Hópbílar segja Stóra leiðsögukonumálið á sandi byggt Forstjóri Hópbíla hafnar því alfarið að umrædd kona hafi orðið fyrir tekjumissi. Innlent 9. ágúst 2017 14:05
Reykti gras í bílaleigubíl áður en hún hélt ferð sinni áfram um Ísland Mörg þúsund bílaleigubílar fara í útleigu á ári hverju og taka og keyra ferðamenn út um allt Ísland á þeim. Lífið 9. ágúst 2017 10:30
Jákvæðni Íslendinga í garð ferðamanna minnkað um 15,9 prósent 64,1 prósent Íslendinga eru jákvæðir gagnvart erlendum ferðamönnum samkvæmt nýrri könnun MMR. Innlent 8. ágúst 2017 11:18
Ferðamenn leggja mikið á sig fyrir hjónavígslur á Íslandi Árlega færist það í vöxt að erlendir ferðamenn kjósi að gifta sig hér á landi. Þá er náttúran í forgrunni og athafnir ýmist úti eða í kirkjum á fallegum stað. Hjón geta gefið fé til kirkjunnar sem það giftir sig í. Innlent 8. ágúst 2017 06:00
Hundruð hnýðinga við Hólmavík Hvalaskoðunargestir fengu svo sannarlega eitthvað fyrir peninginn í morgun. Innlent 3. ágúst 2017 17:04
Akstur í Esjunni bara brot af vandanum Ítrekað kemur fyrir að ferðamenn aki bílum utan vega og skemmi náttúruna. Kallað er eftir vitundarátaki til að koma í veg fyrir slíkan akstur sem oft getur orsakað mikil náttúruspjöll. Innlent 3. ágúst 2017 06:00
Hótelgisting hækkað um tugi prósenta Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir stóraukna spurn ferðamanna eftir gistirýmum skýra miklar verðhækkanir á hótelgistingu á undanförnum árum. Launahækkanir hafi einnig áhrif. Viðskipti innlent 3. ágúst 2017 06:00
Á þriðja hundrað lesbía njóta blíðunnar á Ísafirði Hafnarstjórinn segir fallegt og skemmtilegt að sjá konur ganga hönd í hönd á ferð sinni um bæinn. Innlent 2. ágúst 2017 22:00
Lífeyrissjóðir höfnuðu 11 milljarða tilboði Blackstone í hlut í Bláa lóninu Fulltrúar lífeyrissjóða, sem eiga þriðjungshlut í HS Orku, beittu neitunarvaldi og höfnuðu ellefu milljarða tilboði frá Blackstone í 30 prósenta hlut í Bláa lóninu. Óánægja innan Alterra, meirihlutaeiganda HS Orku. Viðskipti innlent 2. ágúst 2017 06:00
Innheimta bílastæða- og atvinnuleyfagjöld í Vatnajökulsþjóðgarði Notað verður sjálfvirkt myndavélakerfi frá fyrirtækinu ComputerVision ehf. Mun það nema skráningarnúmer ökutækja og stofna kröfu í þar til gerðu smáforriti í snjallsíma þess sem skráður er fyrir tækinu. Innlent 2. ágúst 2017 06:00
Fundust heil á húfi Franska göngufólkið fannst nú á níunda tímanum í morgun heilu og höldnu í skála á Laugarveginum svokallaða. Innlent 1. ágúst 2017 08:28
Tveggja leitað á Fimmvörðuhálsi Leit stendur nú yfir að Marion Gailard og Jérémy Gautheret. Þau eru bæði á þrítugsaldri. Áður var talið að konan hefði verið ein á ferð á svæðinu. Innlent 1. ágúst 2017 08:06
Leit að göngukonu hafin af fullum þunga Þyrla Landhelgisgæslunnar hafði verið kölluð út til að sinna eftirgrennslan eftir konunni á Fimmvörðuhálsi í gærkvöldi. Innlent 1. ágúst 2017 07:05
Vísaði fréttamanni frá borði Skipstjóri franska skemmtiferðaskipsins segist hafa verið með leyfi til að hleypa farþegum sínum í land á friðlandinu á Hornströndum. Innlent 30. júlí 2017 18:30
Met í hvalaskoðun en útlit fyrir lægð í haust Rúmlega 1.000 manns fóru í hvalaskoðun á vegum Norðursiglingar á mánudag sem er met hjá fyrirtækinu sem hefur starfað í 23 ár. Útlit er þó fyrir stöðnun og jafnvel samdrátt í haust þar sem ferðamenn stoppa nú skemur en áður á Íslandi. Viðskipti innlent 28. júlí 2017 06:00
Svona er gjaldtakan á landinu Samhliða vexti ferðaþjónustunnar hér á landi hefur færst í aukana að innheimt sé gjald vegna inngöngu, salerna eða bílastæða við vinsælar náttúruperlur víða um land. Nú síðast hófst gjaldtaka við Seljalandsfoss fyrir helgi. Innlent 25. júlí 2017 06:00
Fordæmir ræsi frá Vegagerðinni á „heilögu svæði“ í Landmannalaugum Tvö ræsi sem Vegagerðin setti fyrir rúmri viku í Laugalækl í Landmannalaugum til þess að þvera ána mæta harðri gagnrýni. Framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands segir að ræsin verði að fjarlægja tafarlaust. Innlent 25. júlí 2017 06:00
Friðlýsa Jökulsárlón Ein helsta náttúruperla landsins, Jökulsárlón, verður friðlýst á morgun. Innlent 24. júlí 2017 16:35
Byrjað að rukka fyrir bílastæði við Seljalandsfoss Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir fulla þörf á úrbótum enda dregur fossinn að sér mikinn fjölda ferðamanna. Innlent 23. júlí 2017 12:16
Nítján ára bjargaði sjö úr eldsvoða Nítján ára stúlka bjargaði sjö starfsmönnum Hótels Reynihlíðar eftir að eldur kom upp í starfsmannabústöðum þeirra við Mývatn í nótt. Innlent 19. júlí 2017 19:54
Misþyrmdu lambinu áður en þeir skáru af því hausinn Matvælastofnun hefur kært lambsdrápið í Breiðdalnum. Innlent 19. júlí 2017 14:09
Stöðugri ferðamannastraumur til höfuðborgarinnar en landsbyggðarinnar Eftir því sem staðir eru nær Keflavíkurflugvelli því minna dregur úr ferðamannastraumi þangað yfir veturinn samkvæmt greiningu Arionbanka á farsímagögnum ferðamanna. Innlent 16. júlí 2017 08:39
Leggja til að erlend rútufyrirtæki og skemmtiferðaskip greiði skatta hér á landi Starfshópur sem Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, skipaði fyrr í sumar vegna skattskyldu af erlendri ferðaþjónustustarfsemi hér á landi leggur til að erlendum rútufyrirtækjum verði gert að greiða skatta hér á landi. Innlent 14. júlí 2017 12:25
Velta eykst í ferðaþjónustu en minnkar í sjávarútvegi Velta jókst í flestum einkennandi greinum ferðaþjónustu á tímabilinu maí 2016 til apríl 2017 miðað við síðustu tólf mánuði þar áður. Innlent 14. júlí 2017 10:53
Verbúðin Ársól er byggð á þúsund ára gamalli fyrirmynd Bygging á verbúðinni hófst síðasta sumar og er hún staðsett á Hreggnasa í Súgandafirði. Innlent 13. júlí 2017 19:03
Bílaleigubransinn vex landbúnaði yfir höfuð Velta í bílaleigubransanum stefnir í 54 milljarða. Viðskipti innlent 13. júlí 2017 13:23
Þyrlan kölluð til vegna strandaglóps sem fór í Skaftá Tíu skátar komust í hann krappann í Skaftá í kvöld. Einn komst í sjálfheldu í hólma í ánni og þurfti að kalla til þyrlu Gæslunnar. Innlent 11. júlí 2017 23:14
Breyttar neysluvenjur ferðamanna bitni á landsbyggðinni Sérfræðingur við rannsóknarmiðstöð ferðamála segir að ferðamenn munu neyðast til að stytta dvöl sína hérlendis vegna verðlags og þar af leiðandi takmarka heimsóknarstaði innanlands. Innlent 9. júlí 2017 12:53
Dregur úr fjölgun erlendra ferðamanna Um milljón ferðamenn hafa komið til landsins það sem af er ári. Innlent 8. júlí 2017 14:14
Kom kærastanum á óvart með myndavélinni sem hann missti í Kirkjufellsfoss Góðhjartaður kafari gerði sér lítið fyrir og hafði upp upp á ómetanlegum ljósmyndum sem talið var að höfðu glatast að eilífu. Innlent 8. júlí 2017 08:42