Sturla Atlas kemur Íslendingum og Justin Bieber í gírinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. ágúst 2016 09:43 Sigurbjartur Sturla Atlason, Sturla Atlas, er ekki við eina fjölina felldur í listagrúski sínu en hann er ný útskrifaður úr leiklist og talsetur kvikmyndir meðfram tónlistinni. Vísir/Eyþór Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas mun hita upp á tvennum tónleikum Justin Bieber í Kórnum þann 8. og 9. september. Auk hans mun erlendur tónlistarmaður hita upp fyrir tónleikana en tilkynnt verður á næstum dögum um hvern ræðir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu þar sem segir að Sturla hafi verið valin úr hópi íslenskra tónlistarmanna sem komið hefðu til greina. „Ég er mjög spenntur fyrir tónleikunum. Justin Bieber er í fyrsta lagi einn af mínum uppáhalds tónlistarmönnum og svo er ákveðið milestone í ferlinum að hita upp fyrir stærstu poppstjörnu heims,“ segir Sturla Atlas af þessu tilefni. Sturla Atlas sló í gegn á vormánuðum 2015 þegar hann gaf út sína fyrstu plötu, Love Hurts, ásamt hljómsveit sinni. Síðan þá hafa félagarnir komið fram á öllum helstu tónlistarhátíðum landsins. Í mars var Sturla Atlas útnefndur Nýliði ársins 2015 á Íslensku tónlistarverðlaununum og í júní kom þriðja skífa hans út sem ber nafnið SEASON2. Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Justin Bieber neitaði að syngja á landsþingi Repúblikanaflokksins fyrir hálfan milljarð Er sagður hafa leitað ráða hjá LeBron James. 29. júlí 2016 15:19 Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30 Gunnar Nelson dansar við lag Bieber og er ekkert sorry Bardagakappinn kemur fram í sérstöku árshátíðarmyndbandi en árshátíð Mjölnis var haldin um helgina. 20. mars 2016 21:48 Mest lesið Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Lífið Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Lífið The Smashing Pumpkins til Íslands Tónlist Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Lífið Sænska prinsessan komin með nafn Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Lífið Fleiri fréttir The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas mun hita upp á tvennum tónleikum Justin Bieber í Kórnum þann 8. og 9. september. Auk hans mun erlendur tónlistarmaður hita upp fyrir tónleikana en tilkynnt verður á næstum dögum um hvern ræðir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu þar sem segir að Sturla hafi verið valin úr hópi íslenskra tónlistarmanna sem komið hefðu til greina. „Ég er mjög spenntur fyrir tónleikunum. Justin Bieber er í fyrsta lagi einn af mínum uppáhalds tónlistarmönnum og svo er ákveðið milestone í ferlinum að hita upp fyrir stærstu poppstjörnu heims,“ segir Sturla Atlas af þessu tilefni. Sturla Atlas sló í gegn á vormánuðum 2015 þegar hann gaf út sína fyrstu plötu, Love Hurts, ásamt hljómsveit sinni. Síðan þá hafa félagarnir komið fram á öllum helstu tónlistarhátíðum landsins. Í mars var Sturla Atlas útnefndur Nýliði ársins 2015 á Íslensku tónlistarverðlaununum og í júní kom þriðja skífa hans út sem ber nafnið SEASON2.
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Justin Bieber neitaði að syngja á landsþingi Repúblikanaflokksins fyrir hálfan milljarð Er sagður hafa leitað ráða hjá LeBron James. 29. júlí 2016 15:19 Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30 Gunnar Nelson dansar við lag Bieber og er ekkert sorry Bardagakappinn kemur fram í sérstöku árshátíðarmyndbandi en árshátíð Mjölnis var haldin um helgina. 20. mars 2016 21:48 Mest lesið Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Lífið Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Lífið The Smashing Pumpkins til Íslands Tónlist Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Lífið Sænska prinsessan komin með nafn Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Lífið Fleiri fréttir The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Justin Bieber neitaði að syngja á landsþingi Repúblikanaflokksins fyrir hálfan milljarð Er sagður hafa leitað ráða hjá LeBron James. 29. júlí 2016 15:19
Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30
Gunnar Nelson dansar við lag Bieber og er ekkert sorry Bardagakappinn kemur fram í sérstöku árshátíðarmyndbandi en árshátíð Mjölnis var haldin um helgina. 20. mars 2016 21:48