að hann hyggist draga sig úr sviðsljósinu með öllu í byrjun júní. Erlent 28.5.2019 08:31
Nýr kærasti Noregsprinsessu segir foreldra hennar elska sig Norska konungsfjölskyldan hefur kosið að tjá sig ekki um nýjan tengdason. Erlent 14.5.2019 08:26
Nýr kærasti Noregsprinsessu vék sér fimlega undan aðgangshörðum spurningum á Íslandi Íslenskur lífefnfræðingur hefur ekki mikið álit á honum. Lífið 13.5.2019 16:14
Noregsprinsessa kynnir nýjan kærasta og lætur gagnrýnendur heyra það Ég vel mér ekki mann til að þóknast ykkur eða þeim veruleika sem þið sjáið fyrir ykkur, skrifar prinsessan. Lífið 13.5.2019 13:49
Rekinn eftir að hafa birt mynd af apa í tengslum við fæðingu Archie Breski fjölmiðlamaðurinn Danny Baker hefur verið rekinn frá BBC vegna tísts hans um nýjasta miðlim bresku konungsfjölskyldunnar. Erlent 9.5.2019 12:27
Búið að nefna soninn Breskir fjölmiðlar segja nafnið eiga fá fordæmi þegar kemur að bresku konungsfjölskyldunni. Lífið 8.5.2019 15:55
Harry og Meghan sýndu soninn í fyrsta sinn Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu. Lífið 8.5.2019 12:08
Býður bróður sinn velkominn í „samfélag svefnvana“ foreldra Katrín og Vilhjálmur óska Harry og Meghan innilega til hamingju með barnið. Lífið 7.5.2019 14:29
Meghan og Harry eignuðust dreng Drengurinn er frumburður hjónanna og verður sjöundi í krúnuröðinni. Erlent 6.5.2019 13:43
Meghan komin með hríðir og barnið loksins á leiðinni Væntanlegur erfingi Meghan og eiginmanns hennar, Harry Bretaprins, er því loks á leiðinni í heiminn eftir leyndardómsfulla meðgöngu. Erlent 6.5.2019 13:12
Talið að barnið sé þegar fætt Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. Lífið 6.5.2019 08:07
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent