Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Ritstjórn skrifar 1. október 2017 20:00 Glamour/Getty Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot Mest lesið Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot
Mest lesið Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour