Bieber tekinn hálstaki á skemmtistað: Slökkti í sígarettu á handlegg Post Malone - Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 14. apríl 2016 10:01 Hér má sjá atvikið en neðst á myndinni má meðal annars sjá Draymond Green, leikmann Golden State Warriors, í NBA-deildinni. Mynd/TMZ Justin Bieber hefur í gegnum tíðina verið duglegur að koma sér í fjölmiðla og þá oft fyrir atvik sem hann er líklega ekki mjög stoltur af. Eitt slíkt atvik átti sér stað á skemmtistað í Houston þegar hann var mættur til að styðja við bakið á vini sínum, rapparanum Post Malone. Bieber stóð við hliðin á honum þegar Malone flutti eitt af sínu frægu lögum og tók upp á því að slökkva í sígarettu á hendinni hans. Malone kippti sér ekki upp við þetta og kláraði lagið eins og fagmaður. Hann tók greinilega eftir þessu því eftir flutninginn tók hann Bieber hálstaki og þurftu vinir þeirra að stíga þá í sundur. Eins og þekkist vel í nútímasamfélagi, þá voru snjallsímar útum allt og náðist myndband af því þegar Bieber setur sígarettu í handlegginn á Malone og einnig náðist ljósmynd af hálstakinu. Post Malone hefur verið að hita upp fyrir Justin Bieber á tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin og eru þeir góðir vinir. Eins og alþjóð veit mun Justin Bieber koma fram á tvennum tónleikum á í Kórnum í Kópavogi í september. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Miðarnir á Bieber kláruðust ekki samdægurs Enn til miðar á aukatónleikana, samkvæmt vef tix.is. 8. janúar 2016 23:53 Tónleikar Biebers velta rúmlega 600 milljónum Ísleifur Þórhallsson tónleikahaldari segir Bieber-æðið á Íslandi af stjarnfræðilegri stærðargráðu. 8. janúar 2016 09:45 Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30 Miðasalan á Justin Bieber hafin Miðasalan á aukatónleika Justin Bieber er hafin og hefur verið hleypt inn í stafræna röð í gegnum miðasölukerfi Tix.is. Tónleikarnir fara fram þann 8. september 8. janúar 2016 10:00 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Justin Bieber hefur í gegnum tíðina verið duglegur að koma sér í fjölmiðla og þá oft fyrir atvik sem hann er líklega ekki mjög stoltur af. Eitt slíkt atvik átti sér stað á skemmtistað í Houston þegar hann var mættur til að styðja við bakið á vini sínum, rapparanum Post Malone. Bieber stóð við hliðin á honum þegar Malone flutti eitt af sínu frægu lögum og tók upp á því að slökkva í sígarettu á hendinni hans. Malone kippti sér ekki upp við þetta og kláraði lagið eins og fagmaður. Hann tók greinilega eftir þessu því eftir flutninginn tók hann Bieber hálstaki og þurftu vinir þeirra að stíga þá í sundur. Eins og þekkist vel í nútímasamfélagi, þá voru snjallsímar útum allt og náðist myndband af því þegar Bieber setur sígarettu í handlegginn á Malone og einnig náðist ljósmynd af hálstakinu. Post Malone hefur verið að hita upp fyrir Justin Bieber á tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin og eru þeir góðir vinir. Eins og alþjóð veit mun Justin Bieber koma fram á tvennum tónleikum á í Kórnum í Kópavogi í september.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Miðarnir á Bieber kláruðust ekki samdægurs Enn til miðar á aukatónleikana, samkvæmt vef tix.is. 8. janúar 2016 23:53 Tónleikar Biebers velta rúmlega 600 milljónum Ísleifur Þórhallsson tónleikahaldari segir Bieber-æðið á Íslandi af stjarnfræðilegri stærðargráðu. 8. janúar 2016 09:45 Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30 Miðasalan á Justin Bieber hafin Miðasalan á aukatónleika Justin Bieber er hafin og hefur verið hleypt inn í stafræna röð í gegnum miðasölukerfi Tix.is. Tónleikarnir fara fram þann 8. september 8. janúar 2016 10:00 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Miðarnir á Bieber kláruðust ekki samdægurs Enn til miðar á aukatónleikana, samkvæmt vef tix.is. 8. janúar 2016 23:53
Tónleikar Biebers velta rúmlega 600 milljónum Ísleifur Þórhallsson tónleikahaldari segir Bieber-æðið á Íslandi af stjarnfræðilegri stærðargráðu. 8. janúar 2016 09:45
Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30
Miðasalan á Justin Bieber hafin Miðasalan á aukatónleika Justin Bieber er hafin og hefur verið hleypt inn í stafræna röð í gegnum miðasölukerfi Tix.is. Tónleikarnir fara fram þann 8. september 8. janúar 2016 10:00