Rauða spjald Jóhanns Birgis dregið til baka Smári Jökull Jónsson skrifar 2. nóvember 2022 18:45 Jóhann Birgir í leik gegn Haukum á dögunum. Vísir/Hulda Margrét Aganefnd HSÍ fundaði í gær og tók þá fyrir mál fjögurra leikmanna sem fengu rautt spjald í 7.umferð Olís-deildar karla um síðustu helgi. Rauða spjaldið sem FH-ingurinn Jóhann Birgir Ingvarsson fékk gegn ÍBV var dregið til baka. Í úrskurði nefndarinnar, sem lesa má á vef HSÍ, er greint frá úrskurði í málum þeirra Jóhanns Birgis og Ágústs Birgissonar leikmanna FH sem og í málum Blæs Hinrikssonar og Igors Kopyshynskyi leikmanna Aftureldingar. Allir fengu þeir rautt spjald í leikjum liða sinna á sunnudag þar sem FH mætti ÍBV í Eyjum og Afturelding lék gegn Herði á Ísafirði. Athygli vekur að dómarar í sigurleik FH í Vestmannaeyjum, þeir Vilhelm Gauti Bergsveinsson og Ólafur Víðir Ólafsson, óskuðu eftir því við aganefndina að rauða spjald Jóhanns Birgis yrði dregið til baka þar sem þeir mátu sem svo að ákvörðun þeirra í leiknum hafi verið röng. Spjaldið var það fyrra af tveimur rauðum spjöldum sem FH-ingar fengu í leiknum en þeir unnu ÍBV þó með eins marks mun. Voru þetta fyrstu stigin sem lið í Olís-deildinni sóttu til Eyja á tímabilinu. Spjald Ágústs stendur óhaggað en hann var þó ekki sendur í leikbann af aganefndinni. Sama á við um rauðu spjöld Blæs Hinrikssonar og Igors Kopyshynskyi á Ísafirði. Hvorugur þeirra fær leikbann og geta þeir því leikið með Aftureldingu í næstu umferð Olís-deildarinnar þar sem liðið tekur á móti KA. FH Afturelding Olís-deild karla ÍBV Hörður Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV - FH 28-29 | FH-ingar fyrstir til að fara með stig úr Eyjum FH vann sinn fyrsta leik í Vestmannaeyjum síðan 2018 þegar liðið lagði ÍBV að velli, 28-29, í 7. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar urðu þar með fyrsta liðið á tímabilinu til að fara með stig úr Eyjum. 30. október 2022 15:20 Umfjöllun: Hörður - Afturelding 29-36 | Fjórði sigur Aftureldingar í röð Afturelding fór á Ísafjörð og vann sjö marka sigur á Herði 29-36. Afturelding var yfir allan leikinn. Heimamenn minnkuðu forskot Aftureldingar niður í tvö mörk þegar sjö mínútur voru eftir en gestirnir svöruðu því og fögnuðu á endanum sjö marka sigri. 30. október 2022 17:35 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Í úrskurði nefndarinnar, sem lesa má á vef HSÍ, er greint frá úrskurði í málum þeirra Jóhanns Birgis og Ágústs Birgissonar leikmanna FH sem og í málum Blæs Hinrikssonar og Igors Kopyshynskyi leikmanna Aftureldingar. Allir fengu þeir rautt spjald í leikjum liða sinna á sunnudag þar sem FH mætti ÍBV í Eyjum og Afturelding lék gegn Herði á Ísafirði. Athygli vekur að dómarar í sigurleik FH í Vestmannaeyjum, þeir Vilhelm Gauti Bergsveinsson og Ólafur Víðir Ólafsson, óskuðu eftir því við aganefndina að rauða spjald Jóhanns Birgis yrði dregið til baka þar sem þeir mátu sem svo að ákvörðun þeirra í leiknum hafi verið röng. Spjaldið var það fyrra af tveimur rauðum spjöldum sem FH-ingar fengu í leiknum en þeir unnu ÍBV þó með eins marks mun. Voru þetta fyrstu stigin sem lið í Olís-deildinni sóttu til Eyja á tímabilinu. Spjald Ágústs stendur óhaggað en hann var þó ekki sendur í leikbann af aganefndinni. Sama á við um rauðu spjöld Blæs Hinrikssonar og Igors Kopyshynskyi á Ísafirði. Hvorugur þeirra fær leikbann og geta þeir því leikið með Aftureldingu í næstu umferð Olís-deildarinnar þar sem liðið tekur á móti KA.
FH Afturelding Olís-deild karla ÍBV Hörður Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV - FH 28-29 | FH-ingar fyrstir til að fara með stig úr Eyjum FH vann sinn fyrsta leik í Vestmannaeyjum síðan 2018 þegar liðið lagði ÍBV að velli, 28-29, í 7. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar urðu þar með fyrsta liðið á tímabilinu til að fara með stig úr Eyjum. 30. október 2022 15:20 Umfjöllun: Hörður - Afturelding 29-36 | Fjórði sigur Aftureldingar í röð Afturelding fór á Ísafjörð og vann sjö marka sigur á Herði 29-36. Afturelding var yfir allan leikinn. Heimamenn minnkuðu forskot Aftureldingar niður í tvö mörk þegar sjö mínútur voru eftir en gestirnir svöruðu því og fögnuðu á endanum sjö marka sigri. 30. október 2022 17:35 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Umfjöllun: ÍBV - FH 28-29 | FH-ingar fyrstir til að fara með stig úr Eyjum FH vann sinn fyrsta leik í Vestmannaeyjum síðan 2018 þegar liðið lagði ÍBV að velli, 28-29, í 7. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar urðu þar með fyrsta liðið á tímabilinu til að fara með stig úr Eyjum. 30. október 2022 15:20
Umfjöllun: Hörður - Afturelding 29-36 | Fjórði sigur Aftureldingar í röð Afturelding fór á Ísafjörð og vann sjö marka sigur á Herði 29-36. Afturelding var yfir allan leikinn. Heimamenn minnkuðu forskot Aftureldingar niður í tvö mörk þegar sjö mínútur voru eftir en gestirnir svöruðu því og fögnuðu á endanum sjö marka sigri. 30. október 2022 17:35