Snorri Steinn: Vantar ekki dagana hjá okkur til þess að létta á álaginu Þorsteinn Hjálmsson skrifar 7. nóvember 2022 23:00 Það er mikið um að vera hjá Valsliði Snorra Steins þessa dagana. Vísir/Vilhelm Valur vann í kvöld fimm marka sannfærandi sigur á Selfyssingum. Lokatölur 38-33 í Origo höllinni. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld. „Bara góð frammistaða. Bara ánægður með mína menn og vorum flottir á mörgum sviðum. Kannski aðeins svona, vorum ekki eins og ég hefði viljað hafa okkur varnarlega. Að sama skapi bara flottir fram á við í hraðaupphlaupunum og sóknarlega mjög góðir,“ segir Snorri Steinn. HandSnorri Steinn er ekki ánægður með að leikurinn hafi farið fram í dag, eða þá í það minnsta að Valsmenn hefðu fengið þéttari leikjaniðurröðun í Olís-deildinni síðastliðnar tvær vikur. „Já og nei. Mér finnst álagið ekkert vera byrjað hjá okkur. Það skellist á okkur aðeins í næstu viku en það er ekki leikur fyrr en á mánudaginn sko. Þannig að ég hefði viljað spila annan leik í vikunni til að létta á okkur þar en það var ekki í boði.“ Segir Snorri Steinn þetta þar sem liðið er að fara í mjög þétt leikjaprógramm á næstu vikum vegna þátttöku þeirra í Evrópukeppni. Aðspurður hvort hann hefði vilja spila leik við Gróttu, sem var frestað til 19. desember, núna í vikunni hafði Snorri Steinn þetta að segja. „Bara alveg hundrað prósent. Síðasta föstudag eða núna í vikunni. Allavegana vantar ekki dagana hjá okkur til þess að létta á álaginu í nóvember og desember en það var ekki hægt,“ segir Snorri Steinn. Valur mætir Haukum á Ásvöllum í næstu viku og má greina ekkert vanmat í orðum Snorra Steins í garð Hauka, þrátt fyrir brösuga byrjun Hafnfirðinga á tímabilinu. „Sært dýr, frábært lið, gríðarlega vel mannað. Spennandi lið, ungir og reynslumeiri í bland. Það getur vel verið að þeir hafi ekki farið nógu vel af stað en Haukar eru alltaf Haukar og klárlega áfram kandídatar þrátt fyrir að þeir séu ekki í toppbaráttunni eins og er,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, að lokum. Handbolti Olís-deild karla Valur Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
„Bara góð frammistaða. Bara ánægður með mína menn og vorum flottir á mörgum sviðum. Kannski aðeins svona, vorum ekki eins og ég hefði viljað hafa okkur varnarlega. Að sama skapi bara flottir fram á við í hraðaupphlaupunum og sóknarlega mjög góðir,“ segir Snorri Steinn. HandSnorri Steinn er ekki ánægður með að leikurinn hafi farið fram í dag, eða þá í það minnsta að Valsmenn hefðu fengið þéttari leikjaniðurröðun í Olís-deildinni síðastliðnar tvær vikur. „Já og nei. Mér finnst álagið ekkert vera byrjað hjá okkur. Það skellist á okkur aðeins í næstu viku en það er ekki leikur fyrr en á mánudaginn sko. Þannig að ég hefði viljað spila annan leik í vikunni til að létta á okkur þar en það var ekki í boði.“ Segir Snorri Steinn þetta þar sem liðið er að fara í mjög þétt leikjaprógramm á næstu vikum vegna þátttöku þeirra í Evrópukeppni. Aðspurður hvort hann hefði vilja spila leik við Gróttu, sem var frestað til 19. desember, núna í vikunni hafði Snorri Steinn þetta að segja. „Bara alveg hundrað prósent. Síðasta föstudag eða núna í vikunni. Allavegana vantar ekki dagana hjá okkur til þess að létta á álaginu í nóvember og desember en það var ekki hægt,“ segir Snorri Steinn. Valur mætir Haukum á Ásvöllum í næstu viku og má greina ekkert vanmat í orðum Snorra Steins í garð Hauka, þrátt fyrir brösuga byrjun Hafnfirðinga á tímabilinu. „Sært dýr, frábært lið, gríðarlega vel mannað. Spennandi lið, ungir og reynslumeiri í bland. Það getur vel verið að þeir hafi ekki farið nógu vel af stað en Haukar eru alltaf Haukar og klárlega áfram kandídatar þrátt fyrir að þeir séu ekki í toppbaráttunni eins og er,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, að lokum.
Handbolti Olís-deild karla Valur Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira