Bretaprins segir að Georg litli geti orðið markahæsti leikmaður Aston Villa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2020 12:30 Georg prins af Cambridge er nýorðinn sjö ára. getty/Max Mumby Vilhjálmur Bretaprins vonast til að eldri sonur sinn, Georg, haldi með Aston Villa eins og hann. Og hann segir að strákurinn geti orðið markakóngur hjá Villa í framtíðinni. Vilhjálmur var gestur Peters Crouch, fyrrverandi leikmanns Liverpool, Tottenham og fleiri liða, í hlaðvarpinu That Peter Crouch Podcast. Þar ræddu þeir m.a. um hvaða liði Georg litli haldi með. „Fyrir nokkru fór ég með Georg og Karlottu á leik Norwich og Villa á Carrow Road. Við reyndum að láta lítið fyrir okkur fara en Sky fann okkur. Georg lifði sig mikið inn í leikinn undir lokin. Ég skipa honum ekki að halda með Villa. Hann fær að velja það sjálfur,“ sagði Vilhjálmur. Prinsinn var spurður að því hvort Georg gæti ekki skorað nokkur mörk fyrir Villa ef hann myndi leggja fótboltann fyrir sig. „Ábyggilega. Hann gæti það eflaust, orðið markahæsti leikmaður félagsins. Ég sé enga ástæðu fyrir öðru,“ sagði Vilhjálmur. Hann segist hafa haft áhyggjur af því að Georg héldi með Chelsea, áður en Frank Lampard tók við liðinu. „Áður var ég smá smeykur um að hann myndi halda með Chelsea. En eftir að Frank tók við hefur menningin hjá Chelsea breyst svo það yrði í lagi mín vegna. Ég kann að meta gildi félagsins,“ sagði Vilhjálmur. Enski boltinn Kóngafólk Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Sjá meira
Vilhjálmur Bretaprins vonast til að eldri sonur sinn, Georg, haldi með Aston Villa eins og hann. Og hann segir að strákurinn geti orðið markakóngur hjá Villa í framtíðinni. Vilhjálmur var gestur Peters Crouch, fyrrverandi leikmanns Liverpool, Tottenham og fleiri liða, í hlaðvarpinu That Peter Crouch Podcast. Þar ræddu þeir m.a. um hvaða liði Georg litli haldi með. „Fyrir nokkru fór ég með Georg og Karlottu á leik Norwich og Villa á Carrow Road. Við reyndum að láta lítið fyrir okkur fara en Sky fann okkur. Georg lifði sig mikið inn í leikinn undir lokin. Ég skipa honum ekki að halda með Villa. Hann fær að velja það sjálfur,“ sagði Vilhjálmur. Prinsinn var spurður að því hvort Georg gæti ekki skorað nokkur mörk fyrir Villa ef hann myndi leggja fótboltann fyrir sig. „Ábyggilega. Hann gæti það eflaust, orðið markahæsti leikmaður félagsins. Ég sé enga ástæðu fyrir öðru,“ sagði Vilhjálmur. Hann segist hafa haft áhyggjur af því að Georg héldi með Chelsea, áður en Frank Lampard tók við liðinu. „Áður var ég smá smeykur um að hann myndi halda með Chelsea. En eftir að Frank tók við hefur menningin hjá Chelsea breyst svo það yrði í lagi mín vegna. Ég kann að meta gildi félagsins,“ sagði Vilhjálmur.
Enski boltinn Kóngafólk Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Sjá meira