Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

„Besta kvöld lífs míns“

Jude Bellingham varð í kvöld Evrópumeistari með Real Madrid eftir sigur á fyrrum liðsfélögum sínum í Borussia Dortmund. Hann sagði kvöldið vera besta kvöld lífs síns.

Fótbolti
Fréttamynd

Real Madrid Evrópu­meistari í fimm­tánda sinn

Real Madrid varð í kvöld Evrópumeistari í knattspyrnu í fimmtánda sinn eftir 2-0 sigur á Dortmund í úrslitaleik. Dortmund fór illa með mörg góð færi í fyrri hálfleiknum en reynsla leikmanna Real gerði gæfumuninn í síðari hálfleik.

Fótbolti
Fréttamynd

„Erum á á­kveðinni veg­ferð”

Arnór Smárason, hinn þaulreyndi fyrirliði ÍA, var kampakátur í viðtali eftir 3-2 útisigur gegn KA í 9. umferð bestu deildarinnar þar sem öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. Arnór skoraði þriðja mark leiksins af vítapunktinum.

Fótbolti