Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Glaður að sjá Gylfa á nýjan leik: „Gott að sjá hann brosa“

Guð­laugur Victor Páls­son, leik­maður ís­lenska lands­liðsins í fót­bolta, segir liðið vilja svara fyrir „stór­slysið“, sem átti sér stað í fyrri leik liðsins gegn Lúxem­borg í undan­keppni EM, í komandi leik liðanna. Þá segir hann það gefa liðinu mikið að Gylfi Þór Sigurðs­son sé mættur aftur í lands­liðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Birmingham hefur samband við Rooney

Forráðamenn Birmingham City hafa nú þegar sett sig í samband við Englendinginn Wayne Rooney um að taka við sem knattspyrnustjóri félagsins en John Eustace var á dögunum rekinn sem stjóri liðsins.

Sport
Fréttamynd

Telur að Man United nái ekki topp fimm

Sparkspekingurinn Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, telur að hans gamla félag verði ekki meðal fimm efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar þegar henni lýkur næsta vor.

Enski boltinn
Fréttamynd

Dofri leggur skóna á hilluna

Dofri Snorrason hefur ákveðið að kalla þetta gott og hefur lagt skóna á hilluna eftir þrettán ár í meistaraflokki karla í knattspyrnu. Hann hóf ferilinn með uppeldisfélaginu KR en hefur einnig spilað fyrir Víking, Selfoss og Fjölni á ferli sínum.

Íslenski boltinn