Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Ritstjórn skrifar 29. september 2017 15:15 Glamour/Getty Fatamerki hönnuðarins Virgil Abloth, Off White, er að verða eitt vinsælasta merkið þessa stundina og mikil eftirvænting fyrir sumarsýningu þeirra á tískuvikunni í París. Dóttir Cindy Crawford, Kaia Gerber sem er búin að eiga tískupallana þetta misserið, opnaði sýninguna og sjálf Naomi Campbell lokaði henni. Línan bar yfirskriftina Natural Woman og var innblásin af Díönu prinsessu. Spandexbuxur við herralega jakkafatajakka með áberandi öxlum, doppóttar flíkur með púffermum og stuttir jakkar. Þá báru sumar fyrirsætunar töskur með lógóum fjölmiðla sem hafa verið með Díönu á forsíðu eins og Time og Life magazine. Við erum hrifnar! Mest lesið Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Tískan á Coachella Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour
Fatamerki hönnuðarins Virgil Abloth, Off White, er að verða eitt vinsælasta merkið þessa stundina og mikil eftirvænting fyrir sumarsýningu þeirra á tískuvikunni í París. Dóttir Cindy Crawford, Kaia Gerber sem er búin að eiga tískupallana þetta misserið, opnaði sýninguna og sjálf Naomi Campbell lokaði henni. Línan bar yfirskriftina Natural Woman og var innblásin af Díönu prinsessu. Spandexbuxur við herralega jakkafatajakka með áberandi öxlum, doppóttar flíkur með púffermum og stuttir jakkar. Þá báru sumar fyrirsætunar töskur með lógóum fjölmiðla sem hafa verið með Díönu á forsíðu eins og Time og Life magazine. Við erum hrifnar!
Mest lesið Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Tískan á Coachella Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour