Engin auglýsing á nýja Chelsea búningnum Ensku úrvalsdeildarfélögin keppast nú við að frumsýna keppnisbúninga sína fyrir næsta tímabil. Eitt liðanna sker sig svolítið úr en það er Chelsea. Enski boltinn 10. júlí 2023 16:30
Vilja skipta á Vlahovic og Lukaku Juventus er tilbúið að selja Dusan Vlahovic til Chelsea, að því gefnu að félagið fái Romelu Lukaku í staðinn. Enski boltinn 10. júlí 2023 13:00
Conte las yfir í brasilísku stjörnunni í tvo tíma Richarlison náði ekki að standast þær væntingar sem voru til hans gerðar þegar Tottenham keypti hann frá Everton. Meðferðin hjá knattspyrnustjóranum var örugglega ekki að hjálpa mikið til. Enski boltinn 10. júlí 2023 10:31
„Geta unnið Meistaradeildina án Mbappe“ Fyrrum framkvæmdastjóri PSG segir að það sé kominn tími til að Kylian Mbappe yfirgefi félagið. Félagið telur að franska stórstjarnan sé búinn að ákveða að yfirgefa félagið frítt næsta sumar. Enski boltinn 10. júlí 2023 08:31
James vill hjálpa Hermanni og ÍBV: „Vonandi get ég aðstoðað“ Fyrrum enski landsliðsmarkvörðurinn David James var heiðursgestur á leik ÍBV gegn Fram í Bestu deild karla í fótbolta á laugardag, áratug eftir veru hans í Vestmannaeyjum. Hann segir engan í Eyjunni hafa breyst og þá eigi hann til að vinna fyrir félaga sinn Hermann Hreiðarsson frá Bretlandseyjum. Íslenski boltinn 10. júlí 2023 07:00
Þjálfari Chelsea vill hjálpa fyrrverandi lærisveini sínum Mauricio Pochettino, nýráðinn þjálfari Chelsea, ætlar að rétta Dele Alli, leikmanni Everton, hjálparhönd. Dele blómstraði undir stjórn Pochettino hjá Tottenham en hefur engan veginn fundið sig undanfarin misseri og var meðal annars lánaður til Tyrklands á síðustu leiktíð. Enski boltinn 10. júlí 2023 06:01
Miðvörðurinn Timber mun spila sem bakvörður hjá Arsenal Liðnir eru dagarnir þar sem bakverðir voru hvað mest ógnandi leikmennirnir á knattspyrnuvellinum. Nú snýst allt um að stjórna leiknum og verjast skyndisóknum. Arsenal mun því nota miðvörðinn og miðjumanninn Jurriën Timber sem bakvörð. Enski boltinn 9. júlí 2023 23:31
Bayern búið að leggja fram betrumbætt tilboð í Kane Bayern Munchen hefur lagt fram annað tilboð í enska framherjann Harry Kane. Leikmaðurinn sjálfur er spenntur fyrir flutningi til Þýskalands. Enski boltinn 9. júlí 2023 15:31
„Þurfum frammistöðu frá fyrsta degi“ Mauricio Pochettino er kominn til starfa hjá Chelsea. Á fyrsta blaðamannafundi sínum sem knattspyrnustjóri liðsins fór hann yfir væntingarnar fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 9. júlí 2023 12:00
De Gea yfirgefur Man United: „Manchester verður alltaf í mínu hjarta“ David De Gea hefur birt pistil á Twitter þar sem hann kveður stuðningsmenn Manchester United. Þar með er endanlega komið á hreint að Spánverjinn mun spila fyrir nýtt félag á næstu leiktíð. Enski boltinn 8. júlí 2023 14:30
Stelur Juventus Lukaku af erkifjendunum? Fyrr í dag bárust fréttir af því að Chelsea og Inter hafi náð samkomulagi um kaupverð síðarnefnda liðsins á Romelu Lukaku. Nú greinir The Athletic hins vegar frá því að Lukaku gæti endað hjá erkifjendum Inter. Enski boltinn 8. júlí 2023 13:45
Southampton sannfærðir um að geta fengið 50 milljónir fyrir Lavia Miðjumaðurinn Romeo Lavia hefur verið eftirsóttur hjá stórliðum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu vikum. Southampton eru bjartsýnir á að geta fengið 50 milljónir punda fyrir Belgann unga. Enski boltinn 8. júlí 2023 10:15
Arteta búinn að eyða rúmum 100 milljörðum síðan hann tók við Mikel Arteta hefur eytt rúmum 600 milljónum sterlingspunda [103,7 milljörðum íslenskra króna] í leikmenn síðan hann tók við Arsenal í nóvember 2019. Enski boltinn 8. júlí 2023 07:00
Man United íhugar að lána Greenwood til Ítalíu Það virðist sem enska knattspyrnufélagið Manchester United hafi komist að samkomulagi við Atalanta um að lána Mason Greenwood þangað út komandi tímabil. Sá hefur ekki spilað fyrir Man United síðan þann 22. janúar á síðasta ári vegna gruns um líkamlegt sem og kynferðisofbeldi. Enski boltinn 7. júlí 2023 23:31
Sagðir bjóða 86 milljónir í laun á viku Bernardo Silva gæti þrefaldað launin sín hjá Manchester City samþykki hann tilboð frá Al Hilal í Sádí-Arabíu. Enski boltinn 7. júlí 2023 19:46
Eigandi Millwall lést í bílslysi John Berylson, eigandi enska fótboltafélagsins Millwall, lést á þriðjudaginn. Enski boltinn 7. júlí 2023 14:30
Hneig niður í úrslitunum en skrifar nú undir nýjan samning Tom Lockyer, fyrirliði nýliða Luton, hefur skrifað undir nújan samning við félagið. Hann mun því leika með Luton í ensku úrvalsdeildinni á komandi, en hann hneig niður í úrslitaleik umspilsins um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7. júlí 2023 14:01
Grealish heldur áfram að djamma: Þeytti skífum á Ibiza Enski landsliðsmaðurinn Jack Grealish heldur ótrauður áfram að djamma, nú síðast á Ibiza. Enski boltinn 7. júlí 2023 09:30
Xhaka farinn til Bayer Leverkusen frá Arsenal Svissneski knattspyrnumaðurinn Granit Xhaka hefur yfirgefið enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal og er genginn í raðir Bayer Leverkusen. Fótbolti 6. júlí 2023 23:01
Fyrirliðinn yfirgefur Chelsea eftir ellefu ára samband Cesar Azpilicueta, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, hefur yfirgefið félagið eftir ellefu ára veru hjá liðinu og skrifað undir eins árs samning við Atlético Madrid. Fótbolti 6. júlí 2023 21:46
Gabriel Jesus grét undan Guardiola Gabriel Jesus fór yfir ástæður þess að hann yfirgaf Manchester City fyrir ári síðan og það var vegna meðferðarinnar sem hann fékk hjá knattspyrnustjóranum Pep Guardiola. Enski boltinn 6. júlí 2023 14:31
Eigandi Tottenham ætlar að láta Bayern blæða fyrir að tala við Kane Daniel Levy, eigandi Tottenham, er afar ósáttur við að Þýskalandsmeistarar Bayern München hafi rætt við Harry Kane. Enski boltinn 6. júlí 2023 11:31
Haaland feðgar dönsuðu við Abba á Ibiza Markamaskínan hjá Manchester City, Erling Haaland, skemmtir sér vel í sumarfríinu sínu. Enski boltinn 6. júlí 2023 08:00
Braut glerþakið í gær: „Vil ekki vera sú fyrsta og eina“ Hannah Dingley braut blað í enskri fótboltasögu í gær þegar hún varð fyrsta konan til að stýra karlaliði sem spilar í einum af fjórum efstu deildunum á Englandi. Enski boltinn 6. júlí 2023 07:31
Hafnar tilboðum frá Sádi-Arabíu og vill komast til Man Utd Kamerúnski markvörðurinn André Onana er sagður hafa hafnað tilboðum frá Sádi-Arabíu í von um að komast til Manchester United. Fótbolti 6. júlí 2023 07:00
Timber svo gott sem orðinn leikmaður Arsenal Fátt virðist geta komið í veg fyrir að hollenski landsliðsmaðurinn Jurriën Timber verði kynntur sem nýr leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á næstu dögum. Fótbolti 5. júlí 2023 20:16
Nwaneri fær nýjan samning hjá Arsenal Arsenal er ekki aðeins að kaupa dýra leikmenn þessa dagana því félagið er einnig að semja við efnilegustu leikmenn félagsins. Enski boltinn 5. júlí 2023 16:01
Mason Mount fær sjöuna hjá Man. United Þeir sem höfðu áhyggjur af því að pressan á Mason Mount væri ekki nógu mikil á kappanum fyrir komandi tímabil endurhugsa það kannski eftir nýjustu fréttir frá Old Trafford. Enski boltinn 5. júlí 2023 12:31
Verður fyrsta konan til að stýra ensku atvinnumannaliði Forest Green Rovers hefur brotið blað í enskri fótboltasögu með því að ráða konu sem knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 5. júlí 2023 09:30
Mount staðfestir brottför frá Chelsea í dramatísku myndbandi Enski landsliðsmaðurinn Mason Mount hefur staðfest að hann sé á leið til Manchester United frá Chelsea. Enski boltinn 5. júlí 2023 09:01