Justin Bieber á Íslandi

Fréttamynd

Frank Ocean sýnir á sér kollinn

Platan Boys Don't Cry með Frank Ocean er líklega sú útgáfa sem er beðið eftir með hvað mestri eftirvæntingu á þessu ári. Hún átti að koma út árið 2014, síðan í júlí á þessu ári og nú herma nýjustu fréttir að hún komi í dag.

Tónlist
Fréttamynd

Bieberinn barinn

Myndband náðist af því þegar Justin Bieber lenti í slagsmálum í gærkvöldi.

Lífið
Fréttamynd

Þvílík veisla!

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin var í Svíþjóð að þessu sinni var konunglegt hlaðborð af lifandi skemmtidagsskrá í tali, gríni dansi og tónum.

Skoðun
Fréttamynd

Bieber með Post Malone í hálstaki - Mynd

Justin Bieber kom sér enn einu sinni í fjölmiðlana fyrir heimskupör sín í vikunni þegar sást til hans slökkva í sígarettu á hendi félaga sína Post Malone á skemmtistað í Houston.

Lífið
Fréttamynd

Algjör gæsahúð

Líf Sigga Hlö fer á hliðina á morgun þegar hann fær loks að sjá uppáhaldshljómsveit sína ELO á tónleikum. Það verður sungið, öskrað og grátið.

Lífið
Fréttamynd

Ráðagóða amman kíkti á Tinder

Auglýsingar frá Saga Film sem sýndar hafa verið í sjónvarpi þar sem leikararnir Sigríður Eyþórsdóttir og Arnmundur Ernst Backman fara á kostum í spjalli hafa vakið mikla athygli. Sigríður segist hafa haft ótrúlega gaman að því að vinna við upptökurnar og ekki síður er hún ánægð með viðbrögðin.

Lífið