Ekki örvænta þó það sé grátt úti Ritstjórn skrifar 9. október 2017 10:15 Ekki örvænta þó það sé grátt og rigning úti, við björgum þér með dressi dagsins. Góð regnkápa er mikilvæg fyrir okkur Íslendinga, og er mjög mikið úrval í búðum eins og er. Regnkápan er frá 66°NORTH og kostar 42.000 krónur. Peysan er frá Zöru og kostar 4.595 krónur. Skórnir eru frá Vagabond og kosta 19.995 krónur. Klúturinn fæst í Yeoman Boutique og er frá Hildi Yeoman. Hann kostar 6.900. Gallabuxurnar eru frá Won Hundred og fást í GK Reykjavík. Þær kosta 21.995 krónur. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Tískuvikan í New York: Tommy kom aftur með sumarið Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour
Ekki örvænta þó það sé grátt og rigning úti, við björgum þér með dressi dagsins. Góð regnkápa er mikilvæg fyrir okkur Íslendinga, og er mjög mikið úrval í búðum eins og er. Regnkápan er frá 66°NORTH og kostar 42.000 krónur. Peysan er frá Zöru og kostar 4.595 krónur. Skórnir eru frá Vagabond og kosta 19.995 krónur. Klúturinn fæst í Yeoman Boutique og er frá Hildi Yeoman. Hann kostar 6.900. Gallabuxurnar eru frá Won Hundred og fást í GK Reykjavík. Þær kosta 21.995 krónur.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Tískuvikan í New York: Tommy kom aftur með sumarið Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour