Kom, sá og sigraði Ritstjórn skrifar 8. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin kornunga fyrirsæta Kaia Gerber, hefur ekki langt að sækja fyrirsætutaktana, en móðir hennar er sjálf Cindy Crawford. Kaia hefur fetað í fótspor móður sinnar og er ein eftirsóttasta fyrirsæta heims í dag, aðeins sextán ára gömul. Kaia hóf fyrirsætuferilinn aðeins tíu ára gömul, en hefur ekkert verið sérstaklega áberandi fyrr en nú. Í september fór hún samt að ganga tískupallana að alvöru, og tók tískuvikurnar með trompi, og gekk á tískupöllunum í New York, London, Mílanó og París. Hér eru bestu augnablik Kaiu á tískupöllunum. Alexander WangCalvin KleinBurberryVersaceChanelMiu MiuMoschinoIsabel Marant Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour
Hin kornunga fyrirsæta Kaia Gerber, hefur ekki langt að sækja fyrirsætutaktana, en móðir hennar er sjálf Cindy Crawford. Kaia hefur fetað í fótspor móður sinnar og er ein eftirsóttasta fyrirsæta heims í dag, aðeins sextán ára gömul. Kaia hóf fyrirsætuferilinn aðeins tíu ára gömul, en hefur ekkert verið sérstaklega áberandi fyrr en nú. Í september fór hún samt að ganga tískupallana að alvöru, og tók tískuvikurnar með trompi, og gekk á tískupöllunum í New York, London, Mílanó og París. Hér eru bestu augnablik Kaiu á tískupöllunum. Alexander WangCalvin KleinBurberryVersaceChanelMiu MiuMoschinoIsabel Marant
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour