Flan og firrur Bjarna Benediktssonar á Hringbraut Í síðustu viku mætti Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnhagsráðherra, í umræðuþáttinn Pólítík með Páli Magnússon á Hringbraut. Skoðun 28. ágúst 2021 10:01
Hvernig á alþjóðasamfélagið að verja samfélag, sem ekki sýnir minnsta vilja eða getu til að verja sig sjálft? Fyrir nokkrum mánuðum ákvað Biden Bandaríkjaforseti, að draga til baka bandarískt herlið, sem þá hafði verið staðsett í Afganistan í 20 ár, þar sem hann taldi tilgangi hertökunnar og hersetunnar vera náð, og, að Bandaríkin og NATO hefðu lagt heimamönnum, þ.e. ríkisstjórn þeirra og herliði, til nægilegt liðsinni – fjármuni, leiðsögn og þjálfun – til að stand á eigin fótum. Skoðun 17. ágúst 2021 18:01
Tillaga að skattleysi eldri borgara Á undanförnum áratugum, í reynd síðustu eina til tvær aldirnar, hefur farið fram margvísleg réttindabarátta, þar sem hinir ýmsu hópar þjóðfélagsins, sem minna hafa mátt sín, hafa reynt að sækja aukinn rétt, til valda og fjármuna, jafna rétt sinn við þá, sem sátu að meiri rétti fyrir; höfðu forréttindi. Skoðun 17. júlí 2021 20:00
Oftast eru vinsældir af hinu góða, en ekki alltaf Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur síðustu mánuði verið vinsælasti stjórnmálamaður landsins. Fylgi manna við hana, hennar vinsældir, hafa náð til allt að 67% landsmanna. Skoðun 12. júlí 2021 11:01
Frístundargaman utanríkisráðherra og tengd mál Í fyrra haust kom upp COVID-smit á hóteli á Suðurlandi, þar sem ráðherrar höfðu setið á fundi. Þurfti því að skima mannskapinn, en ekki náðist í utanríkisráðherra, en hann var sagður vera í fríi á Austurlandi. Skoðun 4. júní 2021 10:00
Aðstoðarmaður og utanríkisráðherra á rápi; ringluð og villt í afdölum Nýlega skrifaði frambjóðandi til prófkjörs hjá D, ung og fönguleg kona, að sjá, sem jafnframt er aðstoðarmaður utanríkisráðherra, grein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni „Aðild að Evrópusambandinu fer gegn hagsmunum Íslands“. Skoðun 31. maí 2021 22:17
Atlaga Styrmis að ESB algjört vindhögg Styrmir Gunnarsson er mætur maður. Hann var glæsilegur ritstjóri Morgunblaðsins í áratugi, auk þess sem hann hefur lagt ýmislegt gott til íslenzkrar samfélagsumræðu. Skoðun 27. maí 2021 10:01
Ný brýn tegund vegabréfsáritana Vegabréfið er eitt tryggasta skjalið, sem gefið er út og notað til að sanna, hver handhafi er, bæði við löggjörninga, hvers konar aðgang og nýtingu sinna réttinda og þá sérstaklega á ferðalögum, heima og heiman. Skoðun 3. apríl 2021 10:01
Það eru ekki dýrin sem eru skepnur, heldur mennirnir! Síðla sumars í fyrra kom upp COVID-smit á Hótel Rangá, þar sem ráðherrar höfðu fundað. Þurfti því að skima þá, en ekki náðist í utanríkisráðherra. Skoðun 19. febrúar 2021 14:01
Er ekki kominn tími á, að Sjálfstæðisflokkurinn verði sjálfstæður! Þann 5. febrúar sl. var ritstjórnargrein, leiðari, í Morgunblaðinu, sem allir hugsandi menn ættu að kynna sér. Höfundur mun hafa verið fyrrverandi borgarstjóri, forsætisráðherra, seðlabankastjóri og nú annar ritstjóra blaðins. Sennilega áhrifamesti maður landsins síðustu 3-4 áratugi. Skoðun 15. febrúar 2021 13:00
Flokkurinn, sem gleymdi uppruna sínum og tilgangi og geltist Í eina tíð var eitt helzta slagorð Sjálfstæðisflokksins „stétt-með-stétt“. Og, þetta var meira en slagorð. Þetta var stefnumörkun, sem var framkvæmd og stóðst. Þingmenn voru með margvíslegan bakgrunn; komu úr ólíkum starfsgreinum, höfðu ólíka menntun og feril að baki. Flokkurinn hafði oft um 40% fylgi. Þjóðarflokkur. Skoðun 10. febrúar 2021 10:00
Sekt forráðamanna Hvals hf sönnuð í tveimur sakamálum; hvað gerir ráðherra nú? Jarðarvinir, dýra- náttúru og umhverfisverndarsamtök, hafa rekið tvö sakamál gegn forráðamönnum Hvals hf, vegna meintra brota þeirra á reglugerðum vegna hvalveiða og verkunar hvals, svo og vegna meintra brota þeirra á ákvæðum veiðileyfa, þar sem sekt hefur sannast. Skoðun 29. desember 2020 11:01
Bréf um mannúðlega meðferð minka Sæll og blessaður, Kristján Þór. Sl. fimmtudag, 17. desember, sendum við þér áskorun um, að þú myndir beita þér fyrir því, að minkahald yrði stöðvað og bannað á Íslandi, eins og hjá flestum öðrum vestrænum þjóðum. Skoðun 22. desember 2020 13:00
Sérfræðiþekking, almenn skynsemi og þjóðfélagsumræðan Undirritaður hefur skrifað ýmsar greinar um COVID og sóttvarnir í landinu síðustu vikur, með nokkurri gagnrýni á hendur sóttvarna- og heilbrigðisyfirvöldum, og hefur fengið mismikið lof, - reyndar meira last en lof - fyrir. Skoðun 18. nóvember 2020 19:00
Kominn tími á það viðbjóðslega dýrahald, sem loðdýraræktin er! Síðustu daga hefur mátt sjá í sjónvarpsfréttum viðbjóðslegan aðbúnað og hald minka m.a. hjá íslenzkum minkabændum. Búin munu vera 9, og læðurnar 15.000, en hver þeirra mun eiga 6 hvolpa að meðaltali á ári. Skoðun 7. nóvember 2020 19:00
Eru COVID-sjúklingar „heilagar kýr“!? Með þessari fyrirsögn vil ég ekki vera leiðinlegur eða dónalegur gagnvart COVID-sjúklingum, né heldur vil ég gera lítið úr COVID-vírusnum eða þeim, sem sýkst hafa, heldur vil ég vekja athygli á lítt grunduðum og yfirkeyrðum stjórnunarháttum heilbrigðisyfirvalda, með heilbrigðisráherra og forsætisráðherra í fararbroddi. Skoðun 31. október 2020 17:00
Á nú endanlega að útrýma íslenzku rjúpunni? Svei þeim, sem að því standa! Fyrir 18 árum, árið 2002, var svo komið fyrir íslenzku rjúpunni, að hún var - vegna óbilgirni veiðimanna og undanlátssemi stjórnvalda - komin á útrýmingarstig. Skoðun 24. október 2020 11:01
Vafasöm COVID-umræða í gangi; staðir smita ekki, heldur menn Í gær eða fyrradag lagði sóttvarnalæknir að heilbrigðisráðherra með það, að líkamsræktarstövum yrði lokað. Ástæðan var sú, að fyrir nokkru hefðu komið upp tiltekinn fjöldi smita á líkamsræktarstöðvum, sem síðan hefði valdið öðrum smitum. Skoðun 21. október 2020 13:02
Kára, þríeykinu og ríkisstjórn hefur fatast flugið; illilega! Þríeykið birti grein í Fréttablaðinu 15. október sl., um COVID-19 og tengd mál, sem undirrituðum líkaði illa. Skoðun 18. október 2020 14:00
Hrapalleg mistök að loka landamærunum 19. ágúst Það var ljóst, að enginn ferðamaður vildi koma hingað upp á þessi býti; að hanga í óvissu, einangrun og iðjuleysi í allt að viku. Skoðun 3. október 2020 09:00
Hvað var hann Þórólfur okkar að fara á Sprengisandi? Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, mætti í spjall á Sprengisandi, hjá þeim ágæta útvarpsmanni Kristjáni Kristjánssyni, sl. sunnudag. Gott mál. Skoðun 24. september 2020 08:01
Landamærin lokuð, en veiran blossar upp að nýju; hver er nú syndaselurinn, Kári? M.a. vegna hræðsluáróðurs skimunarpáfans var landamærum Íslands lokað 19. ágúst. Fyrir mánuði.Þetta átti að bjarga öllu gagnvart veirunni. Vera pottþétt lausn. Það var um að gera, að halda hættulegum útlendingum frá, þrátt fyrir stórskaðlegar afleiðingar á atvinnu- og mannlíf í landinu. Skoðun 19. september 2020 10:09
Svar við svari; Kári minn,... ...eins og þú veizt, felst sérstök merking í því, ef menn eru ávarpaðir með „minn“ á Íslenzku. Skoðun 15. september 2020 15:00
Þegar tjaldið lyftist... Þann 4. júní sl. birti ég grein á Vísi undir fyrirsögninni „Urðu 5 hænur að 100 í Kastljósi“. Vitnaði ég í greininni í viðtal Einars Þorsteinssonar, fréttamanns, við Kára Stefánsson í Kastljósi 27. maí. Skoðun 13. september 2020 20:00
Ríkisstjórnin drepur þjóðfélagið í dróma út af 100 heilbrigðum sjúklingum Eins og flestir vita, kom 1. bylgjan af COVID-19 upp, hér og í Vestur Evrópu, í vor, og grasseraði hún með miklum þunga í apríl-maí. Veiran var svo mögnuð, í þessari 1. bylgju, að fjölmargir sjúklingar létust, einkum þeir, sem eldri voru. Skoðun 21. ágúst 2020 13:00
Veðrið, veiran og viðbrögð Flest í þessum heimi er breytilegt, og fátt stendur í stað. Þetta á við um alls konar aðstæður og skilyrði, og eru flest verk manna stillt inn á, að fylgja og aðlaga sig breyttum aðstæðum. Skoðun 9. ágúst 2020 14:00
Viltu þetta virkilega, Katrín; alla vega er það gert í þínu nafni!? Það er víða pottur brotinn í dýrahaldi og meðferð dýra, einkum og sér í lagi, þar sem hefðbundinn landbúnaður er að breytast í verksmiðjuframleiðslu á kjöti - án nokkurs tillits til þess, að dýrin eru lifandi verur, með eigið skyn og tilfinningar – en einna verst af öllum búgreinum, með tilliti til kvalræðis dýranna, er í mínum huga loðdýraræktin. Skoðun 27. júní 2020 11:01
Hafa skal það sem sannara reynist Í Kastljósi 27. maí ræddi Einar Þorsteinsson við Kára Stefánsson í IE um kostnað við Covid-19 skimanir. Skoðun 10. júní 2020 17:19
Urðu 5 hænur að 100 í Kastljósi!? Margir horfðu á Kastljós miðvikudaginn 27. maí, þar sem Einar Þorsteinsson, fréttamaður, ræddi við Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar (IE), um framlag fyrirtækisins til Covid-19 skimana síðustu tvo mánuði og möguleikann á því, að IE kæmi líka að skimunum í sambandi við komu ferðamanna frá miðjum júni. Skoðun 4. júní 2020 15:00
Fjölskyldupizza á 350 þúsund krónur Fyrir 100 árum hafði íslenzka krónan sama verðgildi og danska krónan. 1 dönsk var 1 íslenzk. Í dag er staðan sú, að 1 dönsk króna er 21 íslenzk. Íslenzka krónan hefur þannig fallið, gagnvart þeirri dönsku, um 95%. En þetta er ekki öll sagan. Langt í frá. Skoðun 18. maí 2020 10:00