Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Pep spenntur að taka á móti „goðsögninni“ Vincent Kompany

    Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, kveðst spenntur fyrir því að taka á móti „einni mestu goðsögn sem hann hefur þjálfað“ þegar lærisveinar Vincents Kompany í Burnley mæta á Etihad völlinn í átta liða úrslitum FA-bikarsins síðar í dag.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Totten­ham neitar að selja Kane næsta sumar og gæti misst hann frítt

    Þegar félagaskiptaglugginn á Englandi opnar í sumar verður aðeins ár þangað til samningur framherjans Harry Kane við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur rennur út. Hann virðist ekki vera á leiðinni að skrifa undir nýjan samning en það breytir því ekki að Tottenham hefur engan áhuga á að selja sinn besta mann.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Totten­ham goð­­sagnir hafa eftir allt saman verið Man City að­dá­endur

    Arsenal leiðir baráttuna um Englandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla eins og staðan er í dag. Manchester City fylgir fast á hæla þeirra og virðast nokkrir af fyrrverandi leikmönnum Tottenham Hotspur, menn sem titla mætti goðsagnir, hafa því tekið upp á því að styðja þá bláklæddu frá Manchester. Og segjast jafnvel hafa gert það í fjölda mörg ár.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Garnacho frá næstu vikurnar

    Ungstirnið Alejandro Garnacho, leikmaður Manchester United, verður frá næstu vikurnar eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í markalausu jafntefli liðsins við Southampton í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Brotist inn í hús Mohamed Salah

    Mohamed Salah átti ekki góða helgi með Liverpool liðinu þar sem hann brenndi illilega af vítaspyrnu í tapleik á móti Bournemouth. Hún varð ekki betri eftir að hann fékk fréttir að heiman.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Kennir boltanum um lélegar spyrnur De Geas

    Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að boltinn sem er notaður í Evrópudeildinni geti skýrt hversu illa markverðinum David De Gea gekk að sparka í leiknum gegn Real Betis á fimmtudaginn.

    Fótbolti