HM 2018 í Rússlandi

Fréttamynd

Messi: Mér líður ömurlega

Lionel Messi, leikmaður Argentínu, segiru að honum líði að sjálfsögðu illa með það að hafa klúðrað víti gegn Íslendingum í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM

Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi.

Fótbolti
Fréttamynd

Katrín og Guðni fylgdust með leiknum á Hrafnseyri

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fylgdust með leik Íslands gegn Argentínu á Hrafnseyri í dag. Heimsóknin var í tilefni hundrað ára afmælis fullveldis Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Króatar tylltu sér á toppinn

Króatar eru á toppi D-riðils okkar Íslendinga eftir sigur á Nígeríu í síðasta leik kvöldsins á HM í Rússlandi. Luka Modric skoraði úr vítaspyrnu og Oghenekaro Etebo gerði sjálfsmark.

Fótbolti
Fréttamynd

Aguero: Messi sýndi að hann er mennskur

Lionel Messi brenndi af vítaspyrnu sem hefði tryggt Argentínu sigurinn gegn Íslandi í fyrstsa leik liðanna á HM í Rússlandi í dag. Hannes Þór Halldórsson las Messi vel og varði örugglega frá honum.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi: „Við áttum skilið að vinna“

Lionel Messi, fyrirliði argentíska landsliðsins, gat ekki leynt vonbrigðum sínum þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leikinn gegn Íslandi á viðtalssvæði blaðamanna á Spartak-vellinum í Moskvu í dag.

Fótbolti