Fréttir af flugi

Fréttir af flugi

Allt það helsta sem viðkemur flugi.

Fréttamynd

Hver gestur eyðir 400 þúsund krónum

Heildarútgjöld gesta á Iceland Airwaves voru 1,6 milljarðar króna í fyrra. Hver gestur ver að meðaltali 400 þúsund krónum. Verkefna- og fræðslustjóri ÚTÓN segir að hátíðin skapi ómetanleg tækifæri fyrir íslenska tónlistarmenn erlendis.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Sjúkraflug er utan áhættumats Isavia

Isavia metur "þolanlegt“ að loka 06/24 flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Kemst að þeirri niðurstöðu að mannslíf tapist ekki. Hins vegar skoðar áhættumatið ekki sjúkraflug. "Miklar líkur á að manntjón hljótist af,“ segir forstjóri Mýflugs.

Innlent
Fréttamynd

Nauðlentu við Hellisheiði

Nauðlenda þurfti lítilli fis flugvél við virkjunarsvæðið við Hverahlíð á þriðja tímanum í dag vegna skorts á eldsneyti.

Innlent
Fréttamynd

Ó­sannað hvor flaug í Vopnafjarðarslysinu

Héraðsdómur Reykjavíkur segir ósannað hvor mannanna tveggja í flugvél, sem fórst við Selá í Vopnafirði í júlí 2009, flaug vélinni. Þótt flugið hafi verið ámælisvert beri Tryggingamiðstöðinni að greiða manninum slysabætur.

Innlent