Elísabet Bretlandsdrottning kemur fyrir í vinsælu tísti um Daða Frey og Gagnamagnið Stefán Árni Pálsson skrifar 6. apríl 2020 15:31 Daði Freyr og Gagnamagnið áttu að keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision. Breski Eurovision-farinn Susanna Marie Cork, betur þekkt sem SuRie, tísti í gær nokkuð spaugilegri mynd af Elísabetu Bretlandsdrottningu en hún ávarpaði bresku þjóðina í gær. Bretar búa sig nú undir það sem stefnir í að vera versta vika faraldursins til þessa. Tilkynnt var um 600 ný dauðsföll vegna veirunnar í gær. Elísabet ávarpaði þjóðina í gær og hvatti landsmenn til þess að leggja sitt af mörkum. Á myndinni er Elísabet aftur á móti klædd í peysu sem við Íslendingar ættum að kannast nokkuð vel við og er einkennisbúningur Gagnamagnsins. Elísabet klæddist grænni peysu er hún ávarpaði þjóðina og var því auðvelt að koma sjálfum Daða Frey á peysuna með hjálp teikniforrits. Daði og Gagnamagnið áttu að keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam í næsta mánuði en eins og margir vita er búið að aflýsa keppninni. Daði Freyr og Gagnamagnið hafa fengið lygilega mikla athygli í Bretlandi og sést það til að mynda á umræddu tísti. Opinber Twitter-aðgangur Eurovision hefur nú endurvarpað tístinu sem sjá má hér að neðan. Queen we can stan https://t.co/r38m4rOU3D— Eurovision Song Contest (@Eurovision) April 6, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eurovision Kóngafólk Bretland Grín og gaman Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Breski Eurovision-farinn Susanna Marie Cork, betur þekkt sem SuRie, tísti í gær nokkuð spaugilegri mynd af Elísabetu Bretlandsdrottningu en hún ávarpaði bresku þjóðina í gær. Bretar búa sig nú undir það sem stefnir í að vera versta vika faraldursins til þessa. Tilkynnt var um 600 ný dauðsföll vegna veirunnar í gær. Elísabet ávarpaði þjóðina í gær og hvatti landsmenn til þess að leggja sitt af mörkum. Á myndinni er Elísabet aftur á móti klædd í peysu sem við Íslendingar ættum að kannast nokkuð vel við og er einkennisbúningur Gagnamagnsins. Elísabet klæddist grænni peysu er hún ávarpaði þjóðina og var því auðvelt að koma sjálfum Daða Frey á peysuna með hjálp teikniforrits. Daði og Gagnamagnið áttu að keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam í næsta mánuði en eins og margir vita er búið að aflýsa keppninni. Daði Freyr og Gagnamagnið hafa fengið lygilega mikla athygli í Bretlandi og sést það til að mynda á umræddu tísti. Opinber Twitter-aðgangur Eurovision hefur nú endurvarpað tístinu sem sjá má hér að neðan. Queen we can stan https://t.co/r38m4rOU3D— Eurovision Song Contest (@Eurovision) April 6, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eurovision Kóngafólk Bretland Grín og gaman Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira