Þetta hefur þjóðin að segja um yfirtöku Icelandair á WOW Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2018 13:30 Kaupin ekki enn gengin í gegn. Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air. Kaupin eru meðal annars gerð með fyrirvara um samþykki hluthafafundar Icelandair Group, samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar að því er fram kemur í tilkynningu um kaupin sem barst fréttastofu í hádeginu. Risatíðindi á mánudegi og þegar þjóðin fær svona fréttir í hendurnar fara margir á samfélagsmiðilinn Twitter og tjá sig oft á spaugilegum nótum. Hér að neðan má sjá valin tíst um málið: Berglind Festival hefur áhyggjur af því hvernig flugvélarnar eigi eftir að líta út. uuu verða nýju flugvélarnar svona? pic.twitter.com/P2RUGlRhOh — Berglind Festival (@ergblind) November 5, 2018Björgvin Ingi Ólafsson talar um alvöru bombu, BOBA.Alvöru B-O-B-A á mánudegihttps://t.co/N3vBX3kTJV — Björgvin Ingi Ólafs. (@bjorgvinio) November 5, 2018Okkur tekst bara ekki að vera með tvö flugfélög í samkeppni við hvort annað. Okkar ætlar ekki að takast að vera með tvö flugfélög í samkeppni við hvort annað. Icelandair kaupir WOW air - https://t.co/uFbmeLfC9Bhttps://t.co/po8lQh3Eaw via @mblfrettir — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) November 5, 2018Vilhelm Neto kallar á hjálp.Icelandair Wow air Hjálp — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 5, 2018Bless samkeppni.RIP samkeppni @wow_air@Icelandairpic.twitter.com/3u52rAGflI — Helgi Steinar (@helgistones) November 5, 2018Við kynnum til leiks Wowlandair.Búið var að kjósa um nafn sameinaðs flugfélags Icelandair og WOW air. Ég kynni því með stolti flugfélagið Wowlandair! https://t.co/YOjxQudjYg — Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) November 5, 2018Kaupin metin á fimm bragga.Nú þegar allur kostnaður er metinn í bröggum þá var Icelandair að kaupa WOW-air fyrir ca. fimm bragga. Gjöf en ekki gjald #wowair#icelandair — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) November 5, 2018Hildur fer vonandi að fá kampavínið.Sit í Icelandairvél akkúrat núna og bíð spennt eftir kampavíni á línuna — Hildur (@hihildur) November 5, 2018.IceWair. Áreiðanlegt, klæðilegt og hlýtt. pic.twitter.com/T3SnFJqnqZ — Sunna V. (@sunnaval) November 5, 2018Ég skil pic.twitter.com/M4Y5BYPpZc — gunnare (@gunnare) November 5, 2018Það jákvæða við þennan samruna er að nú geta allar flugfreyjur WOW sett aðra mynd á Insta með captioninu: "Spennandi tímar framundan, sjáumst í háloftunum." — Elli Joð (@ellijod) November 5, 2018Söluverð Wow air er u.þ.b. 15% af verði nýrrari einnar Airbus A321 vélar, sem eru uppistaðan í flota Wow... — Hlynur Magnússon (@hlynurm) November 5, 2018Þetta lag kom út í gær/í dag. Max óheppni. pic.twitter.com/BieUs57e7c — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 5, 2018Ég að reyna kaupa Icelandair hlutabréf rn pic.twitter.com/vZdNqmcCJ5 — Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2018Don't cry because it's over, smile because it happened.https://t.co/TurarGKfHp— Jón Pétur (@Jon_Petur) November 5, 2018Ég er svo sem ekki sleipur í stærðfræði en mér sýnist kaupverðið á WoW vera ca 5 braggar og 250 strá #lífiðkrakkar — Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) November 5, 2018Ég að bíða eftir góðum brandara um Icelandair og Wowair. pic.twitter.com/9eojN7H8QC — Andri Geir Jónasson (@Aggi700) November 5, 2018Tweet #icelandair Icelandair WOW Air Mest lesið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fleiri fréttir Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Sjá meira
Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air. Kaupin eru meðal annars gerð með fyrirvara um samþykki hluthafafundar Icelandair Group, samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar að því er fram kemur í tilkynningu um kaupin sem barst fréttastofu í hádeginu. Risatíðindi á mánudegi og þegar þjóðin fær svona fréttir í hendurnar fara margir á samfélagsmiðilinn Twitter og tjá sig oft á spaugilegum nótum. Hér að neðan má sjá valin tíst um málið: Berglind Festival hefur áhyggjur af því hvernig flugvélarnar eigi eftir að líta út. uuu verða nýju flugvélarnar svona? pic.twitter.com/P2RUGlRhOh — Berglind Festival (@ergblind) November 5, 2018Björgvin Ingi Ólafsson talar um alvöru bombu, BOBA.Alvöru B-O-B-A á mánudegihttps://t.co/N3vBX3kTJV — Björgvin Ingi Ólafs. (@bjorgvinio) November 5, 2018Okkur tekst bara ekki að vera með tvö flugfélög í samkeppni við hvort annað. Okkar ætlar ekki að takast að vera með tvö flugfélög í samkeppni við hvort annað. Icelandair kaupir WOW air - https://t.co/uFbmeLfC9Bhttps://t.co/po8lQh3Eaw via @mblfrettir — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) November 5, 2018Vilhelm Neto kallar á hjálp.Icelandair Wow air Hjálp — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 5, 2018Bless samkeppni.RIP samkeppni @wow_air@Icelandairpic.twitter.com/3u52rAGflI — Helgi Steinar (@helgistones) November 5, 2018Við kynnum til leiks Wowlandair.Búið var að kjósa um nafn sameinaðs flugfélags Icelandair og WOW air. Ég kynni því með stolti flugfélagið Wowlandair! https://t.co/YOjxQudjYg — Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) November 5, 2018Kaupin metin á fimm bragga.Nú þegar allur kostnaður er metinn í bröggum þá var Icelandair að kaupa WOW-air fyrir ca. fimm bragga. Gjöf en ekki gjald #wowair#icelandair — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) November 5, 2018Hildur fer vonandi að fá kampavínið.Sit í Icelandairvél akkúrat núna og bíð spennt eftir kampavíni á línuna — Hildur (@hihildur) November 5, 2018.IceWair. Áreiðanlegt, klæðilegt og hlýtt. pic.twitter.com/T3SnFJqnqZ — Sunna V. (@sunnaval) November 5, 2018Ég skil pic.twitter.com/M4Y5BYPpZc — gunnare (@gunnare) November 5, 2018Það jákvæða við þennan samruna er að nú geta allar flugfreyjur WOW sett aðra mynd á Insta með captioninu: "Spennandi tímar framundan, sjáumst í háloftunum." — Elli Joð (@ellijod) November 5, 2018Söluverð Wow air er u.þ.b. 15% af verði nýrrari einnar Airbus A321 vélar, sem eru uppistaðan í flota Wow... — Hlynur Magnússon (@hlynurm) November 5, 2018Þetta lag kom út í gær/í dag. Max óheppni. pic.twitter.com/BieUs57e7c — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 5, 2018Ég að reyna kaupa Icelandair hlutabréf rn pic.twitter.com/vZdNqmcCJ5 — Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2018Don't cry because it's over, smile because it happened.https://t.co/TurarGKfHp— Jón Pétur (@Jon_Petur) November 5, 2018Ég er svo sem ekki sleipur í stærðfræði en mér sýnist kaupverðið á WoW vera ca 5 braggar og 250 strá #lífiðkrakkar — Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) November 5, 2018Ég að bíða eftir góðum brandara um Icelandair og Wowair. pic.twitter.com/9eojN7H8QC — Andri Geir Jónasson (@Aggi700) November 5, 2018Tweet #icelandair
Icelandair WOW Air Mest lesið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fleiri fréttir Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Sjá meira