Klopp ósáttur við álagið: „Hádegisleikir eru glæpur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2024 16:00 Jürgen Klopp hatar hádegisleiki eins og pestina. getty/Justin Setterfield Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði sáran yfir leikjaálagi á blaðamannafundi liðsins í dag og þá sérstaklega yfir hádegisleikjunum sem hann þolir ekki. „Ég var að bíða eftir að Amnesty International blandaði sér í málið. Ég myndi vera á fundinum þegar einhver stingur upp á því að Liverpool spili klukkan 12:30 og allir í herberginu springa úr hlátri,“ sagði Klopp. Þjóðverjinn er langt frá því að vera sáttur með sjónvarpsstöðina TNT Sports sem hefur ýmislegt um það að segja hvenær Liverpool spilar. „Ég ræddi við starfsmenn uppáhalds sjónvarpsstöðvarinnar okkar sem ég mun ekki horfa aftur á,“ sagði Klopp sem finnst leikjadagskrá Liverpool alltof þétt. „Að láta okkur spila fimmtudag, sunnudag, miðvikudag og hádegisleik á laugardegi er glæpur. Við fáum stystan tíma milli tíma í öllum heiminum.“ Klopp sagði jafnframt að enska úrvalsdeildin væri besta deild í heimi en álagið á leikmennina væri alltof mikið og það hefði áhrif á árangur liðanna í Evrópukeppnum. Enski boltinn Tengdar fréttir Fékk hrós frá Klopp: Vingjarnlegasti maður sem ég hef hitt Ung listakona málaði mynd þar sem viðfangsefnið var Jürgen Klopp og magnaður tími hans sem knattspyrnustjóri Liverpool. Hún fékk síðan að hitta þýska stjórann og sýna honum myndina. 3. maí 2024 13:00 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
„Ég var að bíða eftir að Amnesty International blandaði sér í málið. Ég myndi vera á fundinum þegar einhver stingur upp á því að Liverpool spili klukkan 12:30 og allir í herberginu springa úr hlátri,“ sagði Klopp. Þjóðverjinn er langt frá því að vera sáttur með sjónvarpsstöðina TNT Sports sem hefur ýmislegt um það að segja hvenær Liverpool spilar. „Ég ræddi við starfsmenn uppáhalds sjónvarpsstöðvarinnar okkar sem ég mun ekki horfa aftur á,“ sagði Klopp sem finnst leikjadagskrá Liverpool alltof þétt. „Að láta okkur spila fimmtudag, sunnudag, miðvikudag og hádegisleik á laugardegi er glæpur. Við fáum stystan tíma milli tíma í öllum heiminum.“ Klopp sagði jafnframt að enska úrvalsdeildin væri besta deild í heimi en álagið á leikmennina væri alltof mikið og það hefði áhrif á árangur liðanna í Evrópukeppnum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fékk hrós frá Klopp: Vingjarnlegasti maður sem ég hef hitt Ung listakona málaði mynd þar sem viðfangsefnið var Jürgen Klopp og magnaður tími hans sem knattspyrnustjóri Liverpool. Hún fékk síðan að hitta þýska stjórann og sýna honum myndina. 3. maí 2024 13:00 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Fékk hrós frá Klopp: Vingjarnlegasti maður sem ég hef hitt Ung listakona málaði mynd þar sem viðfangsefnið var Jürgen Klopp og magnaður tími hans sem knattspyrnustjóri Liverpool. Hún fékk síðan að hitta þýska stjórann og sýna honum myndina. 3. maí 2024 13:00