Settu upp alpahúfuna! Ritstjórn skrifar 7. október 2017 08:30 Glamour/Getty Veturinn nálgast óðfluga og með honum koma fylgihlutirnir sem eiga að halda á okkur hita yfir kaldasta tímann. Húfur eru yfirleitt skyldueign en samkvæmt tískupöllunum og götutískunni er alpahúfan nú mætt aftur allri sinni dýrð. Það er einhver klassi yfir þessu höfuðfati en klassíska týpan er í ullarefni og gjarna svörtum eða rauðum lit. Franska tískuhúsið Dior kynnti svo fyrir þennan vetur leðurútgáfu af alpahúfunni sem er heldur betur líkleg til vinsælda. Upp með alpahúfuna í vetur og hér færðu innblástur. Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Donna Karan hættir Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour
Veturinn nálgast óðfluga og með honum koma fylgihlutirnir sem eiga að halda á okkur hita yfir kaldasta tímann. Húfur eru yfirleitt skyldueign en samkvæmt tískupöllunum og götutískunni er alpahúfan nú mætt aftur allri sinni dýrð. Það er einhver klassi yfir þessu höfuðfati en klassíska týpan er í ullarefni og gjarna svörtum eða rauðum lit. Franska tískuhúsið Dior kynnti svo fyrir þennan vetur leðurútgáfu af alpahúfunni sem er heldur betur líkleg til vinsælda. Upp með alpahúfuna í vetur og hér færðu innblástur.
Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Donna Karan hættir Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour