Tekur við hlutverki Díönu í síðustu þáttaröðum The Crown Atli Ísleifsson skrifar 17. ágúst 2020 07:32 Hin 29 ára Elizabeth Debicki hefur áður vakið athygli fyrir hlutverk sín, meðal annars í myndinni The Great Gatsby og spennuþáttaröðinni The Night Manager. Getty Ástralska leikkonan Elizabeth Debicki mun fara með hlutverk Díönu prinsessu í síðustu tveimur þáttaröðum The Crown. „Andi Díönu prinsessu, orð og gjörðir, lifa inn í hjörtum svo margra,“ segir hin 29 ára Debicki í yfirlýsingu. Hún mun taka við hlutverkinu af Emmu Corrin sem mun túlka prinsessuna í fjórðu þáttaröð The Crown sem frumsýnd verður á Netflix síðar á árinu. Debicki hefur áður vakið athygli fyrir hlutverk sín, meðal annars í myndinni The Great Gatsby og spennuþáttaröðinni The Night Manager. Þá fer hún jafnframt með hlutverk í nýrri mynd Christopher Nolan, Tenet. Búist er við að fimmta þáttaröð The Crown, sem fjallar um ævi Elísabetar II drottningar, verði frumsýnd árið 2022 og sú sjötta og síðasta árið 2023. Imelda Staunton mun fara með hlutverk Elísabetar drottningar í síðustu tveimur þáttaröðunum, en í síðustu viku var greint frá því að velski leikarinn Jonathan Pryce færi með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns drottningar. Kóngafólk Tengdar fréttir Mun fara með hlutverk Filippusar í The Crown Velski leikarinn Jonathan Pryce hefur verið falið að fara með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns Elísabetar drottningar, í fimmtu og sjöttu þáttaröð þáttanna The Crown. 13. ágúst 2020 08:23 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Ástralska leikkonan Elizabeth Debicki mun fara með hlutverk Díönu prinsessu í síðustu tveimur þáttaröðum The Crown. „Andi Díönu prinsessu, orð og gjörðir, lifa inn í hjörtum svo margra,“ segir hin 29 ára Debicki í yfirlýsingu. Hún mun taka við hlutverkinu af Emmu Corrin sem mun túlka prinsessuna í fjórðu þáttaröð The Crown sem frumsýnd verður á Netflix síðar á árinu. Debicki hefur áður vakið athygli fyrir hlutverk sín, meðal annars í myndinni The Great Gatsby og spennuþáttaröðinni The Night Manager. Þá fer hún jafnframt með hlutverk í nýrri mynd Christopher Nolan, Tenet. Búist er við að fimmta þáttaröð The Crown, sem fjallar um ævi Elísabetar II drottningar, verði frumsýnd árið 2022 og sú sjötta og síðasta árið 2023. Imelda Staunton mun fara með hlutverk Elísabetar drottningar í síðustu tveimur þáttaröðunum, en í síðustu viku var greint frá því að velski leikarinn Jonathan Pryce færi með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns drottningar.
Kóngafólk Tengdar fréttir Mun fara með hlutverk Filippusar í The Crown Velski leikarinn Jonathan Pryce hefur verið falið að fara með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns Elísabetar drottningar, í fimmtu og sjöttu þáttaröð þáttanna The Crown. 13. ágúst 2020 08:23 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Mun fara með hlutverk Filippusar í The Crown Velski leikarinn Jonathan Pryce hefur verið falið að fara með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns Elísabetar drottningar, í fimmtu og sjöttu þáttaröð þáttanna The Crown. 13. ágúst 2020 08:23