Glamour
Ekki örvænta þó það sé grátt úti
Glamour bjargar þér með dressi dagsins
Kom, sá og sigraði
Kaia Gerber var eitt aðal-andlit tískuvikunnar
Settu upp alpahúfuna!
Alpahúfan nú mætt aftur allri sinni dýrð.
Penelope Cruz sem Donatella Versace
Penelope Cruz leikur Donatella í þættinum The Assassination of Gianni Versace
Skór sem fá þig til að hlæja
Jonathan Anderson sýndi nokkurskonar álfaskó á sýningu Loewe
Balmain í samstarf með Victoria´s Secret
Tískuhúsið hannar litla línu fyrir undirfataframleiðandann og tekur einnig þátt sýningu þeirra.
Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton
Michelle mætti í einum flottasta jakka vetrarins frá Louis Vuitton
Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar
Með nýju SENSAI förðunarlínunni hannar þú þitt besta útlit, geislandi ferskleika eða náttúrulegan ljóma.
Ný lína 66°NORTH x Soulland
Samstarfið á milli 66°NORTH og Soulland kemur í búðir í dag
Gaf Balenciaga puttann
Fyrirsætan Louise Parker er ekki ánægð með tískuhúsið þessa stundina
Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea
Vetrar- og jólalína Ikea lítur dagsins ljós þann 12. október
Töskur fyrir karlmenn
Hliðartaska, bakpoki eða mittistaska. Töskur eru að verða aðal fylgihlutur karlmanna.
Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton
Fyrirsæturnar hjá Louis Vuitton skörtuðu þægilegum skóbúnaði á pallinum í dag.
Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni?
Af hverju þú ættir að hreinsa húðina áður en þú mætir í ræktina? Glamour veit svarið.
Fossar í Grand Palais hjá Chanel
Franska tískuhúsið lokaði tískuvikunni í París með stæl að venju.
Baðar sig einu sinni í viku
Fatahönnuðurinn Vivianne Westwood segir baðvenjur sínar vera leyndarmálið á bakvið unglegt útlit sitt.
Sportleg sólgleraugu hjá Stellu
Það kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumarsins.
Stálu senunni á tískuvikunni í París
Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren lokuðu niður breiðgötunni Champs-Elysees í París og gengu tískupallana fyrir L'Oréal.
Kaia og Presley Gerber eru andlit Omega
Cindi Crawford og fjölskylda kom saman á tískuvikunni í París.
Ein yfirhöfn er ekki nóg
Celine og Balenciaga eru sammála um margt fyrir næsta sumar
Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs
Við erum ekki búin að sjá þessa plastsandala í síðasta sinn.
Klæðumst skrautlegum skóm
Litrík og munstruð trend vetrarins eiga líka við um skóbúnaðinn.
Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress
Köflóttur jakki, ljós rúllukragapeysa og stígvél. Stelum stílnum af fólkinu á tískuvikunni.
Innblástur Off White frá Díönu prinsessu
Innblásturinn greinilegur á sýningu Off White í París þar sem Naomi Campbell lokaði sýningunni á eftirminnilegan hátt.
66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket
Breska tímaritið Shortlist velur íslenska merkið sem eitt af mest spennandi fatamerkjunum næstu ára.
Smekkbuxur og lakk hjá Balmain
Við verðum svona klædd næsta sumar ef Olivier Rousteign fær einhverju ráðið.
Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð
Tískuunnendur hafa lengi beðið eftir sýningu Chloé, með hinum nýja hönnuði Natacha Ramsay-Levi
Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn
Nýr þáttur í bígerð með þessum tveimur stjörnum sem þær báðar leika í og framleiða.
Fallegar varir hjá Maison Margiela
Förðunarmeistarinn Pat McGrath bauð upp á nýstárlegar varir á tískuvikunni í París í gær.
Kristen Stewart á forsíðu októberblaðs Glamour
Bjútíbiblía Glamour er lent í allri sinni dýrð.