Veður

Veður


Fréttamynd

Mikil snjóflóðahætta á Vestfjörðum

Miikil snjóflóðahætta er nú á norðanverðum Vestfjörðum. Óstöðugleiki hefur verið í snjóþekjunni og nokkru snjóflóð hafa fallilð fyrr í vikunni, en öll fjarri byggð. Spáð er töluverðri snjókomu í dag og á morgun og má búast við að snjóflóðahætta aukist hratt, segja sérfræðingar Veðurstofunnar.

Innlent
Fréttamynd

Viðvörun vegna óveðurs

Spáð er austan og norðaustan stormi eða roki, 20-28 m/s sunnan- og vestantil á landinu síðdegis á morgun, en norðan- og austantil aðra nótt.

Innlent
Fréttamynd

Mikið fannfergi á Akureyri

Snjó kyngdi niður á Akureyri í nótt og klukkan sex í morgun var nýsnævið orðið umþaðbil 30 sentímetra djúpt, en þá var heldur farið að draga úr snjókomunni.

Innlent