Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Þýskaland verður að vinna eða gera jafntefli gegn Frakklandi til að komast áfram í undanúrslit. Handbolti 28.1.2026 17:28
Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna Króatía verður að vinna Ungverjaland til að vera öruggt um sæti í undanúrslitum. Annars á Svíþjóð möguleika á að komast áfram. Handbolti 28.1.2026 17:27
„Það þarf heppni og það þarf gæði“ „Það þarf heppni og það þarf gæði, við erum búnir að vera með bæði í þessu móti og ætlum að nýta tækifærið“ sagði Elliði Snær Viðarsson eftir sigur Íslands gegn Slóveníu. Handbolti 28.1.2026 17:15
Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Handbolti 28.1.2026 17:06
Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ Handbolti 28.1.2026 16:58
Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Handbolti 28.1.2026 16:50
Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Króatíska landsliðið, sem spilar undir stjórn Dags Sigurðssonar á Evrópumótinu í handbolta, hefur orðið fyrir áfalli skömmu fyrir örlagastundu í milliriðlum í dag. Handbolti 28. janúar 2026 15:40
Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Þó að flestum sé ljóst að dómararnir gerðu stór mistök í lok leiks Ungverjalands og Svíþjóðar í gærkvöld eru svör EHF, Handknattleikssambands Evrópu, rýr varðandi málið. Handbolti 28. janúar 2026 15:01
Haukur klár og sami hópur og síðast Sömu sextán leikmenn verða á skýrslu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta í leiknum gegn Slóveníu og í síðustu leikjum þess. Haukur Þrastarson er í hóp. Handbolti 28. janúar 2026 13:39
„Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Ég er alltaf bjartsýnn,“ segir Þórir Hergeirsson í samtali við Sýn fyrir leik Íslands og Slóveníu í Malmö. Þessi margverðlaunaði þjálfari og ráðgjafi hjá HSÍ er til staðar en segir Snorra Stein Guðjónsson landsliðsþjálfara fá frið frá sér á mótinu. Handbolti 28. janúar 2026 13:38
„Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Frjálsíþróttafólkið og parið Guðni Valur Guðnason og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir láta stemninguna í kringum íslenska handboltalandsliðið í Malmö ekki framhjá sér fara. Þau ætla að styðja liðið til sigurs gegn Slóveníu í dag. Handbolti 28. janúar 2026 13:31
Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö Ísland mætir Slóveníu í lokaleik liðanna í milliriðlum EM í handbolta klukkan hálf þrjú. Sigur tryggir Íslandi sæti í undanúrslitum mótsins. Þúsundir Íslendinga verða í höllinni í Malmö og hafa hitað upp frá því í morgun. Handbolti 28. janúar 2026 13:29
„Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ „Því miður er alveg útilokað að ég spili. Ég væri svo til í að spila þennan leik,“ segir Elvar Örn Jónsson sem lauk keppni á EM eftir riðlakeppnina er bein í handarbakinu brotnaði. Handbolti 28. janúar 2026 13:24
Haukur í hópnum gegn Slóvenum Haukur Þrastarson er í leikmannahópi Íslands fyrir leikinn gegn Slóveníu. Arnór Atlason, aðstoðarlandsliðsþjálfari, hafði greint frá því að hann væri tæpur en hann stóðst læknisskoðun fyrir leik. Handbolti 28. janúar 2026 13:05
Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Nikolaj Jacobsen sýnir gagnrýni á keppnisfyrirkomulag EM í handbolta, sem hefur komið frá mönnum eins og Degi Sigurðssyni og Gísla Þorgeiri Kristjánssyni, skilning en efast um að liðin í milliriðli eitt gagnist á fyrirkomulaginu. Handbolti 28. janúar 2026 12:00
Elvar skráður inn á EM Þjálfarateymi íslenska landsliðsins hefur ákveðið að skrá Elvar Ásgeirsson formlega inn sem átjánda leikmann í hópi Íslands á EM í handbolta. Handbolti 28. janúar 2026 11:09
Verða að koma með stemninguna sjálfir Gísli Þorgeir Kristjánsson benti á að mörg sæti hefðu verið auð í höllinni í Malmö í gær, á leiknum við Sviss á EM, og ekki ríkt sama andrúmsloft og á móti Svíum á sunnudaginn. Rúnar Kárason segir íslenska liðið verða að mynda eigin stemningu, alveg sama hver staðan sé í stúkunni. Handbolti 28. janúar 2026 10:34
Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Ísland er komið áfram í undanúrslitin á EM í handbolta eftir öruggan 39-31 sigur gegn Slóveníu í síðasta leik milliriðilsins. Næsti andstæðingur Íslands er enn óljós en ljóst er að strákarnir okkar munu spila um verðlaun. Handbolti 28. janúar 2026 10:00
Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Séra Guðni Már Harðarson, prestur í Lindakirkju, er gríðarlegur handboltaáhugamaður og er mættur með sína jákvæðu strauma til Malmö. Handbolti 28. janúar 2026 09:30
Hver er staðan og hvað tekur við? Með stuðningi Ungverja í gærkvöld er ljóst að Ísland getur með sigri gegn Slóveníu í dag komist í undanúrslit á EM í handbolta, í þriðja sinn í sögunni. Sex leikir fara fram í dag, þegar milliriðlakeppninni lýkur, en hvað tekur svo við? Handbolti 28. janúar 2026 09:02
Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Dagur Sigurðsson er allt annað en sáttur með þétta leikjadagskrá á EM í handbolta og í viðtali eftir mikilvægan sigur á Slóvenum í milliriðlum í gær lét hann forsvarsmenn Evrópska handknattleikssambandsins heyra það. Handbolti 28. janúar 2026 08:03
Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði svekkjandi jafntefli gegn Sviss, 38-38, í milliriðlum EM í handbolta í gær. Örlög liðsins á mótinu ráðast í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var í Malmö Arena í gær og fangaði eftirfarandi myndir. Handbolti 28. janúar 2026 07:32
Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska landsliðsins hefur ekki verið líkur sjálfum sér á yfirstandandi Evrópumóti handbolta. Frammistaða hans var til umræðu í Besta sætinu og sérfræðingur sem þekkir vel til Ómars segir það gilda spurningu hvort hann sé að taka hlutverki landsliðsfyrirliða of alvarlega. Handbolti 28. janúar 2026 07:00
Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Jafntefli Svía gegn Ungverjum í kvöld í milliriðlum EM í handbolta sér til þess að íslenskur sigur á morgun gegn Slóveníu tryggir Strákunum okkar sæti í undanúrslitum mótsins. Litlu sem engu munaði að staðan hefði verið allt önnur. Handbolti 27. janúar 2026 22:43
Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Með því að bera sigur úr býtum gegn Slóveníu á morgun í milliriðlum EM í handbolta mun Ísland tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Íslendingar hafa brugðist við vendingum kvöldsins á samfélagsmiðlum. Handbolti 27. janúar 2026 21:42
Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Með sigri gegn Slóveníu á morgun gulltryggja Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta sér sæti í undanúrslitum EM. Þetta varð ljóst efir jafntefli Svía gegn Ungverjalandi í kvöld. Lokatölur 32-32. Handbolti 27. janúar 2026 21:07
„Snorri á alla mína samúð“ Farið var yfir svekkjandi jafntefli Íslands gegn Sviss í milliriðlum EM í handbolta í Besta sætinu. Mat sérfræðinga þáttarins var að það vantaði upp á skítavinnuna hjá Strákunum okkar og þá var Snorra Steini, landsliðsþjálfara sýnd samúð í þessari stöðu. Handbolti 27. janúar 2026 20:00