Kom, sá og sigraði Ritstjórn skrifar 8. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin kornunga fyrirsæta Kaia Gerber, hefur ekki langt að sækja fyrirsætutaktana, en móðir hennar er sjálf Cindy Crawford. Kaia hefur fetað í fótspor móður sinnar og er ein eftirsóttasta fyrirsæta heims í dag, aðeins sextán ára gömul. Kaia hóf fyrirsætuferilinn aðeins tíu ára gömul, en hefur ekkert verið sérstaklega áberandi fyrr en nú. Í september fór hún samt að ganga tískupallana að alvöru, og tók tískuvikurnar með trompi, og gekk á tískupöllunum í New York, London, Mílanó og París. Hér eru bestu augnablik Kaiu á tískupöllunum. Alexander WangCalvin KleinBurberryVersaceChanelMiu MiuMoschinoIsabel Marant Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Blái Dior herinn Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour
Hin kornunga fyrirsæta Kaia Gerber, hefur ekki langt að sækja fyrirsætutaktana, en móðir hennar er sjálf Cindy Crawford. Kaia hefur fetað í fótspor móður sinnar og er ein eftirsóttasta fyrirsæta heims í dag, aðeins sextán ára gömul. Kaia hóf fyrirsætuferilinn aðeins tíu ára gömul, en hefur ekkert verið sérstaklega áberandi fyrr en nú. Í september fór hún samt að ganga tískupallana að alvöru, og tók tískuvikurnar með trompi, og gekk á tískupöllunum í New York, London, Mílanó og París. Hér eru bestu augnablik Kaiu á tískupöllunum. Alexander WangCalvin KleinBurberryVersaceChanelMiu MiuMoschinoIsabel Marant
Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Blái Dior herinn Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour