Hitamet sumarsins slegið í Reykjavík: 14,2 gráður Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. júlí 2018 12:14 Ófáar fréttir hafa verið sagðar af áhyggjum borgarbúa yfir sólarleysi, en íbúar á Norðausturlandinu hafa verið heldur heppnari. Í morgun var slegið hitamet í Reykjavík þar sem mældust heilar 14,2 gráður. Hæstur hafði hitinn mælst 13,4 stig í borginni. Elín Björk Jónsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að frá og með morgundeginum muni birta til í flestum landshlutum. Þó sé ekki tímabært að henda regnhlífinni þar sem búist er við rigningu á öllu landinu á föstudag. „Í næstu viku er spáð hæglætisveðri á öllu landinu. Þá er útlit fyrir að það verði væta til að byrja með á Norðausturlandinu á mánudag. Svo verður hægviðri og bjart með köflum. Það ætti að sjást til sólar í flestum landshlutum frá þriðjudegi og fram á fimmtudag. Svo er útlit fyrir rigningu á öllu landinu á föstudag,“ segir Elín Björk Jónsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Þá eru veðurfregnirnar sérstaklega ánægjulegar fyrir þá sem búa á höfuðborgarsvæðinu að því leyti að minna verður um lægðargang. „Útlit er fyrir að það verði bjart og fallegt veður á höfuðborgarsvæðinu frá og með morgundeginum og fram eftir viku. Þá gæti orðið hlýtt í innsveitum, sérstaklega þar sem er skjól,“ segir Elín Björk. Þó segir hún ekki útlit fyrir miklar breytingar, en ólíklegt er að ný hitamet verði slegin á höfuðborgarsvæðinu. Þó mun sjást til sólar sem gleðja muni eflaust ófáa borgarbúa. „Það er ekki útlit fyrir stórar breytingar. Við sjáum ekki fram á mjög hlýtt loft yfir landinu. En það er vissulega minna um lægðargang í spánum núna næstu vikur en verið hefur,“ segir Elín Björk. Veður Tengdar fréttir Jafnvel fleiri sólskinsdagar á suðvesturhorninu í næstu viku en gert var ráð fyrir Hlé verður á úrkomu um stund og ef fram fer sem horfir mun ekki byrja aftur að rigna í landshlutanum fyrr en framundir næstu helgi. 14. júlí 2018 23:15 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Sjá meira
Ófáar fréttir hafa verið sagðar af áhyggjum borgarbúa yfir sólarleysi, en íbúar á Norðausturlandinu hafa verið heldur heppnari. Í morgun var slegið hitamet í Reykjavík þar sem mældust heilar 14,2 gráður. Hæstur hafði hitinn mælst 13,4 stig í borginni. Elín Björk Jónsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að frá og með morgundeginum muni birta til í flestum landshlutum. Þó sé ekki tímabært að henda regnhlífinni þar sem búist er við rigningu á öllu landinu á föstudag. „Í næstu viku er spáð hæglætisveðri á öllu landinu. Þá er útlit fyrir að það verði væta til að byrja með á Norðausturlandinu á mánudag. Svo verður hægviðri og bjart með köflum. Það ætti að sjást til sólar í flestum landshlutum frá þriðjudegi og fram á fimmtudag. Svo er útlit fyrir rigningu á öllu landinu á föstudag,“ segir Elín Björk Jónsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Þá eru veðurfregnirnar sérstaklega ánægjulegar fyrir þá sem búa á höfuðborgarsvæðinu að því leyti að minna verður um lægðargang. „Útlit er fyrir að það verði bjart og fallegt veður á höfuðborgarsvæðinu frá og með morgundeginum og fram eftir viku. Þá gæti orðið hlýtt í innsveitum, sérstaklega þar sem er skjól,“ segir Elín Björk. Þó segir hún ekki útlit fyrir miklar breytingar, en ólíklegt er að ný hitamet verði slegin á höfuðborgarsvæðinu. Þó mun sjást til sólar sem gleðja muni eflaust ófáa borgarbúa. „Það er ekki útlit fyrir stórar breytingar. Við sjáum ekki fram á mjög hlýtt loft yfir landinu. En það er vissulega minna um lægðargang í spánum núna næstu vikur en verið hefur,“ segir Elín Björk.
Veður Tengdar fréttir Jafnvel fleiri sólskinsdagar á suðvesturhorninu í næstu viku en gert var ráð fyrir Hlé verður á úrkomu um stund og ef fram fer sem horfir mun ekki byrja aftur að rigna í landshlutanum fyrr en framundir næstu helgi. 14. júlí 2018 23:15 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Sjá meira
Jafnvel fleiri sólskinsdagar á suðvesturhorninu í næstu viku en gert var ráð fyrir Hlé verður á úrkomu um stund og ef fram fer sem horfir mun ekki byrja aftur að rigna í landshlutanum fyrr en framundir næstu helgi. 14. júlí 2018 23:15