Klopp ósáttur við álagið: „Hádegisleikir eru glæpur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2024 16:00 Jürgen Klopp hatar hádegisleiki eins og pestina. getty/Justin Setterfield Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði sáran yfir leikjaálagi á blaðamannafundi liðsins í dag og þá sérstaklega yfir hádegisleikjunum sem hann þolir ekki. „Ég var að bíða eftir að Amnesty International blandaði sér í málið. Ég myndi vera á fundinum þegar einhver stingur upp á því að Liverpool spili klukkan 12:30 og allir í herberginu springa úr hlátri,“ sagði Klopp. Þjóðverjinn er langt frá því að vera sáttur með sjónvarpsstöðina TNT Sports sem hefur ýmislegt um það að segja hvenær Liverpool spilar. „Ég ræddi við starfsmenn uppáhalds sjónvarpsstöðvarinnar okkar sem ég mun ekki horfa aftur á,“ sagði Klopp sem finnst leikjadagskrá Liverpool alltof þétt. „Að láta okkur spila fimmtudag, sunnudag, miðvikudag og hádegisleik á laugardegi er glæpur. Við fáum stystan tíma milli tíma í öllum heiminum.“ Klopp sagði jafnframt að enska úrvalsdeildin væri besta deild í heimi en álagið á leikmennina væri alltof mikið og það hefði áhrif á árangur liðanna í Evrópukeppnum. Enski boltinn Tengdar fréttir Fékk hrós frá Klopp: Vingjarnlegasti maður sem ég hef hitt Ung listakona málaði mynd þar sem viðfangsefnið var Jürgen Klopp og magnaður tími hans sem knattspyrnustjóri Liverpool. Hún fékk síðan að hitta þýska stjórann og sýna honum myndina. 3. maí 2024 13:00 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
„Ég var að bíða eftir að Amnesty International blandaði sér í málið. Ég myndi vera á fundinum þegar einhver stingur upp á því að Liverpool spili klukkan 12:30 og allir í herberginu springa úr hlátri,“ sagði Klopp. Þjóðverjinn er langt frá því að vera sáttur með sjónvarpsstöðina TNT Sports sem hefur ýmislegt um það að segja hvenær Liverpool spilar. „Ég ræddi við starfsmenn uppáhalds sjónvarpsstöðvarinnar okkar sem ég mun ekki horfa aftur á,“ sagði Klopp sem finnst leikjadagskrá Liverpool alltof þétt. „Að láta okkur spila fimmtudag, sunnudag, miðvikudag og hádegisleik á laugardegi er glæpur. Við fáum stystan tíma milli tíma í öllum heiminum.“ Klopp sagði jafnframt að enska úrvalsdeildin væri besta deild í heimi en álagið á leikmennina væri alltof mikið og það hefði áhrif á árangur liðanna í Evrópukeppnum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fékk hrós frá Klopp: Vingjarnlegasti maður sem ég hef hitt Ung listakona málaði mynd þar sem viðfangsefnið var Jürgen Klopp og magnaður tími hans sem knattspyrnustjóri Liverpool. Hún fékk síðan að hitta þýska stjórann og sýna honum myndina. 3. maí 2024 13:00 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Fékk hrós frá Klopp: Vingjarnlegasti maður sem ég hef hitt Ung listakona málaði mynd þar sem viðfangsefnið var Jürgen Klopp og magnaður tími hans sem knattspyrnustjóri Liverpool. Hún fékk síðan að hitta þýska stjórann og sýna honum myndina. 3. maí 2024 13:00