Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2025 18:02 Kylian Mbappe fagnar öðru marka sinna fyrir Real Madrid í gær. Getty/Angel Martinez Franski framherjinn Kylian Mbappé segist vera aftur kominn í sitt besta form og hann sýndi það með því að skora tvívegis í 4-1 sigri Real Madrid á Las Palmas í spænsku deildinni í gær. Slæmu fréttirnar fyrir mótherja spænska stórliðsins er að sá franski telur sig nú vera búinn að aðlagast nýja félaginu sínu. Mbappé skoraði reyndar þriðja markið líka en það var dæmt af vegna rangstöðu. „Ég virkilega ánægður,“ sagði Kylian Mbappé við Real Madrid TV eftir leikinn. ESPN segir frá. „Ég er búinn að aðlagast liðinu núna og nú get ég spilað eins og ég vil. Ég þekki orðið liðsfélagana og þeirra persónuleika. Við erum að allir að njóta þess að spila saman,“ sagði Mbappé. Mbappé hefur fengið talsverða gagnrýni í vetur en hann er núna búinn að skora átján mörk í öllum keppnum á fyrsta tímabili sínu með Real Madrid. Real Madrid nýtti sér það að Atletico Madrid tapaði sínum leik og Barcelona náði bara jafntefli á móti Getafe. „Þetta var mikilvægur leikur. Við vissum vel hvað gerðist í gær hjá Atletico og Barcelona,“ sagði Mbappé. Real Madrid lenti undir í byrjun leiks en svaraði því frábærlega og vann á endanum 4-1 sigur. „Við vildum vinna og við unnum leikinn. Við byrjuðum samt ekki vel en svöruðu því á besta mögulegan hátt,“ sagði Mbappé. „Við gáfum bara í, spiluðum hraðan bolta og sóttum í réttu svæðin með okkar gæðum. Við skoruðum fullt af mörkum og við erum ánægðir því við erum komnir í toppsætið,“ sagði Mbappé. Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Mbappé skoraði reyndar þriðja markið líka en það var dæmt af vegna rangstöðu. „Ég virkilega ánægður,“ sagði Kylian Mbappé við Real Madrid TV eftir leikinn. ESPN segir frá. „Ég er búinn að aðlagast liðinu núna og nú get ég spilað eins og ég vil. Ég þekki orðið liðsfélagana og þeirra persónuleika. Við erum að allir að njóta þess að spila saman,“ sagði Mbappé. Mbappé hefur fengið talsverða gagnrýni í vetur en hann er núna búinn að skora átján mörk í öllum keppnum á fyrsta tímabili sínu með Real Madrid. Real Madrid nýtti sér það að Atletico Madrid tapaði sínum leik og Barcelona náði bara jafntefli á móti Getafe. „Þetta var mikilvægur leikur. Við vissum vel hvað gerðist í gær hjá Atletico og Barcelona,“ sagði Mbappé. Real Madrid lenti undir í byrjun leiks en svaraði því frábærlega og vann á endanum 4-1 sigur. „Við vildum vinna og við unnum leikinn. Við byrjuðum samt ekki vel en svöruðu því á besta mögulegan hátt,“ sagði Mbappé. „Við gáfum bara í, spiluðum hraðan bolta og sóttum í réttu svæðin með okkar gæðum. Við skoruðum fullt af mörkum og við erum ánægðir því við erum komnir í toppsætið,“ sagði Mbappé.
Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira