Kom, sá og sigraði Ritstjórn skrifar 8. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin kornunga fyrirsæta Kaia Gerber, hefur ekki langt að sækja fyrirsætutaktana, en móðir hennar er sjálf Cindy Crawford. Kaia hefur fetað í fótspor móður sinnar og er ein eftirsóttasta fyrirsæta heims í dag, aðeins sextán ára gömul. Kaia hóf fyrirsætuferilinn aðeins tíu ára gömul, en hefur ekkert verið sérstaklega áberandi fyrr en nú. Í september fór hún samt að ganga tískupallana að alvöru, og tók tískuvikurnar með trompi, og gekk á tískupöllunum í New York, London, Mílanó og París. Hér eru bestu augnablik Kaiu á tískupöllunum. Alexander WangCalvin KleinBurberryVersaceChanelMiu MiuMoschinoIsabel Marant Mest lesið Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour
Hin kornunga fyrirsæta Kaia Gerber, hefur ekki langt að sækja fyrirsætutaktana, en móðir hennar er sjálf Cindy Crawford. Kaia hefur fetað í fótspor móður sinnar og er ein eftirsóttasta fyrirsæta heims í dag, aðeins sextán ára gömul. Kaia hóf fyrirsætuferilinn aðeins tíu ára gömul, en hefur ekkert verið sérstaklega áberandi fyrr en nú. Í september fór hún samt að ganga tískupallana að alvöru, og tók tískuvikurnar með trompi, og gekk á tískupöllunum í New York, London, Mílanó og París. Hér eru bestu augnablik Kaiu á tískupöllunum. Alexander WangCalvin KleinBurberryVersaceChanelMiu MiuMoschinoIsabel Marant
Mest lesið Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour