„Gat ekki óskað mér betri byrjun á einvíginu“ ÍBV tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Haukum eftir fimm marka sigur á Ásvöllum 30-35. Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV, var í skýjunum eftir leik. Sport 1. maí 2022 19:19
ÍR-ingar tóku forystuna í baráttunni um sæti í Olís-deildinni ÍR-ingar unnu afar öruggan 12 marka sigur er liðið tók á móti Fjölni í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi í umspili um laust sæti í Olís-deild karla á næsta tímabili, 36-24. Handbolti 30. apríl 2022 19:18
„FH heldur áfram og ætlar að halda áfram að keppa um allt“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, segir að Hafnfirðingar gangi nokkuð sáttir frá tímabilinu þótt tapið fyrir Selfossi í oddaleik í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í gær svíði vissulega. Handbolti 29. apríl 2022 14:01
Selfyssingar ekki tapað útileik í úrslitakeppni í fjögur ár Selfyssingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta með því að vinna framlengdan oddaleik á móti FH í Kaplakrika í gær. Handbolti 29. apríl 2022 12:00
FH-ingar klúðruðu tveimur sóknum sem hefðu fært þeim sigur: Sjáðu lokakaflann Oddaleikur FH og Selfoss í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta bauð upp á mikla spennu og mikla dramatík. Handbolti 29. apríl 2022 09:31
„Tek hatt minn ofan fyrir drengjunum mínum“ Halldóri Sigfússyni, þjálfara Selfoss, var eðlilega létt eftir sigurinn á FH, 33-38, í oddaleik í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 28. apríl 2022 22:57
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Selfoss 33-38 | Epík í Krikanum Eftir miklar sveiflur, tvær framlengingar, gríðarlega dramatík og áttatíu mínútur af hágæða handbolta er Selfoss komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir sigur á FH, 33-38, í oddaleik í Kaplakrika í kvöld. Allir leikirnir í einvíginu unnust á útivelli. Handbolti 28. apríl 2022 22:25
Leyfði mönnum að jafna sig með ástvinum fyrir kvöldið Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, býst við mikilli baráttu, látum og miklum fjölda fólks í Kaplakrika í kvöld þegar hann mætir á sinn gamla heimavöll í oddaleik. Handbolti 28. apríl 2022 16:15
Handviss um að Selfyssingar vinni oddaleikinn í Krikanum Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, er handviss um að hans gömlu félagar í Selfossi vinni FH og komist áfram í undanúrslit Olís-deildarinnar í kvöld. Handbolti 28. apríl 2022 13:31
Sjáðu skotið sem sendi KA í sumarfrí eftir hádramatík Dramatíkin var alls ráðandi í öllu einvígi Hauka og KA í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta og úrslitin réðust að lokum á síðasta skoti, á síðustu sekúndu. Handbolti 28. apríl 2022 13:17
Oddaleikur FH og Selfoss í opinni dagskrá Það er allt undir í Kaplakrika í kvöld þegar FH tekur á móti Selfossi í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 28. apríl 2022 12:01
Flýgur frá ástarpungunum á Akureyri í leiki með Eyjamönnum Er hægt að baka brauð og snúða á nóttunni á Akureyri og spila svo handbolta daginn eftir með ÍBV í Vestmannaeyjum? Það er nokkurn veginn það sem Fannar Þór Friðgeirsson gerir nú þegar úrslitakeppnin í Olís-deildinni nálgast suðupunkt. Handbolti 28. apríl 2022 08:01
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Haukar 31-30 KA | Haukar í undanúrslit eftir oddaleik á Ásvöllum Haukar leika í undanúrslitum í Olís-deilda karla í handbolta gegn ÍBV eftir eins marks sigur á KA í æsispennandi oddaleik á Ásvöllum, 31-30. Allir þrír leikir liðanna unnust með eins marks mun. Handbolti 27. apríl 2022 22:38
„Það verða engar yfirlýsingar frá mér að þessu sinni gegn ÍBV“ Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit eftir eins marks sigur á KA 31-30. Heimir Óli Heimisson, leikmaður Hauka, var kátur eftir leik og hlakkaði til að mæta ÍBV í undanúrslitum. Sport 27. apríl 2022 22:00
KA unnið sex oddaleiki í átta liða úrslitum í röð KA mætir Haukum í fyrsta oddaleik sínum í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar í átján ár í kvöld. Handbolti 27. apríl 2022 14:00
Bjarni trúði því ekki að Óðinn hafi ætlað að gera þetta: Sjáðu sirkusmörk Óðins Landsliðshornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson var í miklum ham í öðrum leik KA og Hauka í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 26. apríl 2022 08:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 22-27 | FH-ingar tryggðu sér oddaleik FH-ingar tryggðu sér oddaleik á heimavelli með öruggum fimm marka sigri gegn Selfyssingum í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 27-22. Handbolti 25. apríl 2022 22:25
Halldór Jóhann: Við erum bara ekkert eðlilega lélegir í fyrri hálfleik Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ómyrkur í máli eftir fimm marka tap sinna manna gegn FH í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Hann segist sjaldan hafa séð jafn slæman hálfleik og sínir menn sýndu í fyrri hálfleik. Handbolti 25. apríl 2022 22:10
„Ég vil fá fullan Krika á fimmtudaginn“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH-inga, var eðlilega í himinlifandi eftir öruggan sigur sinna manna í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Sigurinn tryggði liðinu oddaleik sem fram fer í Kaplakrika á fimmtudaginn kemur. Handbolti 25. apríl 2022 21:45
Umfjöllun og viðtal: KA - Haukar 22-23 | Oddaleikur niðurstaðan eftir dramatík á Akureyri Fyrsti leikur KA og Hauka var vægast sagt dramatískur og það sama var upp á teningum í kvöld. Háspenna lífshætta á Akureyri þar sem Haukar unnu með minnsta mun og tryggðu sér oddaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla í handboltaen leikurinn endaði 22-23 fyrir Haukum. Handbolti 25. apríl 2022 20:30
Haukarnir hafa þrisvar lent í þessu frá 2003 og komist aftur heim í öll skiptin Haukar eru upp við vegg á Akureyri í kvöld eftir tap á heimavelli á móti KA-mönnum í leik eitt í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 25. apríl 2022 14:32
FH-ingar hafa ekki unnið leik í úrslitakeppni frá atvikinu með Gísla í Eyjum FH-ingar berjast fyrir lífi sínu á Selfossi í kvöld þar sem þeir gætu endað í sumarfríi tapi þeir á moti Selfyssingum. Handbolti 25. apríl 2022 13:01
Dagur snýr aftur heim: „Er mikill Akureyringur og harður KA-maður“ Eftir tvö ár hjá Stjörnunni hefur handboltamaðurinn Dagur Gautason ákveðið að snúa aftur heim til KA. Erlend félög sýndu honum áhuga í vetur og markmið hans er eftir sem áður að komast í atvinnumennsku. Handbolti 25. apríl 2022 11:45
Einar Jóns: Ég er stoltur af strákunum Valur tryggði sér í sæti í undanúrslitunum í úrslitakeppni karla er þeir sigruðu Fram í öðrum leik liðanna fyrr í kvöld. Valur hafði yfirhöndina nær allan leikinn en Fram átti þó góðan lokakafla. Lokatölur í Safamýrinni 31-36. Einar Jónsson var stoltur af sínum strákum eftir leik og óskaði Val innilega til hamingju með sigurinn. Handbolti 24. apríl 2022 20:17
Umfjöllun og viðtöl: Fram-Valur 31-36 | Valsmenn ekki í vandræðum með Fram Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum fyrr í kvöld eftir frábæran sigur á Fram í Safamýrinni. Valur var með yfirhöndina nær allan leikinn og sigruðu að lokum með fimm mörkum, 31-36. Fram er þar með komið í sumarfrí. Handbolti 24. apríl 2022 19:42
Patrekur: Ágætt tímabil í rauninni Stjörnumenn eru komnir í sumarfrí eftir að hafa beðið lægri hlut fyrir ÍBV í 8-liða úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 24. apríl 2022 18:56
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – ÍBV 22-25 | Eyjamenn örugglega í undanúrslit ÍBV er komið í undanúrslit Olís deildarinnar í handbolta eftir góða ferð í Garðabæinn í dag. Handbolti 24. apríl 2022 18:36
Framarar byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabil Þó handboltatímabilið sé enn í fullum gangi hér á landi eru Framarar byrjaðir að styrkja lið sitt fyrir næsta tímabil. Handbolti 24. apríl 2022 09:01
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 27-28 | Gestirnir unnu gríðarlega mikilvægan sigur Selfoss lagði FH í Kaplakrika í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Bæði lið ætla sér langt en ljóst er að annað liðið lýkur leik eftir þessa rimmu. Vinna þarf tvo leiki til að komast í undanúrslit. Handbolti 22. apríl 2022 22:40
Halldór Jóhann: Vorum með fjórtán tapaða bolta en unnum Selfoss er komið með forystuna í einvíginu gegn FH eftir eins marks sigur 27-28. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var afar ánægður eftir leik. Handbolti 22. apríl 2022 22:05