Klopp ósáttur við álagið: „Hádegisleikir eru glæpur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2024 16:00 Jürgen Klopp hatar hádegisleiki eins og pestina. getty/Justin Setterfield Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði sáran yfir leikjaálagi á blaðamannafundi liðsins í dag og þá sérstaklega yfir hádegisleikjunum sem hann þolir ekki. „Ég var að bíða eftir að Amnesty International blandaði sér í málið. Ég myndi vera á fundinum þegar einhver stingur upp á því að Liverpool spili klukkan 12:30 og allir í herberginu springa úr hlátri,“ sagði Klopp. Þjóðverjinn er langt frá því að vera sáttur með sjónvarpsstöðina TNT Sports sem hefur ýmislegt um það að segja hvenær Liverpool spilar. „Ég ræddi við starfsmenn uppáhalds sjónvarpsstöðvarinnar okkar sem ég mun ekki horfa aftur á,“ sagði Klopp sem finnst leikjadagskrá Liverpool alltof þétt. „Að láta okkur spila fimmtudag, sunnudag, miðvikudag og hádegisleik á laugardegi er glæpur. Við fáum stystan tíma milli tíma í öllum heiminum.“ Klopp sagði jafnframt að enska úrvalsdeildin væri besta deild í heimi en álagið á leikmennina væri alltof mikið og það hefði áhrif á árangur liðanna í Evrópukeppnum. Enski boltinn Tengdar fréttir Fékk hrós frá Klopp: Vingjarnlegasti maður sem ég hef hitt Ung listakona málaði mynd þar sem viðfangsefnið var Jürgen Klopp og magnaður tími hans sem knattspyrnustjóri Liverpool. Hún fékk síðan að hitta þýska stjórann og sýna honum myndina. 3. maí 2024 13:00 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira
„Ég var að bíða eftir að Amnesty International blandaði sér í málið. Ég myndi vera á fundinum þegar einhver stingur upp á því að Liverpool spili klukkan 12:30 og allir í herberginu springa úr hlátri,“ sagði Klopp. Þjóðverjinn er langt frá því að vera sáttur með sjónvarpsstöðina TNT Sports sem hefur ýmislegt um það að segja hvenær Liverpool spilar. „Ég ræddi við starfsmenn uppáhalds sjónvarpsstöðvarinnar okkar sem ég mun ekki horfa aftur á,“ sagði Klopp sem finnst leikjadagskrá Liverpool alltof þétt. „Að láta okkur spila fimmtudag, sunnudag, miðvikudag og hádegisleik á laugardegi er glæpur. Við fáum stystan tíma milli tíma í öllum heiminum.“ Klopp sagði jafnframt að enska úrvalsdeildin væri besta deild í heimi en álagið á leikmennina væri alltof mikið og það hefði áhrif á árangur liðanna í Evrópukeppnum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fékk hrós frá Klopp: Vingjarnlegasti maður sem ég hef hitt Ung listakona málaði mynd þar sem viðfangsefnið var Jürgen Klopp og magnaður tími hans sem knattspyrnustjóri Liverpool. Hún fékk síðan að hitta þýska stjórann og sýna honum myndina. 3. maí 2024 13:00 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira
Fékk hrós frá Klopp: Vingjarnlegasti maður sem ég hef hitt Ung listakona málaði mynd þar sem viðfangsefnið var Jürgen Klopp og magnaður tími hans sem knattspyrnustjóri Liverpool. Hún fékk síðan að hitta þýska stjórann og sýna honum myndina. 3. maí 2024 13:00