Sturla Atlas kemur Íslendingum og Justin Bieber í gírinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. ágúst 2016 09:43 Sigurbjartur Sturla Atlason, Sturla Atlas, er ekki við eina fjölina felldur í listagrúski sínu en hann er ný útskrifaður úr leiklist og talsetur kvikmyndir meðfram tónlistinni. Vísir/Eyþór Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas mun hita upp á tvennum tónleikum Justin Bieber í Kórnum þann 8. og 9. september. Auk hans mun erlendur tónlistarmaður hita upp fyrir tónleikana en tilkynnt verður á næstum dögum um hvern ræðir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu þar sem segir að Sturla hafi verið valin úr hópi íslenskra tónlistarmanna sem komið hefðu til greina. „Ég er mjög spenntur fyrir tónleikunum. Justin Bieber er í fyrsta lagi einn af mínum uppáhalds tónlistarmönnum og svo er ákveðið milestone í ferlinum að hita upp fyrir stærstu poppstjörnu heims,“ segir Sturla Atlas af þessu tilefni. Sturla Atlas sló í gegn á vormánuðum 2015 þegar hann gaf út sína fyrstu plötu, Love Hurts, ásamt hljómsveit sinni. Síðan þá hafa félagarnir komið fram á öllum helstu tónlistarhátíðum landsins. Í mars var Sturla Atlas útnefndur Nýliði ársins 2015 á Íslensku tónlistarverðlaununum og í júní kom þriðja skífa hans út sem ber nafnið SEASON2. Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Justin Bieber neitaði að syngja á landsþingi Repúblikanaflokksins fyrir hálfan milljarð Er sagður hafa leitað ráða hjá LeBron James. 29. júlí 2016 15:19 Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30 Gunnar Nelson dansar við lag Bieber og er ekkert sorry Bardagakappinn kemur fram í sérstöku árshátíðarmyndbandi en árshátíð Mjölnis var haldin um helgina. 20. mars 2016 21:48 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas mun hita upp á tvennum tónleikum Justin Bieber í Kórnum þann 8. og 9. september. Auk hans mun erlendur tónlistarmaður hita upp fyrir tónleikana en tilkynnt verður á næstum dögum um hvern ræðir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu þar sem segir að Sturla hafi verið valin úr hópi íslenskra tónlistarmanna sem komið hefðu til greina. „Ég er mjög spenntur fyrir tónleikunum. Justin Bieber er í fyrsta lagi einn af mínum uppáhalds tónlistarmönnum og svo er ákveðið milestone í ferlinum að hita upp fyrir stærstu poppstjörnu heims,“ segir Sturla Atlas af þessu tilefni. Sturla Atlas sló í gegn á vormánuðum 2015 þegar hann gaf út sína fyrstu plötu, Love Hurts, ásamt hljómsveit sinni. Síðan þá hafa félagarnir komið fram á öllum helstu tónlistarhátíðum landsins. Í mars var Sturla Atlas útnefndur Nýliði ársins 2015 á Íslensku tónlistarverðlaununum og í júní kom þriðja skífa hans út sem ber nafnið SEASON2.
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Justin Bieber neitaði að syngja á landsþingi Repúblikanaflokksins fyrir hálfan milljarð Er sagður hafa leitað ráða hjá LeBron James. 29. júlí 2016 15:19 Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30 Gunnar Nelson dansar við lag Bieber og er ekkert sorry Bardagakappinn kemur fram í sérstöku árshátíðarmyndbandi en árshátíð Mjölnis var haldin um helgina. 20. mars 2016 21:48 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Justin Bieber neitaði að syngja á landsþingi Repúblikanaflokksins fyrir hálfan milljarð Er sagður hafa leitað ráða hjá LeBron James. 29. júlí 2016 15:19
Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30
Gunnar Nelson dansar við lag Bieber og er ekkert sorry Bardagakappinn kemur fram í sérstöku árshátíðarmyndbandi en árshátíð Mjölnis var haldin um helgina. 20. mars 2016 21:48