„Hellirigning“ í kvöld Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. júlí 2018 06:51 Öllu má nú ofgera. Vísir/getty Það mun rigna á Íslendinga í dag, sama hvar þeir eru niðurkomnir á landinu. Rigningin verður bundin við Suður-og Vesturland fyrir hádegi en mun færa sig smám saman í átt til norðausturs. Það þýðir þó ekki að stytti upp á Suðurlandi eftir því sem líður á daginn, aldeilis ekki. Veðurstofan gerir nefnilega ráð fyrir „hellirigningu“ á sunnanverðu landinu í kvöld og eitthvað fram á nótt. Að sama skapi mun ekki þorna norðvestanlands og á Austurlandi fyrr en á morgun. Áfram má búast við súld sunnanlands á morgun og ætla má að bæta muni í vind seint annað kvöld. Hitinn verður á bilinu 10 til 20 stig í dag og á morgun. Sem fyrr verður hlýjast á Austurlandi. Ef marka má spákort Veðurstofunnar verður eitthvað svipað upp á teningnum á sunnudag. Það mun hins vegar bregða til norðanáttar á mánudag og henni mun fylgja rigning á Norðurlandi en bjartviðri sunnantil. Daginn eftir verður svo nokkurn veginn bjart alls staðar á landinu og hægviðri - „en aftur í sama farið á miðvikudag og fimmtudag, rigning sunnan- og vestanlands, sól á Austurlandi,“ segir veðurfræðingur.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Suðvestlæg eða breytileg átt, 3-10, og víða vætusamt snemma morguns, en víða þurrt eftir hádegi. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast á Austurlandi.Á sunnudag:Austlæg og síðar breytileg átt með vætu um mest allt land. Hiti 7 til 17 stig, svalast á N-verðum Vestfjörðum.Á mánudag:Norðan og norðvestan 3-10 og rigning á köflum, en yfirleitt þurrt SV-lands. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast á S-landi.Á þriðjudag:Hæg breytileg átt með bjartviðri um mest allt land.. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á V-verðu landinu.Á miðvikudag:Hæg austlæg eða breytileg átt. Dálítil rigning syðst, en annars þurrt. Hiti víða 10 til 17 stig.Á fimmtudag:Hæg austlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og stöku skúrir Hiti 10 til 17 stig. Veður Tengdar fréttir Helgi Björns orðinn þreyttur á rigningunni: „Allt er gott í hófi“ Það stefnir í að aldarmet verði senn slegið í sólarleysi í Reykjavík og ekkert útlit fyrir betra veður að mati veðurfræðings. Hitinn hefur hæst náð þrettán gráðum í júní og meira að segja Helgi Björns er orðinn þreyttur á rigningunni. 29. júní 2018 20:30 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Það mun rigna á Íslendinga í dag, sama hvar þeir eru niðurkomnir á landinu. Rigningin verður bundin við Suður-og Vesturland fyrir hádegi en mun færa sig smám saman í átt til norðausturs. Það þýðir þó ekki að stytti upp á Suðurlandi eftir því sem líður á daginn, aldeilis ekki. Veðurstofan gerir nefnilega ráð fyrir „hellirigningu“ á sunnanverðu landinu í kvöld og eitthvað fram á nótt. Að sama skapi mun ekki þorna norðvestanlands og á Austurlandi fyrr en á morgun. Áfram má búast við súld sunnanlands á morgun og ætla má að bæta muni í vind seint annað kvöld. Hitinn verður á bilinu 10 til 20 stig í dag og á morgun. Sem fyrr verður hlýjast á Austurlandi. Ef marka má spákort Veðurstofunnar verður eitthvað svipað upp á teningnum á sunnudag. Það mun hins vegar bregða til norðanáttar á mánudag og henni mun fylgja rigning á Norðurlandi en bjartviðri sunnantil. Daginn eftir verður svo nokkurn veginn bjart alls staðar á landinu og hægviðri - „en aftur í sama farið á miðvikudag og fimmtudag, rigning sunnan- og vestanlands, sól á Austurlandi,“ segir veðurfræðingur.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Suðvestlæg eða breytileg átt, 3-10, og víða vætusamt snemma morguns, en víða þurrt eftir hádegi. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast á Austurlandi.Á sunnudag:Austlæg og síðar breytileg átt með vætu um mest allt land. Hiti 7 til 17 stig, svalast á N-verðum Vestfjörðum.Á mánudag:Norðan og norðvestan 3-10 og rigning á köflum, en yfirleitt þurrt SV-lands. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast á S-landi.Á þriðjudag:Hæg breytileg átt með bjartviðri um mest allt land.. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á V-verðu landinu.Á miðvikudag:Hæg austlæg eða breytileg átt. Dálítil rigning syðst, en annars þurrt. Hiti víða 10 til 17 stig.Á fimmtudag:Hæg austlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og stöku skúrir Hiti 10 til 17 stig.
Veður Tengdar fréttir Helgi Björns orðinn þreyttur á rigningunni: „Allt er gott í hófi“ Það stefnir í að aldarmet verði senn slegið í sólarleysi í Reykjavík og ekkert útlit fyrir betra veður að mati veðurfræðings. Hitinn hefur hæst náð þrettán gráðum í júní og meira að segja Helgi Björns er orðinn þreyttur á rigningunni. 29. júní 2018 20:30 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Helgi Björns orðinn þreyttur á rigningunni: „Allt er gott í hófi“ Það stefnir í að aldarmet verði senn slegið í sólarleysi í Reykjavík og ekkert útlit fyrir betra veður að mati veðurfræðings. Hitinn hefur hæst náð þrettán gráðum í júní og meira að segja Helgi Björns er orðinn þreyttur á rigningunni. 29. júní 2018 20:30