Pep ekki verið kosinn besti stjórinn í næstum því þrjú ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2024 12:33 Pep Guardiola hefur gert frábæra hluti með Manchester City en ekki þó nógu góða til að vera kosinn besti knattspyrnustjóri mánaðarins. Getty/Richard Pelham Manchester City hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í titilvörninni eftir að hafa verið fyrsta liðið í sögunni til að vinna ensku úrvalsdeildina þrjú ár í röð. Knattspyrnustjóri félagsins hefur samt uppskorið afar lítið þegar kemur að mánaðarverðlaunum deildarinnar. Enska úrvalsdeildin verðlaunaði Fabian Hurzeler í gær fyrir að vera besti knattspyrnustjóri ensku úrvalsdeildarinnar í ágúst. Hurzeler gerði mjög góða hluti með Brighton & Hove Albion í ágúst sem fór taplaust í gegnum fyrstu þrjá leikina og náði í sjö stig af níu mögulegum. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var tilnefndur eins og þeir Mikel Arteta hjá Arsenal og Arne Slot hjá Liverpool. Ekki fengið verðlaunin í 22 mánuði í röð Guardiola var síðast kosinn besti knattspyrnustjóri mánaðarins í desember 2021 eða fyrir næstum því þremur árum síðan. Þetta var 22. mánuðurinn í röð þar sem Pep fær ekki verðlaunin. Ellefu mismunandi þjálfarar hafa verið valdir besti stjórinn á þessum tíma. Arteta valinn sex sinnum á sama tíma Þeir sem hafa fengið oftast þessi mánaðarverðlaun frá því að Guardiola tók þau síðast eru Mikel Arteta með Arsenal (6 sinnum), Erik ten Hag með Manchester United (3 sinnum), Ange Postecoglou með Tottenham (3 sinnum), Eddie Howe með Newcastle (2 sinnum) og Unai Emery með Aston Villa (2 sinnum). Guardiola hefur ellefu sinnum verið kosinn besti stjóri mánaðarins á átta árum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Aðeins Sir Alex Ferguson (27 sinnum) og Arsène Wenger (15 sinnum) hafa fengið þau oftar. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira
Enska úrvalsdeildin verðlaunaði Fabian Hurzeler í gær fyrir að vera besti knattspyrnustjóri ensku úrvalsdeildarinnar í ágúst. Hurzeler gerði mjög góða hluti með Brighton & Hove Albion í ágúst sem fór taplaust í gegnum fyrstu þrjá leikina og náði í sjö stig af níu mögulegum. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var tilnefndur eins og þeir Mikel Arteta hjá Arsenal og Arne Slot hjá Liverpool. Ekki fengið verðlaunin í 22 mánuði í röð Guardiola var síðast kosinn besti knattspyrnustjóri mánaðarins í desember 2021 eða fyrir næstum því þremur árum síðan. Þetta var 22. mánuðurinn í röð þar sem Pep fær ekki verðlaunin. Ellefu mismunandi þjálfarar hafa verið valdir besti stjórinn á þessum tíma. Arteta valinn sex sinnum á sama tíma Þeir sem hafa fengið oftast þessi mánaðarverðlaun frá því að Guardiola tók þau síðast eru Mikel Arteta með Arsenal (6 sinnum), Erik ten Hag með Manchester United (3 sinnum), Ange Postecoglou með Tottenham (3 sinnum), Eddie Howe með Newcastle (2 sinnum) og Unai Emery með Aston Villa (2 sinnum). Guardiola hefur ellefu sinnum verið kosinn besti stjóri mánaðarins á átta árum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Aðeins Sir Alex Ferguson (27 sinnum) og Arsène Wenger (15 sinnum) hafa fengið þau oftar.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira