Sussex Global Charities gæti tekið við af SussexRoyal Sylvía Hall skrifar 23. febrúar 2020 19:35 Opinbert efni frá hjónunum hafa iðulega birst á Instagram-síðu þeirra sem er undir nafninu SussexRoyal. Vísir/Getty Hertogahjónin af Sussex, þau Meghan Markle og Harry Bretaprins, gætu verið búin að finna lausn varðandi vörumerki sitt. Nýlega var greint frá því að þau myndu hætta að notast við vörumerkið SussexRoyal á vordögum. Opinbert efni frá hjónunum hafa iðulega birst á Instagram-síðu þeirra sem er undir nafninu SussexRoyal. Þá höfðu þau sótt um einkaleyfi fyrir notkun á SussexRoyal, en samfélagsmiðlar þeirra og vörumerkið sjálft hefur notið mikilla vinsælda. Sjá einnig: Harry og Meghan munu hætta að nota vörumerkið SussexRoyal Í síðasta mánuði tilkynntu hjónin að þau hygðust hverfa úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar og segir talsmaður fjölskyldunnar að þau hafi samþykkt að orðið „royal“ yrði ekki notað vegna opinberra reglna. Þó hafa borist fregnir af því að hjónin séu ekki parsátt við það og telja bresku konungsfjölskylduna ekki hafa neina lögsögu yfir notkun á orðinu á erlendri grundu. Í síðustu viku var heimasíðan sussexglobalcharities.com skráð af hinni fertugu Jessicu Mulroney, sem er ein nánasta vinkona Markle. Það er í takt við fyrirhugaðar áætlanir þeirra um að koma á fót góðgerðasamtökum til þess að „þróa nýja leið til þess að hafa áhrif á breytingar og ýta undir framtak margra frábærra samtaka á alþjóðavísu“ eins og sagði á heimasíðu þeirra. Jonny Dymond, fréttamaður BBC sem fjallar um málefni bresku konungsfjölskyldunnar, sagði að niðurstaðan um að þau skyldu hætta að nota SussexRoyal vörumerkið væri áfall fyrir þau Harry og Meghan. SussexRoyal væri þeirra merki og mjög vinsælt á samfélagsmiðlum, en nú þurfi þau einfaldlega að lúta því að vera ekki lengur „royal“. Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Harry og Meghan sögð reið konungshöllinni vegna deilna um vörumerkið SussexRoyal Harry Bretaprins og Meghan Markle segja bresku konungsfjölskylduna ekki hafa neina lögsögu yfir notkun á orðinu "royal“ (í. konunglegur) á erlendri grundu. 23. febrúar 2020 13:21 Verða ekki lengur hans og hennar hátign frá og með vori Breska konungsfjölskyldan hefur tilkynnt að Harry Prins og eiginkona hans, Meghan Markle, muni missa réttinn til að titla sig hans- og hennar hátign frá og vorinu. Þá munu þau einnig ekki lengur þiggja fjármuni frá konungshöllinni. 18. janúar 2020 18:59 Harry prins segist ekki hafa haft um neitt annað að velja en að stíga til hliðar Harry prins segir að hann hafi í raun ekki haft neitt um annað að velja en að stíga til hliðar sem meðlimur framvarðarsveitar bresku konungsfjölskyldunnar. 19. janúar 2020 23:30 Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Sjá meira
Hertogahjónin af Sussex, þau Meghan Markle og Harry Bretaprins, gætu verið búin að finna lausn varðandi vörumerki sitt. Nýlega var greint frá því að þau myndu hætta að notast við vörumerkið SussexRoyal á vordögum. Opinbert efni frá hjónunum hafa iðulega birst á Instagram-síðu þeirra sem er undir nafninu SussexRoyal. Þá höfðu þau sótt um einkaleyfi fyrir notkun á SussexRoyal, en samfélagsmiðlar þeirra og vörumerkið sjálft hefur notið mikilla vinsælda. Sjá einnig: Harry og Meghan munu hætta að nota vörumerkið SussexRoyal Í síðasta mánuði tilkynntu hjónin að þau hygðust hverfa úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar og segir talsmaður fjölskyldunnar að þau hafi samþykkt að orðið „royal“ yrði ekki notað vegna opinberra reglna. Þó hafa borist fregnir af því að hjónin séu ekki parsátt við það og telja bresku konungsfjölskylduna ekki hafa neina lögsögu yfir notkun á orðinu á erlendri grundu. Í síðustu viku var heimasíðan sussexglobalcharities.com skráð af hinni fertugu Jessicu Mulroney, sem er ein nánasta vinkona Markle. Það er í takt við fyrirhugaðar áætlanir þeirra um að koma á fót góðgerðasamtökum til þess að „þróa nýja leið til þess að hafa áhrif á breytingar og ýta undir framtak margra frábærra samtaka á alþjóðavísu“ eins og sagði á heimasíðu þeirra. Jonny Dymond, fréttamaður BBC sem fjallar um málefni bresku konungsfjölskyldunnar, sagði að niðurstaðan um að þau skyldu hætta að nota SussexRoyal vörumerkið væri áfall fyrir þau Harry og Meghan. SussexRoyal væri þeirra merki og mjög vinsælt á samfélagsmiðlum, en nú þurfi þau einfaldlega að lúta því að vera ekki lengur „royal“.
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Harry og Meghan sögð reið konungshöllinni vegna deilna um vörumerkið SussexRoyal Harry Bretaprins og Meghan Markle segja bresku konungsfjölskylduna ekki hafa neina lögsögu yfir notkun á orðinu "royal“ (í. konunglegur) á erlendri grundu. 23. febrúar 2020 13:21 Verða ekki lengur hans og hennar hátign frá og með vori Breska konungsfjölskyldan hefur tilkynnt að Harry Prins og eiginkona hans, Meghan Markle, muni missa réttinn til að titla sig hans- og hennar hátign frá og vorinu. Þá munu þau einnig ekki lengur þiggja fjármuni frá konungshöllinni. 18. janúar 2020 18:59 Harry prins segist ekki hafa haft um neitt annað að velja en að stíga til hliðar Harry prins segir að hann hafi í raun ekki haft neitt um annað að velja en að stíga til hliðar sem meðlimur framvarðarsveitar bresku konungsfjölskyldunnar. 19. janúar 2020 23:30 Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Sjá meira
Harry og Meghan sögð reið konungshöllinni vegna deilna um vörumerkið SussexRoyal Harry Bretaprins og Meghan Markle segja bresku konungsfjölskylduna ekki hafa neina lögsögu yfir notkun á orðinu "royal“ (í. konunglegur) á erlendri grundu. 23. febrúar 2020 13:21
Verða ekki lengur hans og hennar hátign frá og með vori Breska konungsfjölskyldan hefur tilkynnt að Harry Prins og eiginkona hans, Meghan Markle, muni missa réttinn til að titla sig hans- og hennar hátign frá og vorinu. Þá munu þau einnig ekki lengur þiggja fjármuni frá konungshöllinni. 18. janúar 2020 18:59
Harry prins segist ekki hafa haft um neitt annað að velja en að stíga til hliðar Harry prins segir að hann hafi í raun ekki haft neitt um annað að velja en að stíga til hliðar sem meðlimur framvarðarsveitar bresku konungsfjölskyldunnar. 19. janúar 2020 23:30