Kaia og Presley Gerber eru andlit Omega Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:00 Glamour/Getty Cindy Crawford hefur gert tískuvikuna í París að hálfgerðu fjölskyldufríi en dóttir hennar Kaia Gerber hefur verið ein aðalstjarna tískuvikunnar og þreytt frumraun sína á tískupallinum í öllum helstu sýningunum. Ekki nóg með það heldur er sonur hennar, Presley Gerber, einnig lunkinn fyrir framan myndavélina, systkinin eru nýjustu andlit lúxus úramerkisins Omega. Að því tilefni kom fjölskyldan saman, líka húsbóndinn Randy Gerber, í París þar sem herferðin var frumsýnd. Það er óhætt að segja að um verulega ljósmyndavæna fjölskyldu er að ræða ... Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Kynlíf á túr Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour
Cindy Crawford hefur gert tískuvikuna í París að hálfgerðu fjölskyldufríi en dóttir hennar Kaia Gerber hefur verið ein aðalstjarna tískuvikunnar og þreytt frumraun sína á tískupallinum í öllum helstu sýningunum. Ekki nóg með það heldur er sonur hennar, Presley Gerber, einnig lunkinn fyrir framan myndavélina, systkinin eru nýjustu andlit lúxus úramerkisins Omega. Að því tilefni kom fjölskyldan saman, líka húsbóndinn Randy Gerber, í París þar sem herferðin var frumsýnd. Það er óhætt að segja að um verulega ljósmyndavæna fjölskyldu er að ræða ...
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Kynlíf á túr Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour