Enginn náð í fleiri stig en McKenna síðan hann tók við Ipswich Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2024 23:31 McKenna fagnar eftir að úrvalsdeildarsætið var í höfn. Stephen Pond/Getty Images Kieran McKenna hefur svo sannarlega svifið um á bleiku skýi síðan hann tók við Ipswich Town í ensku C-deildinni. Undir hans stjórn hefur liðið flogið upp um tvær deildir í því sem er hans fyrsta starf sem aðalþjálfari. Þá hefur enginn, ekki einu sinni Pep Guardiola, nælt í jafn mörg stig og McKenna síðan hann tók við stjórnartaumunum hjá Ipswich. Hinn 37 ára McKenna starfaði fyrir yngri lið Tottenham Hotspur áður en hann færði sig til Manchester United árið 2016. Hann starfaði fyrst um sinn fyrir yngri lið félagsins en var hluti af þjálfarateymi aðalliðsins áður en hann færði sig til Ipswich árið 2021. Hann tók við liðinu þegar það var á slæmum stað í C-deildinni en uppgangur þess hefur verið lyginni líkastur. Í dag, laugardag, tryggði liðið sér sæti í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2024-25. Þar hefur Ipswich ekki verið síðan árið 2002. Ætla má að McKenna sé í guðatölu hjá stuðningsfólki Ipswich Town en um er að ræða fyrsta starf hans sem aðalþjálfari. Er hann eini þjálfarinn í sögu Englands sem hefur farið upp úr ensku C- og B-deildunum á fyrstu tveimur tímabilunum sem þjálfari. Ekki nóg með það heldur hefur Ipswich alls nælt í 236 stig síðan McKenna tók við. Ekkert lið á Englandi hefur nælt í jafn mörg stig á þeim tíma. Manchester City hefur á sama tíma náð í 220 stig og Arsenal, undir stjórn Mikel Arteta, hefur náð í 204 stig. Kieran McKenna becomes the first manager to win consecutive promotions from the English third tier to the first, in their first two full seasons as a head coach. He has also won the most points in England's top four divisions since becoming Ipswich manager... 🚜💙#ITFC pic.twitter.com/Ma2uhCReeR— The Coaches' Voice (@CoachesVoice) May 4, 2024 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Hinn 37 ára McKenna starfaði fyrir yngri lið Tottenham Hotspur áður en hann færði sig til Manchester United árið 2016. Hann starfaði fyrst um sinn fyrir yngri lið félagsins en var hluti af þjálfarateymi aðalliðsins áður en hann færði sig til Ipswich árið 2021. Hann tók við liðinu þegar það var á slæmum stað í C-deildinni en uppgangur þess hefur verið lyginni líkastur. Í dag, laugardag, tryggði liðið sér sæti í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2024-25. Þar hefur Ipswich ekki verið síðan árið 2002. Ætla má að McKenna sé í guðatölu hjá stuðningsfólki Ipswich Town en um er að ræða fyrsta starf hans sem aðalþjálfari. Er hann eini þjálfarinn í sögu Englands sem hefur farið upp úr ensku C- og B-deildunum á fyrstu tveimur tímabilunum sem þjálfari. Ekki nóg með það heldur hefur Ipswich alls nælt í 236 stig síðan McKenna tók við. Ekkert lið á Englandi hefur nælt í jafn mörg stig á þeim tíma. Manchester City hefur á sama tíma náð í 220 stig og Arsenal, undir stjórn Mikel Arteta, hefur náð í 204 stig. Kieran McKenna becomes the first manager to win consecutive promotions from the English third tier to the first, in their first two full seasons as a head coach. He has also won the most points in England's top four divisions since becoming Ipswich manager... 🚜💙#ITFC pic.twitter.com/Ma2uhCReeR— The Coaches' Voice (@CoachesVoice) May 4, 2024
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira