Töskur fyrir karlmenn Ritstjórn skrifar 4. október 2017 11:45 Glamour/Getty Við munum flest eftir Friends þættinum sem var tileinkaður Joey og "the mans bag" þar sem hann var alsæll með nýju töskuna sína á meðan aðrir karlkynspersónur þáttana voru skeptískir - núna eru æ fleiri karlmenn farnir að nota töskur sem fylgihluti og vanda valið. Það getur tengst því að karlmenn eru farnir að vera með meira á sér dagsdaglea en bara veski, síma og lykla sem komast léttilega í buxnavasana. Skjöl, fartölva og mögulega iPad á skilið fallega tösku. Svo eru líka minni gerðir eins og mittistaska sem hefur verið vinsæl undanfarið fyrir bæði kynin og rúmar vel þessa nauðsynjarhluti. Í okkar vikulega innslagi í Brennslunni á FM957 fórum við yfir töskur fyrir karlmenn og lofuðum góðum innblæstri fyrir karlmenn sem íhuga töskukaup. Hér eru nokkrir smekkmenn og töskurnar þeirra. Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Blái Dior herinn Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour
Við munum flest eftir Friends þættinum sem var tileinkaður Joey og "the mans bag" þar sem hann var alsæll með nýju töskuna sína á meðan aðrir karlkynspersónur þáttana voru skeptískir - núna eru æ fleiri karlmenn farnir að nota töskur sem fylgihluti og vanda valið. Það getur tengst því að karlmenn eru farnir að vera með meira á sér dagsdaglea en bara veski, síma og lykla sem komast léttilega í buxnavasana. Skjöl, fartölva og mögulega iPad á skilið fallega tösku. Svo eru líka minni gerðir eins og mittistaska sem hefur verið vinsæl undanfarið fyrir bæði kynin og rúmar vel þessa nauðsynjarhluti. Í okkar vikulega innslagi í Brennslunni á FM957 fórum við yfir töskur fyrir karlmenn og lofuðum góðum innblæstri fyrir karlmenn sem íhuga töskukaup. Hér eru nokkrir smekkmenn og töskurnar þeirra.
Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Blái Dior herinn Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour