Leikurinn með augum Villa: Svona var stórleikurinn í Moskvu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. júní 2018 20:00 Ísland upplifði eina sína stærstu stund í íþróttasögu sinni þegar strákarnir okkar þreyttu frumraun sína í lokakeppni HM í knattspyrnu í fyrsta sinn. Andstæðingurinn var Argentína og niðurstaðan 1-1 jafntefli. Sergio Agüero kom Argentínu yfir í fyrri hálfleik en fjórum mínútum síðar jafnaði Ísland metin. Þar var Alfreð Finnbogason að verki. Hann reyndist þó ekki hetja leiksins, það kom í hlut Hannesar Þórs Halldórssonar sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í síðari hálfleik. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á Spartak-leikvanginum í dag og fangaði þessar glæsilegu myndir sem má sjá hér fyrir neðan.Diego Maradona fylgdist með í stúkunni í dag.Vilhelm HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Létt yfir Aroni á stærstu stund íslenskrar fótboltasögu Aron Einar Gunnarsson leiddi íslenska landsliðið út á Spartak völlinn í Moskvu í dag fyrir fyrsta leik Íslands á HM í sögunni. 16. júní 2018 17:30 Sjáðu hvernig strákarnir okkar og „bláa hafið“ fögnuðu saman eftir leik Íslenska landsliðið náði 1-1 jafntefli á móti stórliði Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi þar sem allir stóðu sig frábærlega, bæði leikmennirnir inn á vellinum sem og íslenska stuðningsfólkið í stúkunni. 16. júní 2018 15:59 Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Sjá meira
Ísland upplifði eina sína stærstu stund í íþróttasögu sinni þegar strákarnir okkar þreyttu frumraun sína í lokakeppni HM í knattspyrnu í fyrsta sinn. Andstæðingurinn var Argentína og niðurstaðan 1-1 jafntefli. Sergio Agüero kom Argentínu yfir í fyrri hálfleik en fjórum mínútum síðar jafnaði Ísland metin. Þar var Alfreð Finnbogason að verki. Hann reyndist þó ekki hetja leiksins, það kom í hlut Hannesar Þórs Halldórssonar sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í síðari hálfleik. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á Spartak-leikvanginum í dag og fangaði þessar glæsilegu myndir sem má sjá hér fyrir neðan.Diego Maradona fylgdist með í stúkunni í dag.Vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Létt yfir Aroni á stærstu stund íslenskrar fótboltasögu Aron Einar Gunnarsson leiddi íslenska landsliðið út á Spartak völlinn í Moskvu í dag fyrir fyrsta leik Íslands á HM í sögunni. 16. júní 2018 17:30 Sjáðu hvernig strákarnir okkar og „bláa hafið“ fögnuðu saman eftir leik Íslenska landsliðið náði 1-1 jafntefli á móti stórliði Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi þar sem allir stóðu sig frábærlega, bæði leikmennirnir inn á vellinum sem og íslenska stuðningsfólkið í stúkunni. 16. júní 2018 15:59 Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Sjá meira
Létt yfir Aroni á stærstu stund íslenskrar fótboltasögu Aron Einar Gunnarsson leiddi íslenska landsliðið út á Spartak völlinn í Moskvu í dag fyrir fyrsta leik Íslands á HM í sögunni. 16. júní 2018 17:30
Sjáðu hvernig strákarnir okkar og „bláa hafið“ fögnuðu saman eftir leik Íslenska landsliðið náði 1-1 jafntefli á móti stórliði Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi þar sem allir stóðu sig frábærlega, bæði leikmennirnir inn á vellinum sem og íslenska stuðningsfólkið í stúkunni. 16. júní 2018 15:59